Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.02.2011, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 11.02.2011, Blaðsíða 64
Apparat Organ Quartet á toppinn Apparat Organ Quartet skellti sér á toppinn á Tónlistanum, lista Félags íslenskra hljómplötuútgef- anda, í síðustu viku með disk- inn Pólýfónía. Sveitin velti Ellý Vilhjálms og þreföldum safn- diski hennar af toppnum. Ellen Kristjánsdóttir skaust í annað sætið með nýjan disk sinn Let Me Be Here. Breska söngkonan Adele er á toppi Lagalistans með lag sitt Rolling in the Deep. Þar með lýkur tæplega tveggja mánaða einokun Diktu-lagsins Goodbye á toppi listans. -óhþ Gillz á grensunni Egill Gillzenegger er ófeiminn við að hneyksla og hefur, eins og við var að búast, vakið mikla athygli með Mannasiðaþáttum sínum á Stöð 2. Hann telur mögulegt að atriðið í þættinum í gær, fimmtu- dag, – þar sem hann kenndi mönnum þrjár leiðir til að koma sér í flókna kynlífsstellingu sem varla er á færi nema hraustustu manna – verði það umdeildasta í allri þáttaröðinni. Þessi kennslu- stund skaut stjórnendum Stöðvar 2 í það minnsta skelk í bringu og þar á bæ voru haldnir nokkrir fundir um það hvort óhætt væri að hleypa atriðinu í loftið. Eftir japl, jaml og fuður fékk Gillz sitt í gegn og atriðið fékk að hanga inni. Fullt út úr dyrum í Bústaðakirkju Heilarinn Þór Gunnlaugsson hefur haldið kyrrðarstund fyrsta mánudag hvers mánaðar í Bústaðakirkju. Þessar stundir virðast vera að slá í gegn því eftir rólega byrjun, þar sem rúmlega 100 manns mættu á fyrstu stundirn- ar, var fullt út úr dyrum síðast- liðinn mánudag. Alls voru um 700 manns mættir til að fylgjast með Þóri sem var í viðtali við Fréttatímann fyrir nokkrum vikum. Þar lýsti hann því hvernig hann uppgötvaði hæfileika sína á gamals aldri eftir að hann hætti að vinna hjá lögreglunni. HELGARBLAÐ ... fær Andri Vilbergs- son sem sýndi mikið snarræði og bjargaði ungum dreng úr bráðum lífsháska á Tjörninni aðfaranótt sunnudags.Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is HELGARBLAÐ 70% Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. HELGARBLAÐ 70% Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. HELGARBLAÐ f r r l r tt tí Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. HELGARBLAÐ 0% Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. Miðasala Hverfisgötu I 551 1200 I leikhusid.is I midi.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐGSB, Mbl. „Mikill fengur að fá nýtt og velskrifað barnaleikrit á fjalirnar“. SG, Víðsjá „Þetta er fjörug sýning, full af óvæntum smáum og stórum atriðum og sniðugum lausnum“. SA, TMM „Gleði“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.