Fréttablaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 78
29. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR| MENNING | 58 Búist er við að um 23 þúsund miðar seljist samanlagt á jólatónleika Baggalúts, Björgvins Halldórsson- ar og Frostrósa fyrir þessi jól. Baggalútur er farinn að nálg- ast Jólagesti Björgvins mjög í vin- sældum. Grallararnir halda níu jólatónleika í ár, sem þegar er upp- selt á. Seldir miðar eru í kringum fimm þúsund í heildina. Þrennir tónleikar eru afstaðnir í Hofi á Akureyri og einir verða á Akranesi í kvöld. Fimm verða svo í Háskóla- bíói í desember. Baggalútsmenn hafa aldrei áður haldið jafnmarga jólatónleika á einu ári. „Fólk fær útrás fyrir Baggalút í desember. Svo fáum við mestmegnis að vera í fríi aðra mán- uði ársins,“ segir Bragi Valdimar Skúlason. „Ég veit ekki hvenær við fáum að hætta þessu. Fólk er farið að heimta miða í ágúst. Jólahefðir, þær eru svolítið sérstakar.“ Spurður hvort Baggalútur eigi eftir að halda áfram með jóla- tónleika næstu tuttugu árin segir hann: „Mér sýnist allt stefna í það. Við verðum sennilega ellidauð- ir í einhverjum jólafíling.“ Þess má geta að enn eitt jólalagið frá Baggalúti er væntanlegt og heitir það Heims um bóleró. Jólagestir Björgvins hafa fest sig í sessi undanfarin ár. Tvennir tónleikar verða haldnir í Laugar- dalshöll 15. desember. Uppselt er á þá síðari klukkan 21 en enn eru til miðar á þá fyrri sem verða kl. 16. Líklegt er að þeir miðar seljist upp og samanlagt verða því um sex þúsund manns sem sjá Bó og félaga í Höllinni. „Þetta er sjöunda árið sem ég er með þetta og það er enn mikill áhugi á þessu. Það hefur bæst svo- lítið í tónleikaflóruna því það er mikið af afþreyingu og tónleikum af öllu tagi fyrir jólin. Við reynum að halda miðaverðinu í skefjum en sláum ekkert af gæðunum,“ segir Björgvin. Frostrósir eru vinsælastar fyrir þessi jól. Hátt í átta þúsund miðar hafa selst á fimm tónleika þeirra í Eldborgarsal Hörpunnar fyrir jólin. Um er að ræða ferna hefð- bundna Frostrósatónleika og eina Klassík-tónleika. Tilkynnt hefur verið um aukatónleika fyrir báðar tegundirnar. Þrennir tónleikar verða einnig haldnir í Hofi á Akur- eyri og er uppselt á eina þeirra. Samkvæmt Samúel Kristjáns- syni hjá Frostrósum hafa sam- anlagt selst um níu til tíu þúsund miðar á alla tónleikana í desember. „Það hafa aldrei verið haldir Frost- rósatónleikar sem ekki selst upp á. Við erum í skýjunum með að halda okkar hlut.“ freyr@frettabladid.is 23 þúsund manns sjá Frostrósir, Jólagesti Björgvins og Baggalút Baggalútur nálgast Jólagesti Björgvins í vinsældum. Frostrósir enn á toppnum. TÓNLEIKAJÓL Baggalútsmenn hafa aldrei verið vinsælli en einmitt núna. Jólagestir Björgvins eru næstvinsælastir en á toppnum eru Greta Salóme og félagar í Frostrósum. Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson, Stebbi & Eyfi, ljúka reisu sinni um landið með tón- leikum í Salnum í Kópavogi föstu- dagskvöldið næsta, 30. nóvember. Þeim til fulltingis verður píanó- leikarinn og Kópavogsbúinn Þórir Úlfarsson. Reisan hófst í vor til að fylgja eftir útkomu geisladisksins Fleiri notalegar ábreiður sem Stebbi & Eyfi gáfu út fyrir síðustu jól. Áður höfðu þeir sent frá sér plötuna Nokkrar notalegar ábreiður. Ásamt því að flytja lög af ábreiðuplötunum munu Stebbi og Eyfi flytja mörg af vinsælustu lögunum sem þeir félagar hafa sent frá sér í gegnum tíðina, ýmist saman eða hvor í sínu lagi. Ljúka reisunni á mölinni STEBBI & EYFI Verða með tónleika í Salnum á föstudagskvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Fimmtíu listamenn frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi hafa verið tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna í ár. Tíu listamenn eru tilnefndir í hverju landi. Norræn dómnefnd mun velja tólf listamenn sem fara áfram í úrslit og loks mun alþjóðleg dómnefnd útnefna sigurvegarann. Þeir sem fá það ábyrgðarfulla hlutverk eru Andres Lokko, blaðamaður frá Sví- þjóð, Laurence Bell frá Domino Records í Bretlandi, Mike Pickering frá Columbia Records í Bretlandi, Jonathan Galkin frá DFA Records í Bandaríkunum og