Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.01.2011, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 07.01.2011, Blaðsíða 64
Bergsveinn selst enn eins og heitar lummur Bók Bergsveins Birgissonar, Svar við bréfi Helgu, sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda og er tilnefnd til Ís- lensku bókmennta- verðlaunanna, var söluhæsta bókin í bókaverslunum Eymundsson í síðustu viku. Bókin var átt- unda söluhæst á heildarlista Félags íslenskra bókaútgefenda á síðasta ári og eftir því sem næst verður komist er mjög sjaldgæft að vinsæl skáldrit séu á toppnum í mestu skilavikunni. Þannig komast til að mynda hvorki Arnaldur Indriðason né Yrsa Sigurðardóttir inn á topp tíu lista Eymundsson. Disney vinsæll Nú þegar liggja fyrir niðurstöður um mest seldu bækur landsins á árinu 2010. Samkvæmt lista Félags íslenskra bókaútgefenda er Stóra Disney Matreiðslubók- in, sem framleidd er af Eddu útgáfu – Disney á Íslandi, í 4. sæti yfir mest seldu bækur ársins. Auk þess á Edda útgáfa, að því er segir í tilkynn- ingu forlagsins, fjórar af tíu mest seldu barnabókum landsins, sam- kvæmt lista Eymundsson bóka- verslananna. Það eru bækurnar: Risasyrpa í grænum sjó, Jólasyrpa 2010, Stóra Disney Matreiðslubók- in og Brandarabók Andrésar. Allt eru þetta bækur undir merkjum Disney, sem Edda gefur út. Gamli grafreiturinn vinsælast á Rás 2 Hljómsveitin Klassart í Sandgerði skaut frægustu tónlistarmönnum landsins ref fyrir rass á árinu 2010. Lag hennar, Gamli graf- reiturinn með texta eftir Braga Valdimar Skúlason, menningarfrömuð Fréttatímans árið 2010, var mest spilaða lagið á Rás 2 á árinu. Lagið Thank You með Diktu var í öðru sæti og í því þriðja Leiðin heim með Lights on the Highway. Páll Óskar á tvö lög á topp 10, Söngur um lífið og Gordjöss. Vinsælasta erlenda lag- ið var Neutron Star Collision með Muse í ellefta sæti. Alls voru 67 af 100 mest spiluðu lögum ársins á HELGARBLAÐ Hrósið… ... Akureyringurinn Sigurgeir Stefánsson sem bjargaði fjórum ungmennum frá bráðum bana þegar hann vakti eitt þeirra í brennandi húsi á fyrsta degi nýs árs.Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is HELGARBLAÐ 70% Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. Í Baðhúsinu borgar þú aðeins 5.990* kr. á mánuði og færð aðgang í alla opna og LOKAÐA tíma. Hot jóga - innifalið Heilsuátak - innifalið Tabata - innifalið Afró - innifalið Magadans - innifalið Bollywood - innifalið Les Mills tímar - innifalið Salsaleikfimi - innifalið Flamenco - innifalið Tæbox - innifalið o.mfl. Og auðvitað hefurðu líka aðgang að heitri laug, vatnsgufu, sauna og notalegu hvíldarhreiðri. Baðhúsið - fyrir klárar konur Vertu velkomin. Má bjóða þér aðgang að öllum tímum, jafnt opnum sem lokuðum námskeiðum? Í Baðhúsinu borgar þú aðeins 5.990* kr. á mánuði og hefur aðgang að öllu þessu með þátttöku í KK klúbbnum. Klárar konur sjá hvaða leið er hagstæðust. 5.990* á mánuði í KK áskriftarklúbbnum, lágmarkstími 12 mánuðir. Hægt er að velja um 3 leiðir, Skólaáskrift, Grunnáskrift og Eðaláskrift. Frír aðgangur að lokuðum tímum fylgir Grunn- og Eðaláskrift. w w w. b a d h u s i d . i s S í m i 5 1 5 1 9 0 0 Eitt verð - fyrir klárar konur Nánari upplýsingar á www.badhusid.is/kk Lj ós m yn da ri Ve ra P ál sd . Komdu strax í klúbbinn og byrjaðu að æfa, fyrsta greiðsla kemur ekki fyrr en í febrúar! Kynntu þér úrval tíma í stundaskrá á www.badhusid.is 110105_BakiðFrBlaðið.indd 1 1/4/11 4:46:20 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.