Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2012, Qupperneq 112

Fréttablaðið - 06.10.2012, Qupperneq 112
6. október 2012 LAUGARDAGUR76 FÓTBOLTI Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hafði betur gegn FH- ingnum Atla Guðnasyni í barátt- unni um útnefningu Fréttablaðsins á besta leikmanni ársins í Pepsi- deild karla. Rúnar Már fékk 6,86 í meðaleinkunn í leikjunum 22 og var aðeins 0,09 hærri en Atli, sem átti einnig frábært sumar. Frá Sauðárkróki Rúnar Már er 22 ára miðjumað- ur og er á sínu þriðja ári á Hlíð- arenda. Hann lék áður með HK en kom þangað frá Sauðárkróki. Rúnar var öflugur í allt sumar og það munaði ekki miklu á meðalein- kunn hans í fyrri og seinni umferð, sem skilaði honum án efa topp- sætinu á endanum. Rúnar var í 3. sæti í fyrri umferðinni og í 2. sæti í seinni umferðinni. Atli var efstur í fyrri umferðinni en datt niður í 6. sæti í seinni umferðinni. Rúnar Már var líka meðal efstu manna í bæði mörkum og stoð- sendingum og endaði sumarið með 7 mörk og 9 stoðsendingar. Hann missti ekki úr leik í sumar, fékk sjö áttur, sex sjöur, átta sexur og eina fimmu. Hann var fimm sinn- um valinn maður leiksins. Átti þátt í 60 prósentum mark- anna Mikilvægi Rúnars Más sést ekki síst í níu sigurleikjum Valsmanna í sumar þar sem hann kom að 15 af 25 mörkum liðsins, eða 60 pró- sentum markanna. Rúnar skoraði 5 mörk, gaf 6 stoðsendingar og 4 hjálparsendingar (stór þáttur í undirbúningi en ekki lokasending) í sigrunum níu, var fjórum sinnum valinn maður leiksins og var með 7,33 í meðaleinkunn. Margir eru á því að Valsmenn hefðu jafnvel fall- ið í sumar ef ekki hefði verið fyrir frammistöðu Rúnars. Hér á opnunni má síðan finna alls kyns lista yfir þá leikmenn sem sköruðu fram úr í Pepsi-deild- inni í sumar. - óój Rúnar Már bestur í sumar Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu, en hann var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Pepsi-deildarinnar í ár. SJÖ EÐA HÆRRA Í ÞRETTÁN LEIKJUM Rúnar Már Sigurjónsson. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN TOPP 40 LISTINN HÆSTA MEÐALEINKUNN Í PEPSI- DEILD KARLA SUMARIÐ 2012: (Lágmarkið er einkunn í 14 leikjum) 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Atli Guðnason, FH 6,77 3. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 4. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 5. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 6. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 6. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 8. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 9. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 10. Freyr Bjarnason, FH 6,28 11. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 12. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 13. Guðmann Þórisson, FH 6,18 13. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 15. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 16. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 16. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 18. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 19. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 20. Pétur Viðarsson, FH 6,11 21. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 22. Haukur Páll Sigurðsson, Valur 6,06 23. Jóhann Birnir Guðm., Keflav. 6,05 23. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 25. Matt Garner, ÍBV 6,05 25. Atli Jóhannsson, Stjarnan 6,05 25. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 28. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 28. Kristján Hauksson, Fram 6,00 28. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 28. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 28. Einar Orri Einarsson, Keflavík 6,00 33. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 34. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 34. Ingimundur Níels Óskars., Fylkir 5,95 36. Haraldur Freyr Guðm., Keflav. 5,95 36. Frans Elvarsson, Keflavík 5,95 38. Tómas Óli Garðarsson, Breiðabl. 5,94 38. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 40. Kjartan Henry Finnbogason, KR 5,93 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 5. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 6. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 7. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 8. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 9. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 10. Pétur Viðarsson, FH 6,11 Besti miðjumaður Pepsi-deildar karla 2012 1. Atli Guðnason, FH 6,77 2. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 3. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 4. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 5. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 6. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 6. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 Besti sóknarmaður Pepsi-deildar karla 2012 1. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 2. Guðmann Þórisson, FH 6,18 3. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 4. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 5. Kennie Chopart, Stjarnan 6,05 6. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 7. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 8. Renee Troost, Breiðablik 5,90 9. Tómas Leifsson, Selfoss 5,86 10. Finnur Ólafsson, Fylkir 5,83 Besti nýi maðurinn í Pepsi-deild karla 2012 PI PAIP A PI PA PI PA RRRR \\\\ TB W A TB W A TB W A T ••• SÍ A AA SÍ A SÍ A •••••••••••• 12 2 76 0 12 2 76 0 12 2 76 0 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.