Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 30

Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 30
Nissan Qashqai hefur farið sigurför um Evrópu og verið mest seldi bíllinn í sínum flokki undan- farin misseri. Nú er komin glæný og mikið endurnýjuð útgáfa af þessum frábæra sportjeppa, sem líka má fá í 7 manna útfærslu, Qashqai+2. Komdu við hjá okkur í dag, kynntu þér magnaðan fjölskyldubíl og mátaðu hvor útgáfan af Nissan Qashqai hentar þér betur. Nánari upplýsingar á www.nissan.is NISSAN JUKE Framhjóladrifinn, sjálfskiptur, 1.6 bensín, eyðsla 6,3 l/100km, CO2 losun 145 g/km. 3.850.000 kr. / 44.221 kr. pr.mán.* NISSAN QASHQAI 5 manna 4WD, sjálfskiptur, 2.0 bensín, eyðsla 8,2 l/100km, CO2 losun 189 g/km 4.990.000 kr. / 57.227 kr. pr. mán.* NISSAN QASHQAI+2 7 manna 4WD, sjálfskiptur, 2.0 bensín, eyðsla 8,2 l/100km, CO2 losun 194 g/km 5.390.000 kr. / 61.790 kr. pr. mán.* *Mán.greiðsla m.v. 30% útb. og bílasamning í 84 .mán. B&L OG INGVAR HELGASON Sævarhöfða 2, sími 525 8000 Verð frá: 4.990.000 Eyðsla: 8.2 l/100 km CO2 losun: 189 g/100 kmÓBREY TT VERÐ! E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 7 2 6 Nótt Lag: María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell og Beatrice Eriksson Texti: Magnús Þór Sigmundsson Flytjandi: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Símanúmer: 900- 9001 Segðu mér Lag: Jakob Jóhanns- son Texti: Tómas Guð- mundsson Flytjandi: Bryndís Ásmundsdóttir Símanúmer: 900- 9002 Þessi þrá Lag og texti: Albert Guðmann Jónsson Flytjandi: Íslenska sveitin Símanúmer: 900- 9003 Beint á ská Lag: Tómas Her- mannsson og Orri Harðarson Texti: Rakel Mjöll Leifsdóttir Flytjandi: Rakel Mjöll Leifsdóttir Símanúmer: 900- 9004 Eldgos Lag: Matthías Stefáns- son Texti: Kristján Hreins- son Flytjendur: Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir Símanúmer: 900- 9005 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Bryndís Ásmundsdóttir Íslenska sveitin Rakel Mjöll Leifsdóttir Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir Barátta söngfuglanna heldur áfram Fyrstu fimm lögin af þeim fimmtán sem keppa í Söngvakeppni Sjónvarpsins voru flutt á laugar- dagskvöldið í síðustu viku. Þá komust áfram lögin Ástin mín eina og Ef ég hefði vængi. Næstu fimm lög verða kynnt í Sjónvarpinu annað kvöld. Lögin í annarri umferð: B retinn Barry Viniker er mikill Eurovision-sérfræðingur. Hann hefur fylgst með keppninni um langt árabil og heldur úti frétta- síðunni www.esctoday. com þar sem hann fjallar um Eurovision frá öllum sjónarhornum, allan ársins hring. Hann tekur hlutverk sitt mjög alvar- lega og fylgist grannt með forkeppnum úti um alla álfuna og er nú með puttann á púlsinum á Ís- landi. Fréttatíminn fékk Barry til að leggja mat á þau lög sem hann hefur þegar hlustað á. „Ég horfði á fyrsta þáttinn á laugardaginn og ég er búinn að hlusta á netinu á þau fimm lög sem keppa í þessari viku en á eftir að hlusta á síðustu fimm lögin. Ef ég á að vera alveg hrein- skilinn þá held ég nú að ekkert af lögunum í fyrsta þættinum eigi möguleika á að sigra. Lögin í þessari viku eru miklu sterkari og ég er sérstaklega spenntur fyrir einu laginu. Og þið getið rétt ímyndað ykkur hvaða lag það er þar sem ég er alþjóðlegur Euro- vision-talsmaður. Það er að sjálfsögðu lagið [Nótt] sem Jóhanna Guðrún syngur. Við erum öll mjög spennt fyrir því að sjá hana og heyra þar sem mörg okkar eru á þeirri skoðun að Jóhanna hefði átt að sigra í keppn- inni árið 2009. Hún er með mjög gott lag núna og við erum rosalega ánægð með að hún sé komin aftur.“ Sterk lög keppa á laugardaginn  söngvakeppni sjónvarpsins Barry Viniker fagnar því ákaflega að Jóhanna Guðrún sé mætt til leiks á ný enda er hann þeirrar skoðunar að hún hefði átt að vinna þegar hún keppti í Eurovision. 30 fréttir Helgin 21.-23. janúar 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.