Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.02.2011, Síða 32

Fréttatíminn - 11.02.2011, Síða 32
4 hljómgrunnur Helgin 11.-13. febrúar 2011 Umslag ársins Sigurður Eggertsson fyrir Pólýfónía með Apparat Organ Quartet Hallmar Freyr Þorvalds- son fyrir Baldur með Skálm- öld Hrafn Gunnarsson fyrir Helvítis fokking fönk með Stórsveit Samúels J Samú- elssonar Sara Riel fyrir The end is as near as your teeth með Swords of chaos Lilja Birgisdóttir og Inga Birgisdóttir fyrir Go með Jónsa Tónlistarflytjandi ársins Ómar Guðjónsson gítar- leikari fyrir öflugt tónleika- hald á síðasta ári, bæði með eigin hljómsveitum og fjölmörgum öðrum lista- mönnum. Ágúst Ólafsson og Gerrit Schuill fluttu þrjá síðustu ljóðaflokka Schubert með viku millibili á Listahátíð 2010. Áhrífaríkur flutningur þeirra á þessum helstu ljóða- flokkum tónbókmenntanna er þeim sem á hlýddu ógleymanleg stund. Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari hefur þrátt fyrir ungan aldur fest sig í sessi sem einn okkar albesti strengjaleikari og var flutn- ingur hennar á Árstíðum Vivaldis og Piazolla með Sinfóníuhljómsveit Íslands hreint út sagt frábær. Agent Fresco fyrir öflugt tónleikahald þar sem hverjir tónleikar eru eins og þeir síðustu Jónsi fyrir ótrúlega þétt og afkastamikið ár sem gat af sér tvær plötur og tónleika- ferðalag um heim allan. Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar fyrir að núllstilla afróbítklukkuna á Íslandi. Nú er sami tími í Lagos og á Laugalæknum. Rödd ársins Jóhann Smári Sævars- son fyrir magnaða túlkun á Hallgrímspassíu Sigurðar Sævarssonar og Vetrarferð Schuberts. Djúp og safarík rödd Jóhanns gleymist eng- um sem á hana hafa hlýtt. Þóra Einarsdóttir fyrir hvern listræna sigurinn á fætur öðrum. Þóra býr yfir einstakri raddtækni og miklu innsæi og tilfinninga- dýpt. Söngkona í fremstu röð. Kristinn Sigmundsson stendur á hátindi síns ferils. Auk þess að syngja reglulega á helstu óperusviðum heims- ins kom hann fram á hátíðar- tónleikum á Listahátíðar 2010 og söng þar margar af þeim aríum sem honum standa nærri. Arnór Dan Arnarson Ekki bara að sjarminn leki af honum þegar hann er á sviði heldur sveiflar hann sér úr ástríðufullum ofsaöskrum yfir í blíðasta melódíusöng eins og að drekka vatn. Jón Þór Birgisson (Jónsi) Jónsi notar sérkennilega rödd sína til að túlka hin ólíkustu tilfinningalegu blæ- brigði, veri það fjör og gleði eða sorg og söknuður. Þetta gerir hann með texta - eða án! Ólöf Arnalds Ólöf sækir í gamla íslenska þjóðlagahefð og bætir um betur og fer algjörlega sínar eigin leiðir í söng og túlkun. Hún skapar töfrandi brot- hættan söngvef sem á engan sinn líkan. Bjartasta vonin Ari Bragi Kárason tromp- etleikari er einhver efnileg- asti trompetleikari sem fram hefur komið um árabil. Blæs ferskum vindum inn í jazzlíf þjóðarinnar. Sóley Stefánsdóttir söng- kona og lagasmiður. Plata hennar Theater Island ber með sér óvenju þroskaðan og framsækin hljómheim. Herdís Anna Jónasdóttir sópransöngkona hefur vakið mikla athygli að undanförnu bæði hér heima og erlendis fyrir