Fréttablaðið - 25.10.2012, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 25.10.2012, Blaðsíða 54
38 25. október 2012 FIMMTUDAGUR Justin Timberlake og Jessica Biel játuð- ust hvort öðru við fallega athöfn í Napólí á Ítalíu síðastliðinn föstudag. Aðeins um 100 af nánustu vinum og ættingjum pars- ins voru saman komnir í Napólí til að fagna með því. Brúðkaupið var þó að víkingasið hvað það varðar að hátíðarhöldin stóðu yfir í heila viku. Ekki var mikið um stórstjörnur á gestalistanum og stærstu nöfnin líklega félagar Justins, Andy Samberg og Jimmy Fallon. Athygli vakti að engum af samferðarmönnum Justins úr hljómsveitinni N‘Sync var boðið. Justin, 31 árs, og Jessica, 30 ára, hafa verið saman frá því 2007 og þetta er fyrsta hjónaband þeirra beggja. Í gegnum árin hefur Justin nokkrum sinnum verið sakaður um að halda framhjá 7th Heaven-leik- konunni og þegar þau hættu saman í nokkra mánuði árið 2011 á hann að hafa verið iðinn við kolann og var orðaður við Milu Kunis, Oliviu Wilde og Ashley Olsen. - trs VIKULANGT BRÚÐKAUP DRAUMAPARIÐ Þegar Justin var enn aflitaður með krullur og Britney var enn ung, saklaus og fullkomin voru þau draumapar poppheimsins. Þau byrjuðu saman árið 1998 þegar bæði voru að stíga sín fyrstu frægðar- skref, en slitu samvistum á dramatískan hátt árið 2002. Sögusagnir segja að Britney hafi haldið framhjá N‘Sync- töffaranum, sem svaraði fyrir sig með laginu Cry Me a River. VANDRÆÐALEG KYNLÍFSSENA Justin var með leikkonunni Cameron Diaz frá því í apríl 2003 þar til í byrjun árs 2007. Þau voru góðir vinir eftir sambands- slitin og léku til að mynda hvort á móti öðru í myndinni Bad Teacher árið 2010. Þar þurftu þau að leika í kynlífssenu, sem bæði hafa sagt að hafi verið frekar óþægilegt. 7TH HEAVEN-PARIÐ Jessica og Adam LaVorgna léku par í sjónvarpsþáttunum sem komu henni á kortið, 7th Heaven. Aðdáendur þeirra glöddust innilega þegar fréttir spurðust út um að rómantíkin næði einnig út fyrir stúdíóið árið 1998. Gleðin var þó ekki jafn mikil þegar þau hættu saman árið 2001. CELLULAR-LEIKARAR Þegar Jessicu þótti agalega töff að vera með bert á milli var leikarinn Chris Evans yfirleitt henni við hlið. Þau kynntust við tökur á myndinni Cellular og voru saman á árunum 2004 til 2006. FORTÍÐIN Justin kúrði með Step Up-stjörnunni Jennu Dewan-Tat- um í stuttan tíma árið 2002 og var með Alyssu Milano í nokkra mánuði það sama ár. Áður en hann byrjaði með Britney árið 1998 átti hann í stuttu ástarsambandi við söngkonuna Fergie. Hann var þá 16 ára og hún 23. Jessica skemmti sér með hafnaboltaleikmanninum Derek Jeter í þrjá mánuði í kringum áramótin 2006- 2007. NÝGIFT Justin og Jessica eru nú orðin hjón eftir að hafa verið saman í fimm ár. Þau giftu sig í Napólí síðastliðinn föstudag. NORDICPHOTOS/GETTY – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 13 90 1 0/ 12 Gildir í október. Lægra verð í Lyfju 20% afsláttur af allri Ceridal línunni Húðhirða fyrir alla í fjölskyldunni. 100% fituefni og olíur án vatns og parabena. