Fréttablaðið - 11.12.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 11.12.2012, Blaðsíða 48
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Heimsendaæði runnið á víða í heim- inum 2 Of Monsters and Men mæta aft ur til Jay Leno í kvöld 3 Útvarpsmennirnir miður sín eft ir sjálfsmorð hjúkrunarkonunnar 4 Heilsu Katrínar Middleton hrakaði um helgina 5 Vill fi mm og hálfs árs fangelsi yfi r Lárusi Welding VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Hárið nýtur vinsælda Bókin Hárið eftir Theodóru Mjöll hefur selst í hátt í sex þúsund eintökum og búið er að prenta annað upplag. Theodóra er hárgreiðslukona og nemi í vöruhönnun við Listahá- skóla Íslands. Í viðtali við Fréttablaðið í október sagðist hún telja að það vantaði almennilega bók á markað- inn sem kennir hárgreiðslur og hárumhirðu og það virðist aldeilis hafa gengið eftir. „Fremstur norrænna sakamála- höfunda.“ THE TIMES Chihuahua og 30" partípitsa Nýtt myndband hljómsveitarinnar Hjaltalín verður frumsýnt í næstu viku. Það er við lagið Myself, af nýút- kominni plötu, Enter 4, sem fengið hefur einróma lof gagnrýnenda. Leikstjórinn er Magnús Leifsson, sem sló í gegn með myndbandinu við lagið Glow með Retro Stefson. Myndbandið var tekið upp fyrir helgi og í aðalhlutverkum eru Ólafur Ásgeirsson og Leroy Ciprianne. Sam- kvæmt upplýsingum Fréttablaðsins munu chihuahua-hundur og 30 tommu partípitsa einnig koma við sögu. Þegar hefur verið gert eitt myndband við lag af nýju plötunni; það var við lagið Lucifer/He Felt Like a Woman og í höndum leikstjór- ans Yoonha Park. - fb, sh

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.