Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.11.2011, Qupperneq 70

Fréttatíminn - 04.11.2011, Qupperneq 70
G læpasagan Snjóblinda eft-ir Ragnar Jónasson er ein af fjórum bestu skáldsög- um haustsins 2011 að mati þýska tímaritsins Gala. Bókin, sem nefn- ist Schneebraut á þýsku, kom út í haust á vegum Fischer Verlag. Að sögn Péturs Más Ólafssonar, útgef- anda Ragnars, eru viðræður þeg- ar hafnar við forlagið um útgáfu á Myrknætti, nýútkominni bók Ragn- ars, í Þýskalandi. Pétur segir þetta gleðiefni og bendir líka á að Spiegel Online hafi farið fögrum orðum um Snjóblindu í ritdómi. „Vel heppnuð flétta, sígild morðgáta þar sem heill leikflokkur liggur undir grun. Og þegar upp er staðið var það ekki neinn sem maður var með á listan- um. Hvað vill maður meira?“ segir í umsögninni. Ragnar er að vonum afskaplega ánægður: „Þetta kemur skemmti- lega á óvart. Þetta er nýr markaður og stór og maður veit í raun ekki við hverju maður á að búast. En viðtökurnar hafa klárlega farið fram úr björtustu von- um,“ segir Ragnar í samtali við Frétta- tímann. Hann hefur ekki enn fengið neinar sölutölur en segir að bókin hafi verið prentuð í fimmtán þúsund eintökum. „Það er í raun lítið sem maður getur gert búandi á Ís- landi. Ég fylgist með umsögnum á netinu en það hafa ekki verið skipulagðar neinar upp- lestrarferðir,“ segir Ragnar sem skellti sér á bókamessuna í Frankfurt í síðasta mán- uði þar sem Ísland skipaði heiðurssess. „Það var mik- il upplifun að sjá bókina á þessari risamessu. Ég hitti fólk frá forlaginu og þýð- anda bókarinnar sem var mjög skemmtilegt,“ segir Ragnar. Nú í haust kom þriðja bók hans Myrknætti út – sú þriðja á þremur árum. Ragn- ar segir að h a n n s é þegar byrj - aður á næstu bók. „Ætli ég hætti ekki að skrifa þegar ég er ekki lengur nokkrum skrefum á undan þeirri bók sem ég er að skrifa í hvert skipti. Ég er alltaf með hugmyndir,“ segir Ragnar. oskar@frettatiminn.is  Bókmenntir raGnar Jónasson Snjóblinda ein af fjórum bestu skáldsögum haustsins Fyrsta útgefna bók Ragnars Jónassonar í Þýskalandi fær frábærar viðtökur. Höfundurinn segir að þetta komi sér skemmtilega á óvart. Ragnar Jónasson fær fína dóma fyrir bók sína Snjóblinda í Þýskalandi. Ljósmynd/Bjartur Schneebraut heitir bók Ragnars á þýsku. Bækur Ragnars: Fölsk nóta 2009 Snjóblinda 2010 Myrknætti 2011 HELGARBLAÐ Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar- svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 endurmenntun.is FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN Súkkulaði … himneskt um jólin haldið 7. nóvember Kínversk heimspeki hefst 10. nóvember Englar með Jóni Björnssyni skráningarfrestur til 14. nóvember Draumar – auður svefnsins skráningarfrestur til 7. nóvember Jólahald fyrir tíma Jesúbarnsins skráningarfrestur til 9. nóvember Snorri Sturluson 1179-1241 skráningarfrestur til 14. nóvember Námskeið Endurmenntunar eru öllum opin Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fös 4.11. Kl. 19:30 5. au. Lau 5.11. Kl. 19:30 6. au. Mið 9.11. Kl. 19:30 19. sýn. Lau 12.11. Kl. 19:30 20. sýn. Sun 13.11. Kl. 19:30 21. sýn. Lau 19.11. Kl. 19:30 22. sýn. Sun 20.11. Kl. 19:30 23. sýn. Fim 24.11. Kl. 19:30 24. sýn. Fös 25.11. Kl. 19:30 25. sýn. Sun 27.11. Kl. 19:30 26. sýn. Fim 1.12. Kl. 19:30 27. sýn. Fös 2.12. Kl. 19:30 28. sýn. Hlini kóngsson (Kúlan ) Sun 6.11. Kl. 15:00 Sun 13.11. Kl. 15:00 Hreinsun (Stóra sviðið) Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 25.11. Kl. 22:00 Fös 2.12. Kl. 22:00 Lau 10.12. Kl. 22:00 Fös 4.11. Kl. 19:30 3. sýn. Lau 5.11. Kl. 19:30 4. sýn. Lau 12.11. Kl. 19:30 5. sýn. Sun 13.11. Kl. 19:30 6. sýn. Lau 19.11. Kl. 19:30 7. sýn. Sun 20.11. Kl. 19:30 8. sýn. Fim 24.11. Kl. 19:30 9. sýn. Fös 25.11. Kl. 19:30 10. sýn. Fös 2.12. Kl. 19:30 11. sýn. Lau 3.12. Kl. 