Fréttablaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 48
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 20128 Í september opnaði nýtt 600 sæta veitingahús á glæsihótelinu Caesars Palace í Las Vegas. Veitingasalurinn er allur hinn glæsilegasti, enda var ekkert sparað. Matreiðslumenn eru framúrskarandi og bjóða ein- ungis fyrsta flokks mat eldaðan eftir kúnstarinnar reglum. Níu mat- reiðslustöðvar eru á veitingahúsinu, sem heitir Bacchanal Buffet, og þar eru bornir fram að minnsta kosti 500 diskar á dag. Allar innrétt- ingar eru nútímalegar og eftir ströngustu kröfum arkitekta. Hægt er að borða allra þjóða mat, fínan franskan mat, ekta Mexíkó-götumat, sushi, ítalskan, allt eftir smekk hvers og eins. Sumir segja að þetta sé hið fullkomna eldhús þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Máltíð kostar að meðaltali rúmar fimm þúsund krónur á þessu fína veitingahúsi og flestir eru sammála um að það sé upplifun að prófa staðinn, hvort sem maður dvelur á hótelinu eða ekki. Lúxus í Vegas Hótel Caesars Palace í Las Vegas.HJÓLAÐ UM REYKJAVÍK Mörgum finnst skemmtilegt að hjóla og gera mikið af því. Algengt er að fólk hjóli í vinnuna en það getur verið gaman að breyta út af venjunni og fara í skipulagða hjólaferð með fjöl- skyldu eða vinum um borgina. Reykjavik Bike Tours býður upp á ferð sem kallast „Klassísk Reykjavík“. Í henni er hjólað meðal annars um Ægisíðuna, að Háskóla Íslands, Norræna húsinu, Alþingis- húsinu, niður að höfn, að Tjörn- inni og um miðbæinn. Ferðin er sjö kílómetra löng, tekur um tvær og hálfa klukkustund og þykir ekki sérstaklega erfið. Í desember og janúar þarf að panta ferðir sér- staklega en einnig verður boðið upp á sérstakar jólaferðir um hátíðirnar. Þar verður lögð áhersla á að skoða jólaskreyting- ar og jólaljós í miðborginni. AÐVENTUFERÐ Í BÚSTAÐ Aðventan getur verið annasöm og það er ýmislegt sem liggur fyrir. Hví ekki að flýja með verk- efnin í bústað og leysa þau í ró og næði? Margir hafa aðgang að bústað í fjölskyldunni og svo er víða hægt að leigja. Það má til dæmis taka með sér ýmiss konar aðventu- föndur og útbúa það með börn- unum. Ef vel tekst til má jafnvel lauma afrakstrinum í jólapakka. Það má líka taka með þær gjafir sem búið er að kaupa og dunda við að pakka þeim fallega inn og njóta um leið kyrrðarinnar í kring. Þá er hægt að skrifa jólakort við kertaljós og maula eitthvað sætmeti á meðan. Það eru nokkrir hlutir sem er nauðsynlegt að hafa með- ferðis þegar haldið er í bústað að vetrarlagi. Þetta eru ullarsokkar, mjúkar buxur, gæðakaffi og kakó fyrir börnin. NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT. ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. Kauptu miða núna á www.flugrutan.is Alltaf laus sæti. BSÍ - Umferðarmiðstöðin 101 Reykjavík 580 5400 Skannaðu strikamerkið með snjallsímanum þínum Frí þráðlaus internet- tenging í öllum bílum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.