Fréttablaðið - 06.10.2012, Síða 86

Fréttablaðið - 06.10.2012, Síða 86
6. október 2012 LAUGARDAGUR50 Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, THEODÓR STEINAR MARINÓSSON forstjóri, andaðist á heimili sínu 3. október. Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 10. október kl. 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Karitas eða önnur líknarfélög. Magdalena S Elíasdóttir Guðrún H Theodórsdóttir Jón Hilmarsson Elías Theodórsson Ester Ólafsdóttir Steinunn H Theodórsdóttir Örn Jónsson barnabörn og barnabarnabarn. Okkar ástkæra fóstursystir og frænka, HJÖRDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR lést á Dvalarheimilinu Skógarbæ 23. september síðastliðinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Þökkum starfsfólki Skógarbæjar fyrir einstaka umhyggju. Ásdís Anna Ásmundsdóttir Kristín Gunnarsdóttir Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS ÓSKARSSONAR fyrrv. flugumferðarstjóra, Kristnibraut 41, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki 11-E og líknardeildar Landspítalans í Kópavogi fyrir nærgætna og góða umönnun. Sigdís Sigmundsdóttir Anna Björg Jónsdóttir Sigurður Hinrik Teitsson Hafliði Jónsson Agnes Stefánsdóttir Sandra Mjöll Sigurðardóttir Ásta Guðrún Sigurðardóttir Sigdís Lind Sigurðardóttir Þorsteinn Már Hafliðason Andrea Sif Hafliðadóttir Óskar Páll Hafliðason Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, EVU ÚLFARSDÓTTUR LÍNDAL Sléttuvegi 13, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Landspítala fyrir auðsýnda alúð og umönnun, einkum starfsfólki líknardeildarinnar í Kópavogi, öldrunardeildar L 2 á Landakoti og öldrunardeildar B 3 í Fossvogi. Þórhildur Líndal Eiríkur Tómasson Jón Úlfar Líndal Björn Líndal Sólveig Eiríksdóttir börn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför elskulegs föður okkar, tengdaföður og afa, HJARTAR JÓNASSONAR bóksala, áður til heimilis að Bjargartanga 18, Mosfellsbæ. Starfsfólk hjúkrunarheimilisins Eirar fær sérstakar þakkir fyrir góða umönnun og hlýju. Sturla Hjartarson Hermann Hjartarson Sóley Hjartardóttir Axel Blöndal Oddvar Örn Hjartarson og barnabörn. Okkar ástkæri eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, VIÐAR KORNERUP-HANSEN Birkihæð 2, Garðabæ, lést í faðmi ástvina sinna á Landspítalanum þann 3. október. Útförin mun fara fram í kyrrþey að viðstaddri fjölskyldu og vinum. Þeim sem vilja minnast hans er bent á minningarsjóð krabbameinslækningadeildar Landspítalans. Hólmfríður Egilsdóttir Halldóra Viðarsdóttir Jóhann Úlfarsson Kristín Viðarsdóttir Timothy H. Spanos Björn Leví Viðarsson Ásta Lára Sigurðardóttir Erik Hirt Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, GÍSLÍNA MARGRÉT ÓSKARSDÓTTIR Dvergagili 30, Akureyri, lést þann 3. október. Útförin fer fram frá Glerárkirkju fimmtudaginn 11. október kl. 13.30. Tryggvi Valsteinsson Agnea Tryggvadóttir Ólöf Tryggvadóttir Hermann Daðason Jóhanna Jessen Rainer Jessen Óskar Valsteinn Tryggvason Júlíus Þór Tryggvason Gyða Jóna Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför móðursystur okkar og stjúpmóður, KRISTÍNAR S. KRISTJÁNSDÓTTUR frá Heynesi, Munkaþverárstræti 44, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heimahlynningar á Akureyri sem og starfsfólks lyfja- og dagdeildar sjúkrahússins. Óskar Líndal, Þórður Gíslason, Sesselja Gísladóttir, Kristín Jónsdóttir, Rudolf Ágúst Jónsson, Hermann Jón Jónsson, Karl Friedrick Jónsson og fjölskyldur. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og dóttir, GUÐRÚN RÓSA GUÐMUNDSDÓTTIR Vesturgötu 15, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, þriðjudaginn 2. október. Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju, þriðjudaginn 9. október kl. 13.00. Hólmar Magnússon Anna Steinunn Hólmarsdóttir Björn Briem Ingibjörg Lilja Hólmarsdóttir Sigurgeir Ásgeirsson Ásberg Hólmarsson barnabörn Anna Karólína Gústafsdóttir Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur vináttu, hlýju og samúð við andlát elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, FREYJU ANTONSDÓTTUR ljósmóður. Hafsteinn Sigurjónsson Ólöf G. Hafsteinsdóttir Sólveig S. Hafsteinsdóttir Rannver H. Hannesson Jórunn I. Hafsteinsdóttir Ólafur G. Magnússon Marteinn Már Hafsteinsson og barnabörn. Ímyndunaraflinu verður fagnað í dag þegar börn um allan heim munu hittast til að búa til leikföng, hús, geimskip, leiki og annað slíkt úr pappakössum. Á Íslandi verður opið hús í Frístunda- miðstöðinni Kringlumýri og eru öll börn velkomin þangað til að taka þátt. Að sögn Kristínar Evu Þórhallsdóttur útvarpskonu er hugmyndin sú að börn og foreldrar komi saman og hjálpist að við að skapa eitthvað skemmtilegt úr pappakössum. Eitthvað af pappaköss- um og límbandi verður á staðnum, en þó er mælst til þess að þátttakendur kippi með sér einhverju að heiman, til dæmis afgangspappa, skærum og límbandi. Það eru samtökin Imagination Foundation sem standa fyrir þessum degi, en þau voru stofnuð fyrir ári þegar stuttmynd um 9 ára dreng í Los Angeles sem hafði búið til heilan leik- tækjasal úr pappakössum sló í gegn á Internetinu og fór eins og eldur í sinu í fjölmiðlum í Bandaríkjunum. Í kjöl- far athyglinnar var ákveðið að safna í námssjóð handa drengnum, sem heit- ir Caine, og tók það rúma tvo daga, að sögn Kristínar Evu. Þá var ákveð- ið að stofna samtökin og hvetja börn um allan heim til að uppgötva hæfi- leika sína með því að nota ímyndun- araflið og námssjóður samtakanna stefnir á að styrkja börn víða um heim til náms. Á vefsíðunni Imagina- tion.is er hægt að skoða hvað krakk- arnir hafa smíðað úr pappakössum og fá hugmyndir þaðan. Þar er einn- ig hægt að sjá myndina um Caine og skrá sig til þátttöku í viðburðinum á Íslandi. Íslenskir krakkar geta einnig sent myndir af sínum sköpunarverk- um þangað. Fjörið hefst í Kringlumýri klukkan tólf og stendur til klukkan þrjú og eru allir velkomnir. FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN KRINGLUMÝRI: ALÞJÓÐLEGUR DAGUR ÍMYNDUNARAFLSINS Smíðað úr pappakössum til að efla sköpunargáfuna PAPPAKASSASKÖPUN Ímyndunaraflið er það eina sem setur mörkin í sköpun barnanna á hinum alþjóðlega degi ímyndunaraflsins. FJÖLBREYTNI Það er hægt að smíða ótrúleg- ustu hluti úr pappakössum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.