Fréttablaðið - 29.12.2012, Síða 52

Fréttablaðið - 29.12.2012, Síða 52
29. desember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 36 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Ódæðin og þeir sem fúsir fremja þau (13) 10. Athuga aldin meðan ég striplast (8) 11. Kjör harðkjarnafræsins (12) 13. Sveiattan, sker; þá er stutt í böggul (8) 14. Aðgreini athafnasama og afkastamikla (9) 15. Stangaroddi dáir erna þótt ruglaðir séu (8) 16. Persadrottning bjargaði þjóð Abrahams (5) 17. Síg í poka (4) 18. Digri fylli fitu (9) 21. Muggugugginn og rætinn sem sorti (8) 23. Spjalla um efni og aðstæður og laga sig að því (7) 26. Leita næringarríkrar máltíðar fremur en gómsætrar (10) 27. Grámaglópur er kaldur risi (8) 29. Karl, góða, það er mildi (9) 31. Tel Jóa á hátíðarseyðí (6) 32. Sé Samúel passa uppá ókunnugt fórnarlamb stigamanna (8) 33. Fljúgandi gullinhærð gyðja Landhelgisgæsl- unnar (3) 35. Símsendi yfir bugt milli jökuls og táar (8) 37. Eftir reður kemur röð, það passar við vísuna (7) 38. Læst vera lítil krukka með lagi (8) 39. Hún bítur hold grasbíta (7) 40. Frá háskólaprófuðu kryddi að grundvallargrjóti (7) 41. Blettur fyrir geitur og golfara (5) 42. Ágrip um ráðandi tegund (7) LÓÐRÉTT 1. Dönsk vargasamstæða skildi milli borgarastéttar og verkalýðs (9) 2. Firna feiminn fer utan og sést ekki meir (10) 3. Renna þegar ég vek heilu götuna (8) 4. Hængur elskar merki (8) 5. Upplýsi nýfæddar um andlega speki samtímans (12) 6. Rosalega ríkmannleg farartæki (2) 7. Hólmaslóð sker eyju (6) 8. Orðlausar flugur sem bíta (5) 9. Rekur aldur og fyrri störf á brautarbúllu (9) 12. Döpur draga foringja (8) 13. Rupli rummungar, eru þeir þá ránsbísar? (11) 17. Hús skáldsins gerir lítið úr vinningi (10) 19. Vanræki huga fyrir kæruleysi (10) 20. Líttu nú, röð við raufina (7) 22. Skáld kunna best við sig á víðernum bókalandsins (13) 23. Slím, mamma og glaðningur, þessi hvatainn- spýting (11) 24. Sá sem gómurinn er vanastur er honum líka sætastur (11) 25. Fel sælu við risablokk í Breiðholtinu (7) 28. Fyrst er það fyrirhöfn, svo höfn, og allt að ósekju (8) 29. Tjón rottu (8) 30. Búlla Snorra er víst stekkur, en sjoppa lögspekings- ins félagsheimili (8) 33. Lítil sjá enn minna með þessari græju (8) 34. Flugum með örlítið rugluðum en fögrum smávinum (6) 36. Svangt og logið (5) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem gekk heldur ekki eftir þetta árið. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 2. janúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „29. desember“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Ósjálfrátt frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Björgvin B. Schram, Seltjarnarnesi. Lausnarorð síðustu viku var G R E I Ð S L U K O R T 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 B R O D D S T A F I R D Í S A P Á F I L L R Í L A K L N E L Í T A M J Ó A L E G G U R F N S U G A K Y V T H A L I U M B Ó T A S T A R F E L S K G O I P L J Ó R D A N S K U R R Ö R A N N A U A Ð R E Ó Ó I N R A N N V E I G S T I K A F E N G I N N D E I A Ð R I R A U M R E N N I N G F E L D I V I Ð U R Ð N N L Í N I F H E I M F Æ R U M Ó F Æ D D I F Ú E N Æ G Ð V Ð R O L L I N G A R N I R S A L Í B U N A E T A Ð Á R K K M G R A F R E I T I N N Ó N E I T A N L E G A F Í E Ó N S Á T G Í R S T Ö N G N G T O G A R A L Í F U U Æ S T A R A U R S L A G S M Á L Skriðdýr kvíslast í fjóra undirflokka. Þrír þeirra eru skipaðir kunnum íbúum dýraríkisins; sá fyrsti inniheldur hundruð skjaldbökutegunda, annar tugi ólíkra krókódíla, sá þriðji hreisturdýr– þúsundir snáka og eðla– en sá fjórði er meira framandi. Í honum eru bara tvær tegundir svokallaðra ranakolla, sem finnast hvergi nema á eyjum Nýja-Sjálands. Ranakollarnir eru stundum kallaðir lifandi steingervingar þótt reyndin sé að þeir hafi þróast umtalsvert í aldanna rás. Alþjóðlegt heiti þessara skepna er tuatara, sem er úr tungumáli maoría og vísar til gaddanna á bakinu á þeim. Ranakollinum svipar mjög til eðlu að útliti og var upphaflega skilgreindur sem slík á fyrri hluta 19. aldar, en þegar vísindamenn könnuðu dýrið betur átt- uðu þeir sig á því að það deildi ýmsum einkennum með fuglum, skjaldbökum og krókódílum og bjuggu þá til nýjan undirflokk skriðdýra. Til eru tvær tegundir ranakolla. Önnur er mun algengari en hin, þrífst á fjölda eyja við Nýja-Sjáland og áætlað er að til séu tugir þúsunda einstaklinga af þeirri tegund. Hin er í bráðri útrýmingarhættu. Einungis örfá hundruð eru til af henni, og öll á sömu litlu eyjunni sem er í hálfgerðri sóttkví til að vernda tegundina. Ranakollar hafa þriðja augað ofan á höfðinu sem grær yfir fljótlega eftir að þeir klekjast úr mjúkum eggjum sínum. Ekki er vitað hvaða tilgangi það þjónar nákvæmlega, en hugsanlegt er að það nemi útfjólubláa geislun og hjálpi dýrinu að tempra líkamshita sinn. Ranakollarnir eru meðal annars sérstakir fyrir þær sakir að þeir geta lifað við mun lægra hitastig en flest önnur skriðdýr– allt niður í fimm gráðu hita– og drepast raunar ef hitinn nálgast þrjátíu gráður. Það er hins vegar heppilegt fyrir ekki útbreiddari tegund að hún er afskap- lega langlíf. Ljóst þykir að ranakollar geti orðið vel rúmlega hundrað ára og sumir vísindamenn hafa getið sér þess til að þeir geti jafnvel orðið yfir 200 ára gamlir. - sh DÝR VIKUNNAR RANAKOLLUR TUATARA Ranakollurinn getur orðið upp undir 70 sentimetrar að lengd og um eitt kíló að þyngd. Langær steingervingur með dularfullt aukaauga Rauði krossinn auglýsir eftir ábendingum um einstakling sem hefur á árinu 2012 bjargað mannslífi með réttum viðbrögðum í skyndihjálp. Ábendingar skulu berast fyrir 18. janúar. Viðurkenningar verða veittar þann 11. febrúar. Nánari upplýsingar má finna á raudikrossinn.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.