Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 19

Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 19
ÍS L E N S K A S IA .I S 5 32 20 0 1/ 11 *Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði í eina nótt, aðgöngumiði á tónleika Páls Óskars og EUROVISION-stjarna ásamt þriggja rétta kvöldverði og aðgöngumiða á dansleik. PÁLL ÓSKAR OG EUROVISION- STJÖRNUR ÍSLANDS Í KÖBEN 5. MAÍ 2011 VERÐ Á MANN FRÁ: 89.900* KR. Í TVÍBÝLI I 99.900* KR. Í EINBÝLI EINSTÖK TÓNLISTARUPPLIFUN FYRIR HÓPA OG KLÚBBA. Eurovision-stórtónleikar í Cirkus í Kaupmannahöfn þar sem Páll Óskar skemmtir ásamt fjölda söngvara sem hafa allir tekið þátt í söngvakeppninni á árum áður. Tónleikarnir fara fram undir borðhaldi þar sem snæddur verður glæsilegur þriggja rétta kvöldverður meðan listamennirnir skemmta gestum. Síðan verður dansleikur og stanslaust stuð til kl. 02.00 þar sem Páll Óskar sér um tónlistina og heldur uppi fjörinu eins og honum er einum lagið. Nánari upplýsingar á www.icelandair.is REGÍNA ÓSKJóhanna Guðrún Stebbi & Eyfi Björgvin Halldórsson Friðrik ÓmarSelma BjörnsICYHera BjörkPÁLMI GUNNARSSON, EIRÍKUR HAUKSSON & HELGA MÖLLER Ertu klár á sköttunum? Við kynnum breytingar á skatta lögum og sýnum dæmi fimmtudaginn 27. janúar Við bjóðum til morgunverðarfundar þar sem farið er yfir athyglisverðustu breytingar skattalaganna og áhrif þeirra. Fundurinn er haldinn í Borgartúni 27, 8. hæð frá kl. 8:30–10:00. Frítt inn og allir velkomnir. Skráning á kpmg.is að 29% fjölskyldna búa í einbýlishús- um, 14,1% í raðhúsum, 21% í tveggja til fimm íbúða húsum og 33,7% í fjöl- býlishúsum. Meðalstærð húsnæðis er 126 fer met r a r og rúmlega 4 her- bergi. Húsnæði er að meðaltali heldur stærra á landsbyggðinni en á höfuðborgar- svæðinu, 144 fer- metrar á móti 123 fermetrum. Einbýlis- og raðhús eru þó töluvert stærri á höfuðborgar- svæðinu en hús sömu tegundar ann- ars staðar á landinu. Bílskúr fylgir 43,2% íbúða. Taprekstur einstæðra foreldra Ráðstöfunartekjur eru allar tekjur heimilisins; launatekjur, lífeyris- og bótagreiðslur, hlunnindi, fjármagns- tekjur og aðrar tekjur ef einhverjar eru. Frá tekjum dragast álagðir skattar. Milli tímabila lækkuðu tekjur hjóna án barna um 2,2% og tekjur annarrar heimilisgerðar lækk- uðu um 2,7%. Á sama tíma hækkuðu tekjur einstæðra foreldra um 10%. Í þeim fjórðungi þar sem tekjur voru hæstar voru þær 127% hærri á mann en í þeim fjórðungi þar sem tekjurn- ar voru lægstar. Hjá nokkrum hópum eru útgjöld- in hærri en tekjurnar, til dæmis hjá einstæðum foreldrum, en þar eru útgjöld 7% umfram tekjur. Í tveimur lægstu tekjufjórðungunum eru út- gjöld meiri en tekur. Í hæsta tekju- flokknum fara hins vegar 74% tekna til neyslu en hlutfallið var 69% tíma- bilið 2006-2008. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Hjá ein- stæðum foreldrum eru útgjöld 7% umfram tekjur. Getur þú styrkt barn? www.soleyogfelagar.is Viltu vera heimilisvinur? www.soleyogfelagar.is úttekt 19 Helgin 21.-23. janúar 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.