Fréttablaðið - 29.11.2012, Side 12

Fréttablaðið - 29.11.2012, Side 12
29. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 STRANDAÐUR SÍÐAN Á SUNNUDAG „Hann er á stærð við stóra byggingu,“ segir Július Pétursson sjómaður, sem á þriðjudag sigldi fram hjá strandaða borgarís- jakanum út af norðanverðum Vestfjörðum. Að sögn Ingibjargar Jónsdóttur, dósents við Jarðvísindastofnun Íslands, er nokkuð algengt að stórir borgarísjakar komi upp að landinu á haustin. „Stóru jakarnir stranda gjarnan þegar þeir berast inn á landgrunnið,“ segir Ingibjörg. MYND/JÚLÍUS PÉTURSSON YLIR.IS Ýlir – Tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur það að markmiði að styðja ungt tónlistarfólk og veita því tækifæri til að koma fram í Hörpu. Sjóðurinn styður við verkefni af ólíkum toga og vill þannig ýta undir fjölbreytt tónlistarlíf í húsinu. AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM FREKARI UPPLÝSINGAR Á YLIR.IS Stór borgarísjaki strandaður út af Vestfj örðum 100 metrar undir sjávarmáli 10 metrar yfi r sjávarmáli FJÁRMÁL Verðlaunafé samkeppni Byggðastofnunar, Flugfélags Íslands og Listahátíðar í Reykjavík um Eyrarrósina svokölluðu hefur verið hækkað í 1.650 þúsund krón- ur. Handhafa verðlaunanna bíða að auki flugferðir með Flugfélagi Íslands. Aðrir tilnefndir fá 300 þúsund krónur í sinn hlut. „Markmið Eyrarrósarinnar er að beina sjónum að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar, á sviði menningar og lista. Umsækj- endur um Eyrarrósina geta meðal annars verið stofnun, tímabundið verkefni, safn eða menningarhátíð. Valnefnd tilnefnir þrjú verkefni og hlýtur eitt þeirra Eyrarrósina,“ segir á vef Fjallabyggðar þar sem fram kemur að frestur til að skila umsókn er til 7. janúar. - gar Uppbygging á sviði menningar og lista verðlaunuð: Eyrarrósarhafinn fær 1.650 þúsund Á BESSASTÖÐUM Dorrit Moussaieff forsetafrú afhenti Eyrarrósarverðlaunin í fyrra. GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.