Fréttablaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTIR S ysturnar Kristín og Áslaug Friðjóns-dætur höfðu oft talað um það að vinna saman. Síðastliðið vor létuþær verða af því h Hálsfestarnar eru afar nútímalegar, graf-ískar og litríkar Þær e STÓRBORGARHÁLSMENNÚTÍMAHÁLSFESTAR Vörulínan City Collection verður kynnt til sögunnar í dag klukkan 17 í verslun GK á Laugaveginum. Um er að ræða nútímalegar, grafískar og litríkar hálsfestar gerðar úr efnum tengdum borgarmenningu. LITUR MEÐ SVÖRTUÍslenskar konur ganga flestar í svörtu yfir vetrar- tímann. Með svartri kápu er fallegt að bera lit- ríkan trefil eða klút. Hann getur verið grænn, appelsínugulur, fjólublár eða sá litur sem fellur best að andliti viðkomandi. Um að gera að vera óhræddur við litríka fylgihluti. UNNIÐ HÖRÐUM HÖNDUM Hér eru systurnar Áslaug og Kristín Friðjónsdætur á verk-stæðinu að útbúa hálsfestarnar, sem allar eru handgerðar. MYND/ANTON Vandaðir og þægilegir skór í úrvali Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.10-14 laugardaga Sundfatnaður í D,DD,E,F,FF,G skálum á 25% afslætti. TILBOÐ - AÐEINS FIM, FÖS OG LAU - 25% AFSLÁTTUR Opið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is Dagljósin - Bæta líðan og auka afköst Lumie Kynningarblað Söngnámskeið, dansnámskeið, vínsmökkunarnámskeið, netnámskeið og körfuboltanámskeið. NÁM EIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2012 Í JÓLAPAKKANN FERÐIR FIMMTUDAGUR 29 . NÓVEMBER 2012 Kynningarblað Skemmtisiglingar Kínaferðir Evrópuferðir Akureyri og aðventuviðburðir á landsbyggðinni MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 24 3 SÉRBLÖÐ Fólk | Námskeið í jólapakkann Ferðir Sími: 512 5000 29. nóvember 2012 281. tölublað 12. árgangur Milljón manns í strætó Farþegar Strætó voru í fyrsta skipti fleiri en ein milljón í október og hafði þeim fjölgað um 11,9% frá í fyrra. 2 Mikið verk óunnið Sérfræðingar nefna fjölmörg atriði sem Alþingi verður að gæta að í stjórnarskrár- frumvarpi. Sammála um að mikil vinna sé fram undan. 10 Sælgæti í morgunmat Morgun- kornið getur verið næstum jafnsætt og dísætt súkkulaðistykki. 18 Leiðir til lausnar Íbúðalánasjóður glímir við mikinn vanda og taka þarf ákvörðun um framtíð sjóðsins á næstu misserum. 22 SKOÐUN Stærstu mál Evrópusam- bandsins snúast núorðið um evruna, skrifar Jón Ormur Halldórsson. 25 MENNING Rokksveitin heimsfræga Deep Purple heimsækir Ísland í fjórða sinn næsta sumar. 66 SPORT Hannes Jón Jónsson greindist með krabbamein og spilar ekki meiri handbolta í ár. 60 er komin út! handbókin Jólagjafa „ Þ E T TA E R D Ú N D U R . “ JÓLAGJAFA- HANDBÓKIN Á leiðinni til þín… OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD Bolungarvík 2° A 10 Akureyri -4° A 6 Egilsstaðir -3° A 5 Kirkjubæjarkl. 2° A 7 Reykjavík 4° A 5 GOTT NA-TIL Í dag verða austan 8-13 m/s en hvassara við S- og NV-ströndina. Úrkoma S- og V-til en annars skýjað og úrkomulaust. 