Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.01.2011, Blaðsíða 47

Fréttatíminn - 07.01.2011, Blaðsíða 47
heilsa 47Helgin 7.-9. janúar 2011 BOOT CAMP NÁMSKEIÐIN ERU HAFIN. KOMDU ÞÉR Í FORM STRAX Í JANÚAR! UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Á WWW.BOOTCAMP.IS Suðurlandsbraut 6b | bootcamp@bootcamp.is | Sími: 517 6070 ENGAR AFSAKANIR! - ENGIN UPPGJÖF! - HÁMARKS ÁRANGUR!  námskeið NordicaSpa Mataræðið í fyrirrúmi H reinsun er nýtt fjögurra vikna námskeið hjá Nordi-caSpa þar sem sérstök áhersla er lögð á hollt mataræði, jóga og styrktaræfingar í tækjasal. Sigríður Guðjohnsen jógakennari segir að þetta sé í fyrsta sinn sem námskeið af þessu tagi sé kennt inni á líkamsræktarstöð. „Það er svipað og gert hefur verið í náttúrulækn- ingum. Við tökum út hvítt hveiti, mjólkurvörur og unnar kjötvörur. Á meðan við erum að hreinsa lík- amann borðum við mikið af græn- meti, sérstaklega grænu grænmeti, grænmetissafa og fersku fæði í sinni upprunalegu mynd.“ Samhliða þessu eru gerðar jóga- og öndunar- æfingar. „Síðan er sérkapítuli sem snýr að böðum því það þarf líka að hugsa vel um húðina,“ segir Sigríð- ur. Námskeiðið hentar fólki á öllum aldri, og sér í lagi þeim sem eru með mataróþol, meltingarvanda- mál, gigt eða sykursýki 2 eða þjást af streitu eða þunglyndi. „Eftir tvær vikur finnur fólk mun á sér. Þá er eins og erting í taugakerfinu hverfi og líkaminn róast allur.“ Þátttakendur fá ítarlegar upp- lýsingar um mataræði sem nýtast þeim vel að námskeiðinu loknu. „Þetta eru leiðbeiningar fyrir lífið sem hægt er að nota aftur og aft- ur,“ segir Sigríður sem spáir því að í framtíðinni verði almenn líkams- rækt meira á þessum nótum. -sis Þú færð Natufood vörurnar í öllum helstu verslunum landsins. Fyrir heilbrigðara og betra líf Hveitikímklattar 5 bollar ferskt hveitikím 3-4 msk lífræn ólífuolía krydd að vild 2 1/2 teskeið vínsteinslyftiduft sjávarsalt 2 egg Þurrefnum blandað saman, olíu og eggjum hrært saman við, vatni bætt út í þar til deigið verður eins og þykkur grautur. Kókosolía sett á heita pönnu og klattarnir mótaðir og steiktir við vægan hita. Heilsu-boost 2 dl ferskt hveitikím 3 bollar vatn 6-8 jarðarber ananas-mangósafi frá Beutelsbacher Allt sett í blandara og hrært vel saman. Natufood er merki um gæði og gott verð. Hveitikím . Hveitikímolía . Omega 3-6-9 olía Hveitikím er ein næringarríkasta fæðutegund sem til er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.