Jeanette Lee. Lee á langan og athyglisverðan feril að baki og var meðal annars meðlimur pönksveitarinnar Public Image Ltd ásamt Johnny Rotten og fleirum. Hún er annar tveggja eig- enda útgáfufyrirtækisins Rough Trade Records sem hefur meðal annars gefið út tónlist The Smiths, The Sundays, The Strokes, Arcade Fire og The Libertines. Þær íslensku sveitir sem eru til- nefndar eru Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Moses Hightower, Tilbury, Sigur Rós, Pétur Ben, Ghostigi- tal, Jónas Sigurðsson, Ojba Rasta og Skúli Sverrison og Óskar Guð- jónsson. Meðal annarra sem eru tilnefndir eru Efterklang frá Dan- mörku og El Perro Del Mar, First Aid Kit og Kent frá Svíþjóð. Fimmtíu tilnefndir til verðlauna Norrænu tónlistarverðlaunin verða veitt í desember. Tíu listamenn frá Íslandi keppa til verðlaunanna. EIGA VON Hljómsveitin Retro Stefson er á meðal þeirra listamanna sem tilne- fndir eru til tónlistarverðlaunanna í ár. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: WADJDA 18:00, 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00, 20:00, 22:20 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 18:00, 20:00, 22:00 WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY (L) 22:00 JIRO DREAMS OF SUSHI (L) 18:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn MBL 14 14 LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFICE MAGAZINE 12 80/100 VARIETY 80/100 „„SKILAR ÞVÍ SEM ÓÞREYJUFULLIR AÐDÁENDUR VORU AÐ BÍÐA EFTIR.“ THE HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFICE MAGAZINE L -FBL -FRÉTTATÍMINN 12 7  ROGER EBERT CHICAGO SUN-TIMES 16 BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM EKKI FYRIR VIÐKVÆMA “ALVÖRU HROLLVEKJA” EGILSHÖLL L L 14 12 712 ÁLFABAKKA V I P V I P 16 16 16 14 L L L POSSESSION KL. 5:50 - 8 - 10:10 POSSESSION LUXUS VIP KL. 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 TWILIGHT : BREAKING DAWN 2 VIP KL. 5:30 - 8 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI KL. 5:50 WRECK IT RALPH ENS. TALI KL. 8 - 10:10 ARGO KL. 5:30 - 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 END OF WATCH KL. 10:10 12 16 L L AKUREYRI 14 THE POSSESSION KL. 8 - 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI 3D KL. 6 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8 ARGO KL. 10:20 BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL. TALI KL. 6 KEFLAVÍK 7 L 16 16 16 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 POSSESSION KL. 8 - 11 TWILIGHT KL. 5:30 - 8 - 10:30 SKYFALL KL. 5 - 8 - 10:10 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI KL. 5:50 THE POSSESSION KL. 8 - 10 HERE COMES THE BOOM KL. 8 KILLING THEM SOFTLY 10:20 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 HERE COMES BOOM 5:40 - 8 - 10:20 ARGO KL. 8 - 10:30 CLOUD ATLAS KL. 8 WRECK-IT RALPH ÍSL3D KL. 5:30 WRECK-IT RALPH ENS TAL KL. 5:50 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á KILLING THEM SOFTLY 8, 10 NIKO 2 6 SKYFALL 6, 9 PITCH PERFECT 8, 10.15 WRECK-IT RALPH 3D 5.40 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÍSL TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% 6.000 Björgvin Halldórsson 5.000 Baggalútur 12.000 Frostrósir ➜ Miðar í boði J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 8 - 10.40 12 HERE COMES THE BOOM KL. 5.40 - 8 - 10.20 7 NIKO 2 KL. 4 - 6 L PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 3.30 7 SKYFALL KL. 5 - 8 - 10.30 12 SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 12 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.30 L SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 6 - 8 - 10.40 12 SNABBA CASH 2 KL. 8 - 10.15 16 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 SKYFALL KL. 9 12 ÚDJ PIÐ KL. 5.50 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 HERE COMES THE BOOM KL. 8 7 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.50 - 8 12 SNABBA CASH 2 KL. 10.15 16 PITCH PERFECT KL. 5.50 12 SKYFALL KL. 10 12 –ROLLING STONE -T.V. SÉÐ OG HEYRT VIKAN 91% FRESH ROTTENTOMATOES 8.2 IMDB K LLING THEM SOFTLY KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.