4 SAMFÉLAGSMÁL Kannabisneysla Íslendinga hefur aukist töluvert síðasta áratug. Hlutfall þeirra sem reykja hass eða gras reglu- lega hefur þrefaldast síðan árið 2002, samkvæmt rannsóknum Helga Gunnlaugssonar, prófess- ors í félagsfræði við Háskóla Íslands. Fjórði hver Íslendingur hefur prófað hass eða marijúana og um það bil tíundi hver hefur gert það síðasta hálfa árið. Á sama tíma og neysla fullorðinna eykst, dregst vímuefnanotkun íslenskra ung- linga saman og er hún nú orðin sú minnsta sem þekkist í Evrópu. Ef aðgengi og lög hér á landi breytast, til að mynda með lög- leiðingu kannabisefna, segir Helgi það mega vel vera að neysl- an breytist. Þá almennu andstöðu sem ríkir í samfélaginu varðandi efnin megi meðal annars rekja til þess að þau séu ólögleg og það geti breyst ef lögum verði breytt. „Efnin gætu orðið algengari og orðið meiri hluti af almennri neyslu fólks, eins og áfengi er í dag. Neyslan hefur aukist á síð- ustu árum og ef kannabis verð- ur gert löglegt er ýmislegt sem bendir til þess að hún aukist enn frekar.“ Helgi bendir á að hass- og gras- reykingar séu afar fátíðar meðal eldra fólks í samfélaginu og séu nær eingöngu bundnar við yngra aldursbilið; fólk á aldrinum 18 til 40 ára. „Ég mundi segja að hlut- fall þeirra sem hafa notað kanna- bis síðasta hálfa árið væri klár- lega á milli 20 og 30 prósent meðal yngri hópsins,“ segir hann. Lang- flestir vaxi þó upp úr neyslunni eftir því sem þeir eldast. Hún sé oftast bundin við tiltekin tímabil í lífi fólks og tengist oftar en ekki tískustraumum, breyttu viðhorfi og auknu aðgengi eftir að heima- ræktanir urðu algengari. - sv / sjá síðu 8 Tíundi hver reykir kannabis Kannabisneysla fullorðinna Íslendinga hefur aukist síðasta áratug. Á meðan dregst vímuefnaneysla íslenskra unglinga stöðugt saman. Fjórði hver Íslendingur hefur prófað gras eða hass og um 10 prósent síðustu 6 mánuði. BÓKSALAN FER HÆGT AF STAÐ FYRIR JÓLIN „Fólk hefur mikið verið að koma og skoða úrvalið,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, verslunarstjóri í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveginn. „Þetta árið er svo mikið framboð af bókum eftir okkar bestu höfunda, þannig að allt stefnir í spennandi bókajól.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ➜ MARIJÚANA 25% FULLORÐINNA ÍSLENDINGA HAFA PRÓFAÐ GRAS EÐA HASS UM ÆVINA STJÓRNSÝSLA Ríkisstjórnin hefur sent forystu lífeyrissjóðanna erindi og krafið þá um afstöðu til tillagna sem fulltrúar lífeyrissjóðanna hafa lagt fram á minnisblaði. Þær lúta að niðurfærslu íbúðalána skuldara með lánsveð í eignum annarra. Tillaga lífeyrissjóðanna miðast við að hægt sé að færa skuldir á lánsveðunum, sem hvíla á húsum annarra, niður að 95 prósentum að verðmæti fasteignar og að 110 prósentum á eignum skuldaranna sjálfra. Ríkisstjórnin telur þessa tillögu gagnast svo fáum „að fram- kvæmd hennar myndi vart svara kostnaði miðað við þá fáu einstak- linga sem fengju úrbætur.“ Ríkisstjórnin telur lífeyrissjóðina hafa notið góðs af niðurfærslu Íbúða- lánasjóðs og fjármálafyrirtækja samkvæmt 110 prósent leiðinni og sértækri skuldaaðlögun. Heildar- kostnaður við þær leiðir sé 57 millj- arðar, en hlutur lífeyrissjóðanna aðeins 700 milljónir. - kóp / sjá síðu 4 Ríkisstjórnin segir lífeyrissjóðina hafa grætt á skuldaniðurfærslu annarra: Krefur lífeyrissjóðina um svör 700 milljónir er hlutur lífeyrissjóðanna í 57 milljarða aðgerðum vegna skuldavanda heimilanna. Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. 18-49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Meðallestur á tölubla an.-júní 2012. ð, j 92% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 92% lesenda blaðanna Lesa bara Morgunblaðið 8% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 28% Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 64%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.