Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Síða 30

Fréttatíminn - 21.01.2011, Síða 30
Nissan Qashqai hefur farið sigurför um Evrópu og verið mest seldi bíllinn í sínum flokki undan- farin misseri. Nú er komin glæný og mikið endurnýjuð útgáfa af þessum frábæra sportjeppa, sem líka má fá í 7 manna útfærslu, Qashqai+2. Komdu við hjá okkur í dag, kynntu þér magnaðan fjölskyldubíl og mátaðu hvor útgáfan af Nissan Qashqai hentar þér betur. Nánari upplýsingar á www.nissan.is NISSAN JUKE Framhjóladrifinn, sjálfskiptur, 1.6 bensín, eyðsla 6,3 l/100km, CO2 losun 145 g/km. 3.850.000 kr. / 44.221 kr. pr.mán.* NISSAN QASHQAI 5 manna 4WD, sjálfskiptur, 2.0 bensín, eyðsla 8,2 l/100km, CO2 losun 189 g/km 4.990.000 kr. / 57.227 kr. pr. mán.* NISSAN QASHQAI+2 7 manna 4WD, sjálfskiptur, 2.0 bensín, eyðsla 8,2 l/100km, CO2 losun 194 g/km 5.390.000 kr. / 61.790 kr. pr. mán.* *Mán.greiðsla m.v. 30% útb. og bílasamning í 84 .mán. B&L OG INGVAR HELGASON Sævarhöfða 2, sími 525 8000 Verð frá: 4.990.000 Eyðsla: 8.2 l/100 km CO2 losun: 189 g/100 kmÓBREY TT VERÐ! E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 7 2 6 Nótt Lag: María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell og Beatrice Eriksson Texti: Magnús Þór Sigmundsson Flytjandi: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Símanúmer: 900- 9001 Segðu mér Lag: Jakob Jóhanns- son Texti: Tómas Guð- mundsson Flytjandi: Bryndís Ásmundsdóttir Símanúmer: 900- 9002 Þessi þrá Lag og texti: Albert Guðmann Jónsson Flytjandi: Íslenska sveitin Símanúmer: 900- 9003 Beint á ská Lag: Tómas Her- mannsson og Orri Harðarson Texti: Rakel Mjöll Leifsdóttir Flytjandi: Rakel Mjöll Leifsdóttir Símanúmer: 900- 9004 Eldgos Lag: Matthías Stefáns- son Texti: Kristján Hreins- son Flytjendur: Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir Símanúmer: 900- 9005 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Bryndís Ásmundsdóttir Íslenska sveitin Rakel Mjöll Leifsdóttir Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir Barátta söngfuglanna heldur áfram Fyrstu fimm lögin af þeim fimmtán sem keppa í Söngvakeppni Sjónvarpsins voru flutt á laugar- dagskvöldið í síðustu viku. Þá komust áfram lögin Ástin mín eina og Ef ég hefði vængi. Næstu fimm lög verða kynnt í Sjónvarpinu annað kvöld. Lögin í annarri umferð: B retinn Barry Viniker er mikill Eurovision-sérfræðingur. Hann hefur fylgst með keppninni um langt árabil og heldur úti frétta- síðunni www.esctoday. com þar sem hann fjallar um Eurovision frá öllum sjónarhornum, allan ársins hring. Hann tekur hlutverk sitt mjög alvar- lega og fylgist grannt með forkeppnum úti um alla álfuna og er nú með puttann á púlsinum á Ís- landi. Fréttatíminn fékk Barry til að leggja mat á þau lög sem hann hefur þegar hlustað á. „Ég horfði á fyrsta þáttinn á laugardaginn og ég er búinn að hlusta á netinu á þau fimm lög sem keppa í þessari viku en á eftir að hlusta á síðustu fimm lögin. Ef ég á að vera alveg hrein- skilinn þá held ég nú að ekkert af lögunum í fyrsta þættinum eigi möguleika á að sigra. Lögin í þessari viku eru miklu sterkari og ég er sérstaklega spenntur fyrir einu laginu. Og þið getið rétt ímyndað ykkur hvaða lag það er þar sem ég er alþjóðlegur Euro- vision-talsmaður. Það er að sjálfsögðu lagið [Nótt] sem Jóhanna Guðrún syngur. Við erum öll mjög spennt fyrir því að sjá hana og heyra þar sem mörg okkar eru á þeirri skoðun að Jóhanna hefði átt að sigra í keppn- inni árið 2009. Hún er með mjög gott lag núna og við erum rosalega ánægð með að hún sé komin aftur.“ Sterk lög keppa á laugardaginn  söngvakeppni sjónvarpsins Barry Viniker fagnar því ákaflega að Jóhanna Guðrún sé mætt til leiks á ný enda er hann þeirrar skoðunar að hún hefði átt að vinna þegar hún keppti í Eurovision. 30 fréttir Helgin 21.-23. janúar 2011

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.