Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 45
Þær best klæddu á Golden Globe Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin síðastliðinn sunnudag og þar komu Hollywood-stjörnurnar saman. Gagnrýnendur fylgdust með þeim þegar þær gengu inn eftir rauða dreglinum, hver ann- arri flottari. Tískutímaritið Marie Clarie útbjó á dögunum lista yfir þær stjörnur sem báru sig best á hátíðinni. Gulllitur kjóll frá tískuhönnuð- inum Armani gerði mikið fyrir leikkonuna Anne Hathaway á verðlaunahátíðinni. Marie Clarie útnefndi hana glæsilegasta gest- inn. Þetta er aðeins upphitun fyrir leikkonuna því hún mun verða aðalkynnir á Óskarsverðlaunahá- tíðinni í febrúar. Angelina Jolie, sem hafnaði í öðru sæti, skildi svarta kjólinn eftir heima. Hún skart- aði grænum pallíettukjól, sem vakti mikla athygli og lukku meðal viðstaddra, og geislaði af lífsorku. Gossip Girl-leik- konan Leig- hton Mees- ter er aldrei hrædd við að taka áhættu. Fyrir hátíðina valdi hún sér Burberry -kjól sem kom henni á listann. Er buxnastrengurinn þröngur eftir hátíðirnar og efsta talan óhneppt? ÞÆGILEG LEIÐ TIL AÐ HREINSA LÍKAMANN Á 10 DÖGUM KUREN 10 daga hreinsikúr (detox)* hefur hjálpað fjölmörgum að minnka mittismálið, efla meltingu og bæta dagsformið. Hagkaup, Lyf og heilsa, Fjarðarkaup, Apótekarinn, Skipholtsapótek, Lyfja, Apótekið, Heilsuhúsið, Apótek Hafnarfjarðar, Apótek Ólafsvíkur, Lyfjaver/Heilsuver, Apótek Vesturlands, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek, Lyfjaval, Reykjavíkurapótek, Rima Apótek, Siglufjarðarapótek, Vöruval Vestmannaeyjum *Ekki þarf að breyta um mataræði á meðan 10 daga KUREN hreinsikúr stendur en þeir sem vilja léttast er bent á að borða reglulega léttan og ferskan mat. Auðvelt blandið 25 ml. út í stórt glas af vatni og drekkið fyrir morgunmáltíð. 30% afsláttur Innflutningsaðili: Prentun.is Við bjóðum 30% afslátt af KUREN frá 5 - 31 janúar (ef birgðir endast) á eftirfarandi sölustöðum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.