Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 26
Í Jónsmessunæturdraumnum segir meðal annars af forboðinni ást Lysanders og Hermiu. Faðir Hermiu ætlar sér að gifta hana Demetriusi gegn vilja hennar þannig að parið bregður á það ráð að stinga af saman út í skóg. Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir, formaður Leikfélags Verslunarskóla Íslands, segir það algera tilviljun að leikfélögin tvö sæki í sama efnið samtímis. „Það er ekki eins og það sé verið að finna upp Shakespeare og þetta var búið að blunda svolítið lengi í Orra. Mér líst bara ótrúlega vel á þetta og sýningin er mjög fyndin.“ „Hugmyndin um að setja Draum á Jónsmessunótt kom fyrst upp hjá okkur í fyrra en við hættum við og settum Love Star upp í staðinn,“ segir Elías Bjartur Einarsson, gjaldkeri Herranætur í MR. „Við notumst við þýðingu Helga Hálfdanarsonar í okkar sýningu sem verður allt öðruvísi en sýningin hjá Versló.“ Menntaskólinn í Reykjavík stendur á gömlum grunni við Lækjargötu en fólk getur þó komist í gegnum hann án þess að þurfa að lesa verk eftir Shakespeare. „Ég held að málabraut lesi Rómeó og Júlíu og það er pínu öfund út í þau mín megin.“ ekkert venjulegt sjónvarp Ha? er enginn venjulegur spurningaþáttur því þar gildir ekki síður að svara skemmtilega en að svara rétt. Baggalútarnir Karl Sigurðsson og Guðmundur Pálsson eru gestir þeirra Jóa G., Eddu Bjargar og Sólmundar Hólm og tryggja skemmtileg úrslit. Ha? er sýndur á föstudagskvöldum kl. 21.00. Sk já rB íó V O D , S kj ár Fr el si o g Sk já rH ei m ur e r a ðg en gi le gt u m S jó nv ar p Sí m an s. M eð D ig it al Ís la nd + fæ st a ðg an gu r a ð Sk já Ei nu m o g Sk já Fr el si . Game Tíví sp ja ll ið Sony Center býður þér fyrSta þáttinn í opinni DagSkrá FrumSýninG Í KVÖLD Hringdu núna og tryggðu þér áskrift í síma 595 6000, eða smelltu þér á skjareinn.is aðeins Á MÁnuði 2.890 Kr. SKJárEinn E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 9 2 4 Jónsmessunæturdraumar menntskælinga Enski skáldjöfurinn William Shakespeare er vinsæll í Reykjavík þessi dægrin. Ekki er nóg með að verk eftir Shakespeare eru nú á fjölum Borgarleikhússins og Þjóðleikhússins heldur hefja nú leikfélög bæði Menntaskólans í Reykjavík og Verslunarskólans sýningar á gleðileiknum Draum á Jónsmessunótt. Versló sýnir söngleik eftir Orra Hugin Ágústsson sem hann byggir á verkinu. MR fer hefðbundnari slóðir og treystir á þýðingu Helga Hálfdanarsonar undir stjórn Gunnars Helgasonar leikara. Aðstandendur sýninganna segja það algera tilviljun að Draumurinn hafi orðið fyrir valinu og hér sé ekki um að ræða enn eina birtingarmynd gamalgróins rígs á milli skólanna. 26 leikhús Helgin 21.-23. janúar 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.