Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.02.2011, Blaðsíða 27

Fréttatíminn - 11.02.2011, Blaðsíða 27
Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is Marmaris Kynningartilboð: 10.000 króna afsláttur á mann. Tilboðið gildir til 20. febrúar. Aðeins 300 sæti í boði á þessu tilboði. Nýr áfangastaður Heimsferða Tyrkland eins og það gerist best! Beint morg unflug með Icelan dair Einstök umgjörð fyrir sumarfríið • Glæsilegir gististaðir • Hagstætt verðlag • Stórfengleg náttúrufegurð • Frábær matur • Einstök menning & fornminjar • Endalausir afþreyingarmöguleikar • Spennandi kynnisferðir • Vatnsrennibrautagarður Nánar á www.heimsferdir.is Frá kr. 119.900 Club Kibele í tvær vikur með kynningarafslætti Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára í íbúð m/1 svefnherbergi. 2. júlí í 2 vikur. Verð m.v. tvo fullorðna kr. 149.900 í studio, 2. júlí í 2 vikur. Frá kr. 169.900 Hotel Elegance allt innifalið með kynningarafslætti Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára í herbergi. Verð kr. 199.900 á mann m.v. tvo í herbergi. Aukagjald fyrir einbýli kr. 19.000, 21. maí í 10 nætur. B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ði r á sk ilj a sé r r ét t t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 45 30 7  Fjöldi nýrra mála hjá Stígamótum árið 2009 var 231.  Karlmenn eru á bilinu 8-12% þeirra sem leita sér hjálpar hjá Stígamót- um á ársgrundvelli.  39 einstaklingar eða 18,6% þeirra sem leituðu til Stígamóta árið 2009 höfðu gert eina eða fleiri tilraunir til sjálfsvígs.  12,4% þeirra mála sem Stígamótum bárust árið 2009 voru kærð.  Símanúmer Stígamóta: 800 6868  Vefsíða: stigamot.is  Netfang: stigamot@stigamot.is fram. Ef einstaklingurinn er mjög hávær og ákveðinn í sinni gagnrýni þá fer það beint inn á sálina á mér. Það er mjög erfitt. Það getur tekið tvo til þrjá daga að komast upp úr því og halda áfram. Ég heyrði skemmtilega líkingu á fundi hjá Stígamótum. Hún er þannig að við erum með litla sím- stöð inni í okkur. Tilfinningarnar eru snúrur sem maður tengir í. Hjá eðlilegu fólki er þetta í sam- bandi en hjá okkur er búið að rífa snúrurnar úr sambandi og þær er allar í hrúgu. Vinnan okkar er svo að finna snúrurnar og setja þær á réttan stað. Ég er búinn að plögga einhverjum snúrum. En það eru nokkrar eftir!“ Hvað viltu segja við stráka sem standa í sömu sporum og þú fyrir nokkrum árum? „Bara að stíga upp og leita sér hjálpar. Ekki vera feimnir við það. Það er til von. Í guðanna bænum ekki berjast við að vera með þetta einn. Hvort sem þú ert kona eða karlmaður sem lendir í nauðgun eða misnotkun. Farðu af stað. Fáðu aðstoð í Stígamótum. Þú færð frá- bærar móttökur þar. Ekki halda að þú getir tekið þetta líf á hörkunni og að þú þurfir ekki hjálp og getir ýtt þessu til hliðar. Svo er mikil- vægt að foreldrar og aðstandendur leiti sér hjálpar líka.“ Hugsarðu einhvern tíma um það hvernig líf þitt væri – og hvernig manneskja þú værir – ef þú hefðir ekki lent í þessari lífsreynslu? „Ég hef oft hugsað: Hvernig er að vera eðlilegur? Hvernig er að vera bara eðlileg manneskja? Ef ég hefði ekki gengið í gegnum þessa lífsreynslu þá hefði það örugglega verið léttara. En aftur á móti væri ég ekki sami einstaklingur og ég er í dag. Þetta hefur styrkt mig og gert mig að þeim manni sem ég er. Þótt ég sé sterkur á sumum sviðum og brothættur á öðrum. Það er eitthvað sem ég hef tækifæri til að vinna í og ég ætla mér að gera það. Þótt það taki mig mörg ár. Það er alltaf von og tækifæri.“ Heiðdís Lilja Magnúsdóttir hlm@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.