Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.02.2011, Page 64

Fréttatíminn - 11.02.2011, Page 64
Apparat Organ Quartet á toppinn Apparat Organ Quartet skellti sér á toppinn á Tónlistanum, lista Félags íslenskra hljómplötuútgef- anda, í síðustu viku með disk- inn Pólýfónía. Sveitin velti Ellý Vilhjálms og þreföldum safn- diski hennar af toppnum. Ellen Kristjánsdóttir skaust í annað sætið með nýjan disk sinn Let Me Be Here. Breska söngkonan Adele er á toppi Lagalistans með lag sitt Rolling in the Deep. Þar með lýkur tæplega tveggja mánaða einokun Diktu-lagsins Goodbye á toppi listans. -óhþ Gillz á grensunni Egill Gillzenegger er ófeiminn við að hneyksla og hefur, eins og við var að búast, vakið mikla athygli með Mannasiðaþáttum sínum á Stöð 2. Hann telur mögulegt að atriðið í þættinum í gær, fimmtu- dag, – þar sem hann kenndi mönnum þrjár leiðir til að koma sér í flókna kynlífsstellingu sem varla er á færi nema hraustustu manna – verði það umdeildasta í allri þáttaröðinni. Þessi kennslu- stund skaut stjórnendum Stöðvar 2 í það minnsta skelk í bringu og þar á bæ voru haldnir nokkrir fundir um það hvort óhætt væri að hleypa atriðinu í loftið. Eftir japl, jaml og fuður fékk Gillz sitt í gegn og atriðið fékk að hanga inni. Fullt út úr dyrum í Bústaðakirkju Heilarinn Þór Gunnlaugsson hefur haldið kyrrðarstund fyrsta mánudag hvers mánaðar í Bústaðakirkju. Þessar stundir virðast vera að slá í gegn því eftir rólega byrjun, þar sem rúmlega 100 manns mættu á fyrstu stundirn- ar, var fullt út úr dyrum síðast- liðinn mánudag. Alls voru um 700 manns mættir til að fylgjast með Þóri sem var í viðtali við Fréttatímann fyrir nokkrum vikum. Þar lýsti hann því hvernig hann uppgötvaði hæfileika sína á gamals aldri eftir að hann hætti að vinna hjá lögreglunni. HELGARBLAÐ ... fær Andri Vilbergs- son sem sýndi mikið snarræði og bjargaði ungum dreng úr bráðum lífsháska á Tjörninni aðfaranótt sunnudags.Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is HELGARBLAÐ 70% Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. HELGARBLAÐ 70% Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. HELGARBLAÐ f r r l r tt tí Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. HELGARBLAÐ 0% Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. Miðasala Hverfisgötu I 551 1200 I leikhusid.is I midi.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐGSB, Mbl. „Mikill fengur að fá nýtt og velskrifað barnaleikrit á fjalirnar“. SG, Víðsjá „Þetta er fjörug sýning, full af óvæntum smáum og stórum atriðum og sniðugum lausnum“. SA, TMM „Gleði“

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.