Fréttatíminn - 04.11.2011, Blaðsíða 70
G læpasagan Snjóblinda eft-ir Ragnar Jónasson er ein af fjórum bestu skáldsög-
um haustsins 2011 að mati þýska
tímaritsins Gala. Bókin, sem nefn-
ist Schneebraut á þýsku, kom út í
haust á vegum Fischer Verlag. Að
sögn Péturs Más Ólafssonar, útgef-
anda Ragnars, eru viðræður þeg-
ar hafnar við forlagið um útgáfu á
Myrknætti, nýútkominni bók Ragn-
ars, í Þýskalandi. Pétur segir þetta
gleðiefni og bendir líka á að Spiegel
Online hafi farið fögrum orðum um
Snjóblindu í ritdómi. „Vel heppnuð
flétta, sígild morðgáta þar sem heill
leikflokkur liggur undir grun. Og
þegar upp er staðið var það ekki
neinn sem maður var með á listan-
um. Hvað vill maður meira?“ segir
í umsögninni.
Ragnar er að vonum afskaplega
ánægður: „Þetta kemur skemmti-
lega á óvart. Þetta er nýr markaður
og stór og maður veit í raun ekki
við hverju maður á að
búast. En viðtökurnar
hafa klárlega farið
fram úr björtustu von-
um,“ segir Ragnar í
samtali við Frétta-
tímann.
Hann hefur ekki
enn fengið neinar
sölutölur en segir
að bókin hafi verið
prentuð í fimmtán
þúsund eintökum.
„Það er í raun lítið
sem maður getur
gert búandi á Ís-
landi. Ég fylgist
með umsögnum á
netinu en það hafa
ekki verið skipulagðar neinar upp-
lestrarferðir,“ segir Ragnar sem
skellti sér á bókamessuna
í Frankfurt í síðasta mán-
uði þar sem Ísland skipaði
heiðurssess. „Það var mik-
il upplifun að sjá bókina á
þessari risamessu. Ég hitti
fólk frá forlaginu og þýð-
anda bókarinnar sem var
mjög skemmtilegt,“ segir
Ragnar.
Nú í haust kom þriðja bók hans
Myrknætti út – sú þriðja á þremur
árum. Ragn-
ar segir að
h a n n s é
þegar byrj -
aður á næstu
bók. „Ætli ég
hætti ekki
að skrifa þegar ég er ekki lengur
nokkrum skrefum á undan þeirri
bók sem ég er að skrifa í hvert
skipti. Ég er alltaf með hugmyndir,“
segir Ragnar. oskar@frettatiminn.is
Bókmenntir raGnar Jónasson
Snjóblinda ein af fjórum
bestu skáldsögum haustsins
Fyrsta útgefna bók Ragnars Jónassonar í Þýskalandi fær frábærar viðtökur. Höfundurinn segir að
þetta komi sér skemmtilega á óvart.
Ragnar Jónasson fær fína dóma fyrir bók sína Snjóblinda í Þýskalandi.
Ljósmynd/Bjartur
Schneebraut heitir bók
Ragnars á þýsku.
Bækur Ragnars:
Fölsk nóta 2009
Snjóblinda 2010
Myrknætti 2011
HELGARBLAÐ
Fékkstu ekki Fréttatímann heim?
Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar-
svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita
með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is
Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is
Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 endurmenntun.is
FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN
Súkkulaði …
himneskt um jólin
haldið 7. nóvember
Kínversk heimspeki
hefst 10. nóvember
Englar með Jóni Björnssyni
skráningarfrestur til 14. nóvember
Draumar – auður svefnsins
skráningarfrestur til 7. nóvember
Jólahald fyrir tíma
Jesúbarnsins
skráningarfrestur til 9. nóvember
Snorri Sturluson 1179-1241
skráningarfrestur til 14. nóvember
Námskeið Endurmenntunar eru öllum opin
Svartur hundur prestsins (Kassinn)
Fös 4.11. Kl. 19:30 5. au.
Lau 5.11. Kl. 19:30 6. au.
Mið 9.11. Kl. 19:30 19. sýn.
Lau 12.11. Kl. 19:30 20. sýn.
Sun 13.11. Kl. 19:30 21. sýn.
Lau 19.11. Kl. 19:30 22. sýn.
Sun 20.11. Kl. 19:30 23. sýn.
Fim 24.11. Kl. 19:30 24. sýn.
Fös 25.11. Kl. 19:30 25. sýn.
Sun 27.11. Kl. 19:30 26. sýn.
Fim 1.12. Kl. 19:30 27. sýn.
Fös 2.12. Kl. 19:30 28. sýn.
Hlini kóngsson (Kúlan )
Sun 6.11. Kl. 15:00 Sun 13.11. Kl. 15:00
Hreinsun (Stóra sviðið)
Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 25.11. Kl. 22:00 Fös 2.12. Kl. 22:00 Lau 10.12. Kl. 22:00
Fös 4.11. Kl. 19:30 3. sýn.
Lau 5.11. Kl. 19:30 4. sýn.
Lau 12.11. Kl. 19:30 5. sýn.
Sun 13.11. Kl. 19:30 6. sýn.
Lau 19.11. Kl. 19:30 7. sýn.
Sun 20.11. Kl. 19:30 8. sýn.
Fim 24.11. Kl. 19:30 9. sýn.