19:30 12. sýn. Lau 10.12. Kl. 19:30 13. sýn. Sun 11.12. Kl. 19:30 14. sýn. Ö Ö Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 5.11. Kl. 22:00 5. sýn. Sun 6.11. Kl. 22:00 6. sýn. Lau 12.11. Kl. 22:00 7. sýn. Sun 20.11. Kl. 22:00 8. sýn. Ö U Ö U Ö Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fim 10.11. Kl. 19:30 21. sýn. Fös 11.11. Kl. 19:30 22. sýn. Fim 17.11. Kl. 19:30 23. sýn. Fös 18.11. Kl. 19:30 24. sýn. Lau 26.11. Kl. 19:30 25. sýn. Kjartan eða Bolli? (Kúlan) Lau 5.11. Kl. 17:00 Ö Ö Ö Kirsuberjagarðurinn – HHHHH EB. Mbl Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 5/11 kl. 14:00 15.k Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Sun 6/11 kl. 14:00 16.k Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Lau 12/11 kl. 14:00 17.k Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 13/11 kl. 14:00 18.k Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 13/11 kl. 17:00 aukas Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 5/11 kl. 19:00 13.k Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Lau 12/11 kl. 19:00 14.k Fös 2/12 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fös 4/11 kl. 20:00 3.k Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Mið 9/11 kl. 20:00 4.k Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fim 10/11 kl. 20:00 aukas Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fös 11/11 kl. 20:00 5.k Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Mið 16/11 kl. 20:00 6.k Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Fim 10/11 kl. 20:00 fors Fös 18/11 kl. 19:00 4.k Lau 26/11 kl. 22:00 aukas Fös 11/11 kl. 20:00 frums Fös 18/11 kl. 22:00 5.k Sun 27/11 kl. 20:00 8.k Lau 12/11 kl. 20:00 2.k Lau 19/11 kl. 19:00 6.k Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Mið 16/11 kl. 20:00 3.k Lau 19/11 kl. 22:00 aukas Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fim 17/11 kl. 20:00 aukas Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k 5 leikarar, 15 hlutverk og banvæn tannpína Klúbburinn (Litla sviðið) Lau 12/11 kl. 17:00 3.k Dansleikhús um karlmenn. Snýr aftur frá fyrra leikári. Aðeins þessar sýningar Afinn (Litla sviðið) Fös 4/11 kl. 20:00 11.k Fös 18/11 kl. 20:00 13.k Fös 11/11 kl. 20:00 12.k Lau 19/11 kl. 20:00 14.k Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar Eldfærin (Litla sviðið) Sun 6/11 kl. 13:00 9.k Sun 13/11 kl. 13:00 10.k Sun 20/11 kl. 13:00 Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Sýningum lýkur í nóvember. Fullkominn dagur til drauma (Stóra sviðið) Sun 6/11 kl. 20:00 6.k Íslenski Dansflokkurinn. Verk eftir Anton Lackhy úr Les Slovaks. Lokasýning  kraumur Hönnun oG súkkulaði Sýning á hönnun Péturs Lútherssonar Á fimmtudaginn opnaði sýning á nýrri hönnun Péturs B. Lútherssonar, hús- gagnahönnuðar og innanhússarkitekts, á efri hæð Kraums. Pétur hefur árum saman fengist við hönnun nytjahluta og þá aðal- lega húsgagna og lampa. STACCO stólinn er líklega þekktasti gripur hans en stóllinn hefur verið á markaði í rúm 30 ár. Pétur hefur starfað fyrir mörg erlend fyrirtæki og hefur hönnun hans farið víða í Evrópu og Bandaríkjunum og hefur hann hlotið margar viðurkenningar fyrir hönnun sína. Kraumur er í stöðugri mótun í elsta húsi landsins við Aðalstræti 10 og hluti af því ferli er að bjóða hönnuðum að sýna á efri hæð verslunarinnar. Þá er unnið að því að þróa búðina í framhúsinu enn frekar og á næstu dögum opnar súkkulaðibútík í suðurstofunni þar sem Jón Sigurðsson gisti á sínum tíma þegar hann dvaldi á Íslandi. Súkkulaðibútíkin er rekin í samstarfið við súkkulaðimeistarann góðkunna Hafliða Ragnarsson. Súkkulaðimeistarinn Hafliði sér til þess að eðal súkkulaði verði á boð- stólum í súkkulaðibútíkinni í Kraumi. 62 menning Helgin 4.-6. nóvember 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.