Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 1
Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S 2. tölublað 1. árgangur Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S 21.-23. janúar 2011 3. tölublað 2. árgangur 22 Már Wolfgang Mixa Afskriftir erlendra kröfuhafa hátt í tvöfalt verðmæti allra lóða og húsa á landinu Önnum kafin í kastljósi heimspressunnar Viðtal Birgitta Jónsdóttir 34 Viðhorf 62 Endurskoðendarisarnir PriceWater-houseCoopers, KPMG, Deloitte og Ernst & Young, sem eru fjögur lang- stærstu endurskoðunarfyrirtæki landsins, hafa ekki skilað inn ársreikningum á rétt- um tíma undanfarin fimm reikningsár, sam- kvæmt bókhaldi Ársreikningaskrár. Í lögum um ársreikninga er kveðið á um að þeim skuli skilað inn átta mánuðum eftir að almanaksári ársreiknings lýkur. Í mörgum tilvikum hafa fyrirtækin fjögur látið meira en ár líða frá upp- gjöri þar til ársreikningi hefur verið skilað. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri KPMG, segir í skriflegu svari til Fréttatím- ans að það sé rétt að KPMG hafi ekki skilað innan tilskilins tímafrests undanfarin ár en í flestum tilvikum hafi ársreikningi verið skilað tiltölulega skömmu eftir þann frest. „Auðvitað eigum við að ganga á undan með góðu for- dæmi og þannig verður það hér eftir,“ segir Sigurður. KPMG skilaði ársreikningi tæpum fimm mánuðum eftir að tímafrestur rann út. PwC skilaði ársreikningum sínum að meðal- tali tæpum tíu mánuðum of seint á fimm ára tímabilinu 2005 til 2009, Deloitte skilaði þeim að meðaltali tæpu ári of seint og Ernst & Yo- ung rúmum mánuði of seint. Skúli Jónsson, forstöðumaður Ársreikn- ingaskrár, segir í samtali við Fréttatímann að þessi skil séu ekki gott mál. „Það er ekki sama virðing fyrir lögum og reglum hér og í nágrannalöndum okkar. Skil á ársreikningum eru mun lakari hér,“ segir Skúli. Reynir Vignir, framkvæmdastjóri PwC, segir við Fréttatímann að ársreikningum félagsins hafi verið skilað inn til fyrirtækja- skrár RSK án athugasemda þó svo að skil- in hafi kannski ekki alltaf verið innan lög- bundins frests. Hann segir jafnframt að félagið muni bregðast jákvætt við þeirri ósk ríkisskattstjóra að skilum á ársreikningum verði hraðað. Þorvarður Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Deloitte, segir við Fréttatímann að félagið hafi engar skyldur umfram önnur félög en hann muni sjá til þess að þessi skil verði innan lögbundins frests í framtíðinni. Axel Ólafsson, framkvæmdastjóri Ernst & Yo- ung, segir við Fréttatímann að ástæða þess að ársreikningur félagsins á síðasta ári hafi ver- ið svo seinn hafi verið misskilningur á milli félagsins og Ársreikningaskrár. Óskar hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Fjögur stærstu endurskoðunarfyrirtæki landsins hafa ekki skilað ársreikningum sínum á réttum tíma undanfarin fimm reikningsár. Í sumum tilvikum hafa félögin skilað reikningum ári of seint. síða 28 Svala er að klára kandídatsárið í læknisfræði á Íslandi með börnin þrjú en Róbert Gunnarsson, maður hennar, er atvinnumaður i Þýskalandi. Ljósmynd/Hari úttekt 294 milljarða mínus Actavis Björgólfs Thors tapaði mest allra 2009 16  Viðtal Svala Sigurðardóttir, kona róbErtS gunnarSSonar landSliðSmannS LITLIR FÓTBOLTASnillingar MasterCard er aðalstyrktaraðili UEFA Champions League Ef þú notar MasterCard kort frá Kreditkorti gæti barnið þitt fengið að leiða leikmann inn á völlinn fyrir leik í UEFA Champions League. Skráðu þig til leiks á www.kreditkort.is GERÐU OKKUR TILBOÐ alexía Jóhannesdóttir Leikur hipp & kúl skutlu í Makalaus Sérkafli uM tíSku 4 rósa María Vintage í uppáhaldi Ítrekuð brot endurskoðendarisa á reglum um skil á ársreikningum Hann sá ekki börnin frá 20. júlí til 20. október og hann varði jólunum með Ólafi Stefánssyni og fjölskyldu hans. Þetta voru Skype-jól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.