framúrskarandi flutn- ing og listrænan þroska. Hljómsveitin Valdimar datt af himnum ofan að því er virtist með plötu sem hljómar eins og þriðja plata sveitarinnar fremur en frum- burður Hljómsveitin Just another snake cult. Þórir Bogason, sem stendur á bakvið nafnið, stendur jafnhliða því besta sem er að gerast í tilrauna- poppi erlendis með þessari plötu sem glitrar af hug- myndagnægð og glúrinni úrvinnslu. Textahöfundur ársins Bjartmar Guðlaugsson fyr- ir textana á Skrýtin veröld með Bjartmari og Bergris- unum. Róbert Örn Hjálmtýsson fyrir textana á Lúxus upp- lifun með hljómsveitinni Ég. Andri Ólafsson og Stein- grímur Teague fyrir textana á Búum til börn með Moses Hightower. Haraldur F Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson fyrir textana á Meira polla- pönk með Pollapönk. Bragi Valdimar Skúlason fyrir texta fönkóperunnar Diskóeyjunnar og á jólaplöt- um Baggalúts og Sigurðar Guðmundssonar og Memfis- mafíunnar. Jónas Sigurðsson fyrir textana á Allt er eitthvað. Tónhöfundur ársins Jóel Pálsson fyrir lögin á hljómplötunni Horn. Skúli Sverrisson fyrir lögin á hljómplötunni Sería 2. Jón Þór Birgisson fyrir lögin á hljómplötunni Go. Pétur Hallgrímsson fyrir lög sín á hljómplötunni Let me be there með Ellen. Ólöf Arnalds fyrir lögin á hljómplötunni Innundir skinni. Bjartmar Guðlaugsson fyrir lögin á hljómplötunni Skrýtin veröld. Lag ársins Go do af hljómplötunni Go Höfundur: Jón Þór Birgis- son. Flytjandi: Jónsi. Út- gefandi: XL Recordings og Smekkleysa. Crazy car af hljómplötunni Innundir skinni Höfundur: Ólöf Arnalds. Flytjendur: Ólöf Arnalds og Ragnar Kjartansson. Útgef- andi: One little Indian og Smekkleysa. Það geta ekki allir verið gordjöss úr fönkóperunni Diskóeyjunni Höfundur: Bragi Valdimar Skúlason. Flytjendur: Páll Óskar Hjálmtýsson og Mem- fismafían. Útgefandi: Sena. 113 Vælubíllinn af hljóm- plötunni Meira pollapönk Höfundur: Haraldur F. Gísla- son. Flytjendur: Pollapönk. Útgefandi: Record Records. Konan á allt af hljómplöt- unni Skrýtin veröld Höfundur: Bjartmar Guð- laugsson. Flytjendur: Bjartmar og Bergrisarnir. Útgefandi: Geimsteinn. Hamingjan er hér af hljóm- plötunni Allt er eitthvað Höfundur og flytjandi: Jónas Sigurðsson. Tónverk ársins Hrím - fyrir hljómsveit Höfundur: Anna Þorvalds- dóttir. Hrím er þétt ofið og afar áhrifaríkt verk, tónmálið sterkt, persónulegt og sann- færandi. Allt hefur breyst, ekkert hefur breyst - fyrir píanó og hljómsveit Höfundur: Haukur Tómas- son. Flytjendur: Víkingur Heiðar Ólafsson og Caput. Litríkur og sérlega heillandi píanókonsert, fullur af blæbrigðum og grípandi hendingum sem mynda afar sterka heild. Vertu með RingTóna á 0 kr. í febrúar www.ring.is / m.ring.is ringtonar.ring.is E N N E M M / S ÍA / N M 4 5 3 7 3  tiLnefningar Íslensku tónlistarverðlaunanna Verk ársins 2010Umsögn dómnefnda ÍTV Dómnefnd ÍTV Andrea Jónsdóttir Arnar Eggert Thoroddsen Árni Óskarsson Elísabet Indra Ragnarsdóttir Helgi Jónsson Jónatan Garðarsson Pétur Grétarsson-ritari Trausti Júlíusson

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.