Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 25
Fitul’til og pr—teinr’k . . . … og passar með öllu www.ms.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Borgartúni 29 | S. 585 6500 | www.audur.is Árið 2010 lagði Auður grunn að uppbyggingu til framtíðar. Fyrirtækjaráðgjöf Auðar kom að ráðgjöf, fjárhagslegri endurskipulagningu og verðmati á þriðja tug fyrirtækja. AUÐUR I fagfjárfestasjóður fjárfesti í rekstri og kom með nýtt hlutafé inn í sjö fyrirtæki. Fasteignaráðgjöf Auðar kom að endurskipu- lagningu fasteignafélaga og gerði verðmat á yfir 100 atvinnufasteignum ásamt því að annast rekstur og umsýslu fasteigna. Ört stækkandi hópur viðskiptavina Auðar fékk góða ávöxtun á séreignarsparnað og fjármuni í eignastýringu. Auður er sjálfstæður og óháður kostur á fjármálamarkaði Við trúum á fólkið í landinu og framtíðarhorfur íslensks samfélags. Við höldum ótrauð áfram á nýju ári með sterka eiginfjárstöðu, áhættu- meðvitund og langtímaárangur að leiðarljósi. VIÐ TRÚUM Á FRAMTÍÐINA FAGFJÁRFESTASJÓÐIR | FYRIRTÆKJARÁÐGJÖF | FASTEIGNARÁÐGJÖF | SÉREIGNARSPARNAÐUR | EIGNASTÝRING umferð og efni sem birt er í fjölmiðl- um af netinu,“ segir hún og finnst fjölmiðlar í veikri stöðu þar sem neytendur nota miklu minna af upp- lýsingum þeirra en sæki í auknum mæli á netið. „Fjölmiðlar geta illa varist hræ- gömmunum sem fara stöðugt í mál út af einhverju sem birtist,“ segir hún og tekur sem dæmi að gagnrýni söngkonunnar Bjarkar Guðmunds- dóttur á Magma Energy sem birt- ist í kanadískum fjölmiðli hafi misst marks þegar samið var um að taka hluta greinarinnar af upplýsinga- vefjum vegna hótana um lögsókn. „Í langflestum tilvikum hverfur sagan úr öllum gagnagrunnum og verður ófinnanleg, en í þessu tilviki voru aðeins ákveðnir þættir teknir út úr greininni, það er að segja hin harða gagnrýni Bjarkar. Því leit út sem Björk syngi bí, bí og blaka og heildarmyndin hvarf,“ segir hún. Eva Joly í lið með Birgittu „Það er nauðsynlegt að fólk skilji í hve mikilli hættu það er; að glata því að geta tekið upplýsta ákvörðun og verið ábyrgir borgarar. Hver vill vera með upplýsingar sem bitið hef- ur verið í og tekið úr?“ Þess vegna segir Birgitta að hugmynd hennar og þinghóps Hreyfingarinnar, ásamt aðstandendum Wikileaks, að Immi- stofnuninni (e. Icelandic modern media initiative) hafi vakið svona mikla alþjóðlega athygli upp á síð- kastið. Markmið stofnunarinnar verði að verja upplýsingar og tján- ingarfrelsi. „Við byrjum í heima- högum en við erum einnig í alþjóð- legu samstarfi við fólk sem lætur sig málið varða,“ segir hún. „Fyrsti þing- maðurinn sem setur nafnið sitt á blað með okkar er Eva Joly.“ Birgitta viðurkennir að hug- myndin hafi ekki fengið sömu at- hygli hér heima og ytra. „Það hefur ekki alveg gerst ennþá og ég hef nú svolítið kvartað yfir því,“ segir hún. „Ég vil samt ekki hafa áhyggjur af því heldur hvet þá sem láta sig þetta málefni varða til að kynna sér það. Þetta hefur skapað Íslandi meiri vel- vild en flest annað síðustu misseri,“ segir hún og bætir við að öll blaða-, sjónvarps- og útvarpsviðtölin hafi gert sitt til að endurreisa mannorð landans sem hafi borið verulegan skaða í kringum hrunið. „Þetta er útspil í okkar anda. Við viljum leggja áherslu á heiðarleika en hvernig get- um við það ef við erum ekki tilbúin að stunda gagnsæi?“ En saknar Birgitta Wikileaks? „Nei, í raun og veru ekki. Það var gaman að taka þátt í því frumkvöðla- starfi sem átti sér stað en mitt hjart- ans mál er Immi-stofnunin; að við Íslendingar tökum okkur afgerandi stöðu varðandi upplýsinga- og tján- ingarfrelsið.“ Gunnhildur Arna Gunnardóttir gag@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.