Fös 25.11. Kl. 19:30 10. sýn.
Fös 2.12. Kl. 19:30 11. sýn.
Lau 3.12. Kl. 19:30 12. sýn.
Lau 10.12. Kl. 19:30 13. sýn.
Sun 11.12. Kl. 19:30 14. sýn.
Ö
Ö
Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 5.11. Kl. 22:00 5. sýn.
Sun 6.11. Kl. 22:00 6. sýn.
Lau 12.11. Kl. 22:00 7. sýn.
Sun 20.11. Kl. 22:00 8. sýn.
Ö
U
Ö
U
Ö
Allir synir mínir (Stóra sviðið)
Fim 10.11. Kl. 19:30 21. sýn.
Fös 11.11. Kl. 19:30 22. sýn.
Fim 17.11. Kl. 19:30 23. sýn.
Fös 18.11. Kl. 19:30 24. sýn.
Lau 26.11. Kl. 19:30 25. sýn.
Kjartan eða Bolli? (Kúlan)
Lau 5.11. Kl. 17:00
Ö
Ö
Ö
Kirsuberjagarðurinn – HHHHH EB. Mbl
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 5/11 kl. 14:00 15.k Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Mán 26/12 kl. 14:00 28.k
Sun 6/11 kl. 14:00 16.k Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k
Lau 12/11 kl. 14:00 17.k Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k
Sun 13/11 kl. 14:00 18.k Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Sun 8/1 kl. 14:00 31.k
Sun 13/11 kl. 17:00 aukas Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Lau 14/1 kl. 14:00
Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Sun 15/1 kl. 14:00
Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k
Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Sun 18/12 kl. 14:00 27.k
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Lau 5/11 kl. 19:00 13.k Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00
Lau 12/11 kl. 19:00 14.k Fös 2/12 kl. 20:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið)
Fös 4/11 kl. 20:00 3.k Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Fim 1/12 kl. 20:00 aukas
Mið 9/11 kl. 20:00 4.k Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k
Fim 10/11 kl. 20:00 aukas Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k
Fös 11/11 kl. 20:00 5.k Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 12.k
Mið 16/11 kl. 20:00 6.k Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00 13.k
Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir
Gyllti drekinn (Nýja sviðið)
Fim 10/11 kl. 20:00 fors Fös 18/11 kl. 19:00 4.k Lau 26/11 kl. 22:00 aukas
Fös 11/11 kl. 20:00 frums Fös 18/11 kl. 22:00 5.k Sun 27/11 kl. 20:00 8.k
Lau 12/11 kl. 20:00 2.k Lau 19/11 kl. 19:00 6.k Fim 1/12 kl. 20:00 9.k
Mið 16/11 kl. 20:00 3.k Lau 19/11 kl. 22:00 aukas Sun 4/12 kl. 20:00 10.k
Fim 17/11 kl. 20:00 aukas Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k
5 leikarar, 15 hlutverk og banvæn tannpína
Klúbburinn (Litla sviðið)
Lau 12/11 kl. 17:00 3.k
Dansleikhús um karlmenn. Snýr aftur frá fyrra leikári. Aðeins þessar sýningar
Afinn (Litla sviðið)
Fös 4/11 kl. 20:00 11.k Fös 18/11 kl. 20:00 13.k
Fös 11/11 kl. 20:00 12.k Lau 19/11 kl. 20:00 14.k
Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar
Eldfærin (Litla sviðið)
Sun 6/11 kl. 13:00 9.k Sun 13/11 kl. 13:00 10.k Sun 20/11 kl. 13:00
Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Sýningum lýkur í nóvember.
Fullkominn dagur til drauma (Stóra sviðið)
Sun 6/11 kl. 20:00 6.k
Íslenski Dansflokkurinn. Verk eftir Anton Lackhy úr Les Slovaks. Lokasýning
kraumur Hönnun oG súkkulaði
Sýning á hönnun Péturs Lútherssonar
Á fimmtudaginn opnaði sýning á nýrri
hönnun Péturs B. Lútherssonar, hús-
gagnahönnuðar og innanhússarkitekts, á
efri hæð Kraums. Pétur hefur árum saman
fengist við hönnun nytjahluta og þá aðal-
lega húsgagna og lampa. STACCO stólinn
er líklega þekktasti gripur hans en stóllinn
hefur verið á markaði í rúm 30 ár. Pétur
hefur starfað fyrir mörg erlend fyrirtæki
og hefur hönnun hans farið víða í Evrópu
og Bandaríkjunum og hefur hann hlotið
margar viðurkenningar fyrir hönnun sína.
Kraumur er í stöðugri mótun í elsta húsi
landsins við Aðalstræti 10 og hluti af því
ferli er að bjóða hönnuðum að sýna á efri
hæð verslunarinnar. Þá er unnið að því
að þróa búðina í framhúsinu enn frekar
og á næstu dögum opnar súkkulaðibútík í
suðurstofunni þar sem Jón Sigurðsson gisti
á sínum tíma þegar hann dvaldi á Íslandi.
Súkkulaðibútíkin er rekin í samstarfið við
súkkulaðimeistarann góðkunna Hafliða
Ragnarsson.
Súkkulaðimeistarinn Hafliði sér til
þess að eðal súkkulaði verði á boð-
stólum í súkkulaðibútíkinni í Kraumi.
62 menning Helgin 4.-6. nóvember 2011