Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Page 45

Fréttatíminn - 21.01.2011, Page 45
Þær best klæddu á Golden Globe Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin síðastliðinn sunnudag og þar komu Hollywood-stjörnurnar saman. Gagnrýnendur fylgdust með þeim þegar þær gengu inn eftir rauða dreglinum, hver ann- arri flottari. Tískutímaritið Marie Clarie útbjó á dögunum lista yfir þær stjörnur sem báru sig best á hátíðinni. Gulllitur kjóll frá tískuhönnuð- inum Armani gerði mikið fyrir leikkonuna Anne Hathaway á verðlaunahátíðinni. Marie Clarie útnefndi hana glæsilegasta gest- inn. Þetta er aðeins upphitun fyrir leikkonuna því hún mun verða aðalkynnir á Óskarsverðlaunahá- tíðinni í febrúar. Angelina Jolie, sem hafnaði í öðru sæti, skildi svarta kjólinn eftir heima. Hún skart- aði grænum pallíettukjól, sem vakti mikla athygli og lukku meðal viðstaddra, og geislaði af lífsorku. Gossip Girl-leik- konan Leig- hton Mees- ter er aldrei hrædd við að taka áhættu. Fyrir hátíðina valdi hún sér Burberry -kjól sem kom henni á listann. Er buxnastrengurinn þröngur eftir hátíðirnar og efsta talan óhneppt? ÞÆGILEG LEIÐ TIL AÐ HREINSA LÍKAMANN Á 10 DÖGUM KUREN 10 daga hreinsikúr (detox)* hefur hjálpað fjölmörgum að minnka mittismálið, efla meltingu og bæta dagsformið. Hagkaup, Lyf og heilsa, Fjarðarkaup, Apótekarinn, Skipholtsapótek, Lyfja, Apótekið, Heilsuhúsið, Apótek Hafnarfjarðar, Apótek Ólafsvíkur, Lyfjaver/Heilsuver, Apótek Vesturlands, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek, Lyfjaval, Reykjavíkurapótek, Rima Apótek, Siglufjarðarapótek, Vöruval Vestmannaeyjum *Ekki þarf að breyta um mataræði á meðan 10 daga KUREN hreinsikúr stendur en þeir sem vilja léttast er bent á að borða reglulega léttan og ferskan mat. Auðvelt blandið 25 ml. út í stórt glas af vatni og drekkið fyrir morgunmáltíð. 30% afsláttur Innflutningsaðili: Prentun.is Við bjóðum 30% afslátt af KUREN frá 5 - 31 janúar (ef birgðir endast) á eftirfarandi sölustöðum:

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.