Fréttablaðið - 06.10.2012, Page 62

Fréttablaðið - 06.10.2012, Page 62
6. október 2012 LAUGARDAGUR Lágfellsskóli Mosfellsbæ Starfsmaður óskast til starfa í nemendamötuneyti skólans. Vinnutími 08:00 – 13:00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Upplýsingar um starfið veita Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 525-9200 eða 896-8230 og Ásta Steina Jónsdóttir deildarstjóri í síma 525-9200 eða 6920233. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist á netfangið johannam@lagafellsskoli.is Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Stamos. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Fjölhæfur tölvumaður leitar að starfi Guðjón Elías Hreinberg hefur starfað í forritun og upplýsinga- tækni síðan 1993. Hann er nú að leita sér að fullu starfi, hlutastarfi eða verktaka- stöðu. Hann hefur reynslu í Java, PHP, MySQL, Oracle, C#, MS-SQL, Linux, Windows, JavaScript, HTML, CSS og mörgu fleiru. Hann kenndi tölvunotkun og forritun hér heima og erlendis í fjölda ára. Ritað mikið af kennslubókum og síðan 2006 hefur hann alfarið starfað í forritun. Undanfarið hefur hann séð um hönnun og smíði fyrir verkferla- kerfið „Alpha Pack“ og bókhaldskerfið Norn, hjá www.nalgun.is. Nánari upplýsingar í síma 778-1296 eða gudjonelias@gmail.com Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is Norðurorka hf. óskar eftir að ráða vélfræðing í kerfisstjórn. Kerfisstjórn er hluti af framkvæmdasviði fyrirtækisins. Starfssvið • Daglegur rekstur vinnslusvæða og aðveitukerfa hita- og vatnsveitu • Vinnslueftirlit hitaveitu • Eftirlit með dreifikerfum hita-, raf- og vatnsveitu • Umsjón varaaflstöðva til rafmagnsframleiðslu • Daglegur rekstur Glerárvirkjunar • Daglegur rekstur virkjana Fallorku • Bakvaktir • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • 4. stig vélstjórnar • Sveinspróf í viðurkenndri málmiðnaðargrein • Rafvirkjamenntun er kostur • Starfsreynsla af störfum vélfræðings skilyrði • Góð almenn tölvukunnátta • Reynsla af vinnu með viðhaldsstjórnunarkerfi æskileg • Geta til að vinna sjálfstætt • Jákvæðni og góð samskiptafærni Upplýsingar um starfið veitir Árni Árnason í síma 899 8308 einnig má senda fyrirspurnir á arni@no.is Umsjón með ráðningunni hefur Guðrún Björg Harðardóttir (gbh@no.is) . Umsóknarfrestur er til og með 14. október nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á netfanginu gbh@no.is Umsóknum á að fylgja starfsferilskrár og afrit af prófskírteinum. Vélfræðingur Norðurorka hf. selur heitt vatn og er dreifi – og veitusvæðið allur Eyjafjörður nema Dalvíkurbyggð. Þá rekur fyrirtækið vatnsveitu á Akureyri og þremur öðrum sveitarfélögum við Eyjafjörð og annast raforkudreifingu á Akureyri. Norðurorka hf. starfar samkv. vottuðu gæðakerfi ISO 9001 og er DMM viðhaldsstjórnunarkerfi hluti af því. Mötuneyti er á staðnum. Norðurorka er tóbakslaus vinnustaður. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á www.no.is Starfssvið • Ráðgjöf til viðskiptavina lánasjóðsins • Úrvinnsla gagna og umsókna Eiginleikar umsækjanda • Góðir samskiptahæfileikar • Skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Menntun og hæfniskröfur • Háskólapróf • Færni í íslensku og ensku • Starfsreynsla og þekking á opinberum rekstri er kostur Ráðgjafi hjá LÍN Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða ráðgjafa til starfa í þjónustudeild sjóðsins frá og með 1. nóvember 2012. Í boði er lifandi og krefjandi starfsumhverfi þar sem starfsþróun og uppbygging öflugrar þjónustu haldast í hendur. Starfið hentar jafnt körlum sem konum en í samræmi við jafnréttisáætlun LÍN er unnið markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan stofnunarinnar. Umsóknir skulu sendar á edk@lin.is merktar „Ráðgjafi í þjónustudeild LÍN“ Umsóknarfrestur er til 14. október 2012.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.