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: 2 DAYS IN NEW YORK (L) 18:00, 20:00, 22:00 SUNDIÐ (L) 18:00, 20:00 HREINT HJARTA (L) 18:00, 20:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00, 22:00 A SEPARATION (L) 22:00 KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) (14) 17:20 COMBAT GIRLS (STRÍÐSSTELPUR) (16) 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn ENGLISH SUBTITLES THE NEW HIT FILM FROM BALTASAR KORMÁKUR Gríndávaldurinn Tommy Vee í Austurbæ Sprenghlægileg skemmtun kl. 20 laugardaginn 27. okt. Miðasala á: midi.is og í Austurbæ við Snorrabraut. - Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN - J.I., EYJAFRÉTTIR -H.G., RÁS 2 - K.G., DV - H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ- H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á “LJÚFSÁR OG BRÁÐSKEMMTILEG.” - FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.40 - 5.50 L LOVE IS ALL YOU NEED KL. 5.30 - 8 - 10.30 L LOVE IS ALL YOU NEED LÚXUS KL. 5.30 L FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 L TAKEN 2 KL. 8 - 10.10 16 TAKEN 2 LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 L LED ZEPPELIN - CELEBRATION DAY KL. 8 - 10.20 L SEVEN PSYCHOPATHS KL. 5.50 16 DJÚPIÐ KL. 6 10 TAKEN 2 KL. 8 - 10 16 BEASTS OF THE SOUTHERN WILD KL. 5.50 - 8.20 12 TAKEN 2 KL. 10.30 16 LOVE IS ALL YOU NEED KL. 5.30 L DJÚPIÐ KL. 5.30 - 8.20 - 10.30 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 INTOUCHABLES KL. 8.20 - 10.45 L NÁNAR Á MIÐI.IS TEDDI LANDKÖNNUÐUR 2D 6 SEVEN PSYCHOPATHS 8, 10.20 DJÚPIÐ 8, 10 PARANORMAN 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar BRÁÐSKEMMTILEG TEIKNIMYND! H.S.S. - MBL H.V.A. - FBL GRÍN OG SPENNA Í ANDA TARANTINO T.V. - kvikmyndir.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% -S.G, FRÉTTABLAÐIÐ 16 HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8 - 10:20 FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 6 - 8 END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20 LOOPER KL. 8 - 10:30 LAWLESS KL. 10 BRAVE M/ísl. tali KL. 5:40 FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 6 - 8 - 10 HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 - 10:10 END OF WATCH KL. 5:50 - 8 - 10:20 END OF WATCH LUXUS VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20 LOOPER KL. 10 SAVAGES KL. 8 L ÓEITIN AÐ NEM M/ísl. tali KL. 5:50 THE CAMPAIGN KL. 8 THE BOURNE LEGACY KL. 10:40 BRAVE M/ísl. tali KL. 5:50 HOPE SPRINGS KL. 8 - 10:20 FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 6 END OF WATCH KL. 8 LOOPER KL. 10:20 BRAVE M/ísl. tali KL. 6 HOPE SPRINGS KL. 8 - 10:10 END OF WATCH KL. 8 - 10:20 LAWLESS KL. 10:30 KRINGLUNNI AKUREYRI ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 Meryl Streep og Tommy Lee Jones eru frábær í þessari rómantísku gamanmynd Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com 16 Ein besta mynd ársins! - Boxoffice Magazine ABESTÖRUGGLEGA ÁRN Í SPENNUMYNDI„TRULY WORTHY OF BEINGCOMPARED TO SOMETHING LIKE THE TERMINATOR“ -BOXOFFICE MAGAZINE -TOTALFILM -FRÉTTABLAÐIÐ L 16 Nýjasta mynd leikstjórans Tim Burton San Francisco chronicle Boston.com Entertainment Weekly BoxOffice.com 7 16 V I P 16 12 12 16 L L L HOPE SPRINGS KL. 8 - 10:10 FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 8 TAKEN2 KL. 10 KEFLAVÍK 16 7 L L 16 16 16 L 7 16 16 L 7 L L 7 Frábær m dyn sem enginn aðdáendi Tim Bur tons ætti ða láta fram hj á sér fara TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.