Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.11.2012, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 29.11.2012, Qupperneq 12
29. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 STRANDAÐUR SÍÐAN Á SUNNUDAG „Hann er á stærð við stóra byggingu,“ segir Július Pétursson sjómaður, sem á þriðjudag sigldi fram hjá strandaða borgarís- jakanum út af norðanverðum Vestfjörðum. Að sögn Ingibjargar Jónsdóttur, dósents við Jarðvísindastofnun Íslands, er nokkuð algengt að stórir borgarísjakar komi upp að landinu á haustin. „Stóru jakarnir stranda gjarnan þegar þeir berast inn á landgrunnið,“ segir Ingibjörg. MYND/JÚLÍUS PÉTURSSON YLIR.IS Ýlir – Tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur það að markmiði að styðja ungt tónlistarfólk og veita því tækifæri til að koma fram í Hörpu. Sjóðurinn styður við verkefni af ólíkum toga og vill þannig ýta undir fjölbreytt tónlistarlíf í húsinu. AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM FREKARI UPPLÝSINGAR Á YLIR.IS Stór borgarísjaki strandaður út af Vestfj örðum 100 metrar undir sjávarmáli 10 metrar yfi r sjávarmáli FJÁRMÁL Verðlaunafé samkeppni Byggðastofnunar, Flugfélags Íslands og Listahátíðar í Reykjavík um Eyrarrósina svokölluðu hefur verið hækkað í 1.650 þúsund krón- ur. Handhafa verðlaunanna bíða að auki flugferðir með Flugfélagi Íslands. Aðrir tilnefndir fá 300 þúsund krónur í sinn hlut. „Markmið Eyrarrósarinnar er að beina sjónum að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar, á sviði menningar og lista. Umsækj- endur um Eyrarrósina geta meðal annars verið stofnun, tímabundið verkefni, safn eða menningarhátíð. Valnefnd tilnefnir þrjú verkefni og hlýtur eitt þeirra Eyrarrósina,“ segir á vef Fjallabyggðar þar sem fram kemur að frestur til að skila umsókn er til 7. janúar. - gar Uppbygging á sviði menningar og lista verðlaunuð: Eyrarrósarhafinn fær 1.650 þúsund Á BESSASTÖÐUM Dorrit Moussaieff forsetafrú afhenti Eyrarrósarverðlaunin í fyrra. GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.