Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Síða 26

Fréttatíminn - 21.01.2011, Síða 26
Í Jónsmessunæturdraumnum segir meðal annars af forboðinni ást Lysanders og Hermiu. Faðir Hermiu ætlar sér að gifta hana Demetriusi gegn vilja hennar þannig að parið bregður á það ráð að stinga af saman út í skóg. Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir, formaður Leikfélags Verslunarskóla Íslands, segir það algera tilviljun að leikfélögin tvö sæki í sama efnið samtímis. „Það er ekki eins og það sé verið að finna upp Shakespeare og þetta var búið að blunda svolítið lengi í Orra. Mér líst bara ótrúlega vel á þetta og sýningin er mjög fyndin.“ „Hugmyndin um að setja Draum á Jónsmessunótt kom fyrst upp hjá okkur í fyrra en við hættum við og settum Love Star upp í staðinn,“ segir Elías Bjartur Einarsson, gjaldkeri Herranætur í MR. „Við notumst við þýðingu Helga Hálfdanarsonar í okkar sýningu sem verður allt öðruvísi en sýningin hjá Versló.“ Menntaskólinn í Reykjavík stendur á gömlum grunni við Lækjargötu en fólk getur þó komist í gegnum hann án þess að þurfa að lesa verk eftir Shakespeare. „Ég held að málabraut lesi Rómeó og Júlíu og það er pínu öfund út í þau mín megin.“ ekkert venjulegt sjónvarp Ha? er enginn venjulegur spurningaþáttur því þar gildir ekki síður að svara skemmtilega en að svara rétt. Baggalútarnir Karl Sigurðsson og Guðmundur Pálsson eru gestir þeirra Jóa G., Eddu Bjargar og Sólmundar Hólm og tryggja skemmtileg úrslit. Ha? er sýndur á föstudagskvöldum kl. 21.00. Sk já rB íó V O D , S kj ár Fr el si o g Sk já rH ei m ur e r a ðg en gi le gt u m S jó nv ar p Sí m an s. M eð D ig it al Ís la nd + fæ st a ðg an gu r a ð Sk já Ei nu m o g Sk já Fr el si . Game Tíví sp ja ll ið Sony Center býður þér fyrSta þáttinn í opinni DagSkrá FrumSýninG Í KVÖLD Hringdu núna og tryggðu þér áskrift í síma 595 6000, eða smelltu þér á skjareinn.is aðeins Á MÁnuði 2.890 Kr. SKJárEinn E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 9 2 4 Jónsmessunæturdraumar menntskælinga Enski skáldjöfurinn William Shakespeare er vinsæll í Reykjavík þessi dægrin. Ekki er nóg með að verk eftir Shakespeare eru nú á fjölum Borgarleikhússins og Þjóðleikhússins heldur hefja nú leikfélög bæði Menntaskólans í Reykjavík og Verslunarskólans sýningar á gleðileiknum Draum á Jónsmessunótt. Versló sýnir söngleik eftir Orra Hugin Ágústsson sem hann byggir á verkinu. MR fer hefðbundnari slóðir og treystir á þýðingu Helga Hálfdanarsonar undir stjórn Gunnars Helgasonar leikara. Aðstandendur sýninganna segja það algera tilviljun að Draumurinn hafi orðið fyrir valinu og hér sé ekki um að ræða enn eina birtingarmynd gamalgróins rígs á milli skólanna. 26 leikhús Helgin 21.-23. janúar 2011

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.