Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 27

Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 27
ekkert venjulegt sjónvarp Ha? er enginn venjulegur spurningaþáttur því þar gildir ekki síður að svara skemmtilega en að svara rétt. Baggalútarnir Karl Sigurðsson og Guðmundur Pálsson eru gestir þeirra Jóa G., Eddu Bjargar og Sólmundar Hólm og tryggja skemmtileg úrslit. Ha? er sýndur á föstudagskvöldum kl. 21.00. Sk já rB íó V O D , S kj ár Fr el si o g Sk já rH ei m ur e r a ðg en gi le gt u m S jó nv ar p Sí m an s. M eð D ig it al Ís la nd + fæ st a ðg an gu r a ð Sk já Ei nu m o g Sk já Fr el si . Game Tíví sp ja ll ið Sony Center býður þér fyrSta þáttinn í opinni DagSkrá FrumSýninG Í KVÖLD Hringdu núna og tryggðu þér áskrift í síma 595 6000, eða smelltu þér á skjareinn.is aðeins Á MÁnuði 2.890 Kr. SKJárEinn E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 9 2 4 María Ólafsdóttir leikur á móti Víði en persóna hennar, Heiður, samsvarar Hermiu í verki Shake- speares. Hún er á öðru ári í Versló en er ekki óvön sviðsleik. Hún var í Söngva- seið í Borgarleikhúsinu og tók þátt í Michael Jackson- sýningunni á Broadway. Hún segist hafa haft óljósa hugmynd um efnisinnihald Draums á Jónsmessunótt áður en vinna við söngleik- inn hófst og hún getur vel hugsað sér að sjá Lé konung í Þjóðleikhúsinu og Ofviðrið í Borgarleikhúsinu. Árni Þór Lárusson leikur Lysander hjá Herranótt. Hann tók einnig þátt í upp- færslu leikfélagsins í fyrra og segist hafa mjög gaman af leiklistinni. „Þetta er náttúrlega krefjandi texti en ég hef gaman af því að takast á við hann.“ Árni Þór er ekki alveg ókunnugur sviðsuppfærslum á verkum Shakespeares. Hann sá Rómeó og Júlíu hjá Vestur- porti á sínum tíma og ætlar sér að sjá bæði Lé konung og Ofviðrið en MR-ingar ætla sér að fjölmenna á Lé. Álfrún Perla Baldurs- dóttir leikur Hermiu á móti Árna Þór. Hún er á þriðja ári í MR og hefur sótt nám- skeið hjá Herranótt öll árin sín þrjú en hefur nú verið valin í lykilhlutverk í fyrsta sinn. „Þetta er ofboðslega skemmtilegt og verkið er mjög krefjandi en það er skemmtilegt að gera eitt- hvað sem reynir á mann.“ Álfrún Perla ætlar að fara með hóp MR-inga á Lé konung enda finnst henni tilvalið að sjá hvaða tökum atvinnufólkið tekur Shake- speare. „Þetta er nú eiginlega eng- inn Shakespeare,” segir Víðir Þór Rúnarsson sem leikur ígildi Lysanders í sýningu Versló. „Þetta er söngleikur og heilmikil skemmtun. Það er æðislega gaman og þetta hefur verið skemmtilegra en ég þorði að vona.“ Mér líst bara ótrúlega vel á þetta og sýningin er mjög fyndin.“ leikhús 27 Helgin 21.-23. janúar 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.