Fréttablaðið - 11.12.2012, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 11.12.2012, Blaðsíða 28
11. desember 2012 ÞRIÐJUDAGUR| TÍMAMÓT | 24TÍMAMÓT Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, J. VALDÍS INGIMUNDARDÓTTIR (DILLA) Steinsstaðaflöt 27, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness, 7. desember. Útför hennar fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 14. desember kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Sérstakar þakkir til starfsfólks A-deildar sjúkrahússins fyrir frábæra umönnun. Þórður Ársælsson Ingi Már Ingvarsson Harpa Harðardóttir Þórey Ingvarsdóttir Þórir Björgvinsson og ömmubörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, VALGERÐUR STEFÁNSDÓTTIR Hraunvangi 1, Hafnarfirði, áður Birkimel 8a, Reykjavík, lést á líknardeild LSH þann 3. desember. Útförin fer fram frá Neskirkju miðvikudaginn 12. desember kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknardeild LSH. Helga A. Richter Örlygur Richter Gunnar Aðalsteinsson Vilborg Gunnarsdóttir Stefán Aðalsteinsson Guðbjörg Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæri TRYGGVI ÞÓRIR HANNESSON lést á líknardeild Landspítalans 9. desember 2012. Valdís Vilhjálmsdóttir Björk Tryggvadóttir Björgvin Magnússon Þórir Tryggvason Rakel Tryggvadóttir Elín Hirst Friðrik Friðriksson Þóra Hirst Baldur Þorgeirsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ÁGÚSTA SIGURDÓRSDÓTTIR, húsmóðir og bóndi, Götu Hrunamannahreppi, lést 7. desember að Sólvöllum á Eyrarbakka. Útförin fer fram frá Hrepphólakirkju í Hrunamannahreppi fimmtudaginn 13. desember kl. 13.30. Katrín Stefánsdóttir Anton Viggósson Sigríður Stefánsdóttir Ragnar Óskarsson Sigurdór Már Stefánsson Guðbjörg Fríða Guðmundsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarn. Elsku móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HULDA ÞÓRISDÓTTIR frá Blikalóni á Melrakkasléttu, lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri þann 7. desember sl. Útförin fer fram frá Akraneskirkju miðvikudaginn 12. desember kl. 14.00. Bóthildur Steinþórsdóttir Emil Guðmundsson Ásgeir Magnússon Guðbjörg Hákonardóttir Skúli Magnússon Gunnvor Nystad Þorsteinn Magnússon Aþena Eydís Kolbeinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SNÆBJÖRN ÁSGEIRSSON Lindarbraut 29 (Nýlenda), Seltjarnarnesi, lést á heimili sínu sunnudaginn 9. desember 2012. Jarðarför fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 18. desember klukkan 15.00. Bryndís Snæbjörnsdóttir Mark Wilson Jón Snæbjörnsson Soffía Guðmundsdóttir Ásgeir Snæbjörnsson Guðný Hreinsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur. Elskulegur faðir okkar, afi og langafi, HANNES INGIBERGSSON íþróttakennari, lést 9. desember á Dvalarheimilinu Skjóli. Fyrir hönd aðstandenda, Laufey Bryndís Hannesdóttir Hjördís Hannesdóttir Þórir Kjartansson Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, BRYNJA HELGA KRISTJÁNSDÓTTIR Lindargötu 33, áður Hverfisgötu 55, lést sunnudaginn 9. desember á öldrunardeild Landspítalans Landakoti. Kristján Sigurðsson Sigrún Ósk Ingadóttir Brynjólfur Sigurðsson Bella Hrönn Pétursdóttir Halldóra Sigurðardóttir Viðar Gunnarsson Sigurður Þór Sigurðsson og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ERLA MARGRÉT HALLDÓRSDÓTTIR, Auðnum II, Öxnadal, sem lést þriðjudaginn 4. desember, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 13. desember kl. 13.30. Jarðsett verður að Bakka í Öxnadal. Sólveig Gestsdóttir Hjörleifur Halldórsson Jósavin H. Arason Eygló Jóhannesdóttir Hlíf Aradóttir Haukur Jóhannsson Guðríður Aradóttir Hjörtur Jóhannsson Ari Erlingur Arason Aðalheiður Ólafsdóttir Birgir H. Arason Lilja Sverrisdóttir Ingunn H. Aradóttir Valdimar Gunnarsson barnabörn, barnabarnabörn og langalangömmubörn. Ástkær bróðir okkar og mágur, ÓSKAR ÓLAFSSON Dvalarheimilinu Sæborg á Skagaströnd, en lengst af búsettur í Hafnarfirði, lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 29. nóvember sl. Útför hefur farið fram. Baldur Ólafsson Halla Guðmundsdóttir Sigrún Ólafsdóttir Guðmundur Karlsson og fjölskyldur. Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og bróður, JÓHANNESAR S. KJARVAL arkitekts, Grenimel 32, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 12. desember kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameins- lækningadeild Landspítala og hjúkrunarþjónustuna Karítas. Gerður Helgadóttir Þóra Kjarval Sveinn Kjarval María Björk Jónsdóttir og systkini hins látna. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, RÓBERT SIGURMUNDSSON, húsasmíðameistari, Vestmannaeyjum, lést á Landspítalanum í faðmi fjölskyldu sinnar laugardaginn 8. desember. Útför hans fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 15. desember kl. 14.00. Svanhildur Gísladóttir Íris Róbertsdóttir Eysteinn Gunnarsson Hrönn Róbertsdóttir Sævar Pétursson Telma Róbertsdóttir Sigurður Jóelsson Ívar Róbertsson Agnes Kristjánsdóttir Víðir Róbertsson Hekla Hannesdóttir og barnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐLAUG JÓNSDÓTTIR frá Munaðarnesi, Eirhömrum Mosfellsbæ, lést á Landspítalanum Fossvogi miðvikudaginn 5. desember. Linda Garðar Björk Garðarsdóttir Júlíus Jónsson Jón Páll Garðarsson Helga Geirsdóttir Bylgja Júlíusdóttir Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, amma og langamma, INGIBJÖRG KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR (NÍNA) lést á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra Dalvík, föstudaginn 7. desember. Jarðsungið verður frá Dalvíkurkirkju fimmtudaginn 13. desember kl. 12.30. Ellý Sæunn Reimarsdóttir Örn Þórisson Halldór Reimarsson Guðrún Snorradóttir Hlynur Reimarsson Kristín Árnadóttir Sigurbjörn Ingi Reimarsson Elísabet Jóhannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. „Leiðangur J.P. Kochs og félaga hans 1912- 1913 um þvert Grænland var ótrúleg þrek- raun. Þeir voru fjórir saman og notuðu sextán íslenska hesta til að flytja farangur- inn sem var yfir tuttugu tonn,“ segir Vig- fús Geirdal sem heldur hádegisfyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag í tilefni þess að 100 ár eru frá leiðangrinum. Sýning á ljós- myndum Vigfúsar Grænlandsfara stendur nú yfir á Veggnum í myndasal safnsins af sömu ástæðu. Þetta var í fyrsta skipti sem menn höfðu vetursetu inni á Grænlandsjökli við vís- indarannsóknir og kortlagningu að sögn Vigfúsar Geirdals. Hann segir nafna sinn hafa tekið að sér að kaupa hestana og stýra flutningi þeirra og notkun. „Hestunum var síðan lógað eftir því sem hlutverki þeirra lauk en þeir voru gernýttir á margan hátt,“ lýsir hann. „Leiðangursmenn þurftu að fara um 1200 kílómetra vegalengd, miðað við loftlínu, en suma kaflana þurftu þeir að fara fram og til baka og mátti engu muna að þeir létu lífið af hungri og vosbúð.“ - gun Aldargömul þrekraun Hádegisfyrirlestur um Vigfús Grænlandsfara verður haldinn í Þjóðminjasafni Íslands í dag klukkan 12.05 af nafna hans, Vigfúsi Geirdal, sem er maður sögufróður. Á GRÆNLANDSJÖKLI Ein af myndum Vigfúsar Grænlandsfara sem til sýnis eru á Þjóðminjasafninu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.