Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2012, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 29.12.2012, Qupperneq 32
29. desember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 32 Flestir þeirra erlendu tónlistar- manna sem komu til Íslands 2012 voru í eldri kantinum, en líklega hefur aldurinn aldrei verið hærri en í ár. Þeir sýndu engu að síður að lengi lifir í gömlum glæðum, því yfirleitt voru tónleikarnir mjög vel heppnaðir. Aldursforsetinn var Banda- ríkjamaðurinn brosmildi Tony Bennett, sem var 86 ára þegar hann söng í Eldborgarsalnum í Hörpu í júní. Hann er svo gamall að hann barðist í síðari heims- styrjöldinni. Sá næstelsti var hinn 72 ára Manfred Mann, for- sprakki hljómsveitarinnar Man- fred Mann´s Earth Band, sem spilaði í Háskólabíói í vor. Eitt vinsælasta lag Mann, Do Wah Diddy Diddy, kom út fyrir 48 árum. Í þriðja sætinu var hið 67 ára löggilda gamalmenni Bryan Ferry sem spilaði í Eldborg í maí. Yngri tónlistaráhangendur fengu samt eitthvað fyrir sinn snúð þegar hinn 29 ára Mika mætti í Hörpu síðastliðið þriðju- dagskvöld. Þá höfðu níu mánuðir liðið síðan hollenski plötusnúður- inn Tiësto gladdi yngri kynslóð- ina í Vodafone-höllinni. Athygli vekur að erlendar söngkonur voru lítt áberandi á árinu en vonandi verður breyting þar á 2013. Í upptalningunni er tónlistar- hátíðin Iceland Airwaves ekki tekin með í reikninginn heldur eingöngu stakir tónleikar. - fb Lengi lifi r í gömlum tónlistarglæðum Tony Bennett, Manfred Mann, Bryan Ferry og James Taylor voru á meðal fj ölmargra eldri tónlistarmanna sem spiluðu á Íslandi á árinu sem er að líða. 86 Tony Bennett var 86 ára þegar hann söng í Eldborg 10. ágúst. 72 Hljómborðsleikarinn Manfred Mann og félagar spiluðu í Háskólabíói 16. maí. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 67 Bryan Ferry, fyrrum liðsmaður Roxy Music, hélt vel heppnaða tónleika í Hörpu 27. og 28. maí.66 Graham Goldman, söngvari 10cc, var í Háskólabíói 21. apríl. 65 Ian Anderson úr Jethro Tull stóð á öðrum fæti með flautuna sína í Hörpu 21. og 22. júní. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 64 Hinn 64 ára James Taylor spilaði í Eldborg 18. maí. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 62 Damo Suzuki úr hljómsveitinni Can spilaði á RIFF-hátíðinni 3. október. MYND/ERNIR EYJÓLFSSON 58 Hinn gamalreyndi Elvis Costello spilaði í Eldborgarsalnum 10. júní. 43 Hollenski plötusnúðurinn Tiësto kom til Íslands 10. mars. 29 Mika flutti gleðipopp sitt í Silfurbergi í Hörpu 18. desember. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Nicotinell með 15% afslætti í janúar Við hlustum og ráðleggjum þér 15% afslátt ur af ö llum Nicotin ell vöru m í janúa r Allar tegundir, allir styrkleikar og allar pakkningastærðir. Höfuðborgar- svæðið Austurver Domus Medica Eiðistorg Fjörður Glæsibær Hamraborg JL-húsið Kringlan Landsbyggðin Glerártorg Akureyri Hrísalundur Akureyri Dalvík Hella Hveragerði Hvolsvöllur Keflavík Selfoss Vestmannaeyjar Þorlákshöfn 61,2 Meðalaldur erlendra tónlistarmanna á Íslandi 2012.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.