Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.02.2011, Blaðsíða 19

Fréttatíminn - 11.02.2011, Blaðsíða 19
ER LÍKAMI ÞINN SÚR EÐA BASÍSKUR? Tímapantanir í síma 615 4070 //gudrunhelga@talnet.is Guðrún Helga Rúnarsdóttir Microscopisti og næringarráðgjafi með sérhæfingu í basísku mataræði aðstoðar þig við að koma Ph gildi líkamans í lag og fræðir þig um mikilvægi basískrar næringar. Það er grundvallaratriði fyrir heilsuna, að halda sýrustigi líkamanns í jafnvægi En hvað þýðir að vera súr og afhverju er betra að vera basískur? Ertu með hátt eða lágt Ph gildi? › › › D es ig ns tu di oB / / FI T OKKAR líftryggingar hf. • Sóltúni 26 • 105 Reykjavík • Sími 540 1400 • Fax 540 1401 • www.okkar.is Öll börn og ungmenni eiga sér drauma um framtíðina. Undan sumum þeirra er fótunum kippt fyrirvaralaust vegna slysa eða sjúkdóma í æsku sem haft geta í för með sér ævilanga örorku. Þeir sem ekki hafa fest sig í sessi á vinnumarkaði standa utan lífeyriskerfisins og njóta því einungis bóta Tryggingastofnunar. OKKAR framtíð er ný og kærkomin framtíðartrygging barna og ungmenna sem skipt getur sköpum fyrir fjárhagslegt sjálfstæði þeirra á fullorðinsárum. Með OKKAR sparnaði, sem laus er til útborgunar við átján ára aldur, má treysta undirstöðurnar enn frekar. Framtíð - framtíðartrygging barna fyrir „efin” í lífinu og fjárhag fullorðinsáranna. „En mamma, þegar ég verð stór langar mig að verða svona lagari sem getur lagað alls konar dót og svoleiðis. Svo langar mig að verða blómalæknir svo að öll blómin geti lifað þó að veturinn komi. Best væri samt að vera hjólamaður. Þá getur maður hjólað allan daginn og haft nesti með sér og skoðað fuglana á leiðinni og svoleiðis. Svo langar mig að vera alltaf glaður - svona eins og Óli frændi. Ég held að hann þurfi aldrei að sofa eða borða fisk.” „…Svo langar mig að vera alltaf glaður - svona eins og Óli frændi. Ég held að hann þurfi aldrei að sofa…” Sjá nánar um Framtíð á okkar.is. G ísli Tryggvason, fyrrum handhafi kjörbréfs sem fulltrúi á stjórnlagaþingi, hefur farið fram á endurupptöku á ákvörðun Hæstaréttar um ógild- ingu kosningar til stjórnlagaþings. Gísli krefst þess að ákvörðuninni verði breytt þannig að kosningin verði talin gild þrátt fyrir form- galla við fram- kvæmd hennar, „sem ekki höfðu áhrif á niðurstöðu kosningarinnar“, eins og segir í beiðninni, eða til vara að ákveðin verði endurtalning atkvæða vegna þeirra annmarka sem Hæstiréttur taldi fyrir hendi og „bæta má úr við endurtalningu“, eins og þar segir. Gísli óskar eftir að meðferð beiðnarinnar, og eftir atvikum nýrri málsmeðferð, verði flýtt eins og kostur er enda brýnt að niður- staða liggi fyrir áður en stjórnlaga- þing á að koma saman hinn 15. febrúar næstkomandi. Þá krafðist Gísli þess að Jón Steinar Gunnlaugsson hæsta- réttardómari, sem var einn þeirra sex dómara sem ógiltu kosninguna til stjórnlagaþings, viki sæti við afgreiðslu endurupptökubeiðnar- innar vegna vanhæfis. Vísað var til þess að dómarinn hefði tjáð sig efnislega um kærumálin vegna þingsins og ákvörðun Hæstaréttar í sjónvarpsviðtali. Jón Steinar til- kynnti í gær að hann viki sæti. Gísli segir að aðalmálið sé að af stjórnlagaþingi verði sem fyrst. Hann segir, í viðtali við Frétta- tímann, að margir óttist að komi til annarrar kosningar, hvort heldur er uppkosning með sömu fram- bjóðendum eða kosið að nýju frá grunni, verði þar meiri hagsmuna- pólitík en hugsjónapólitík. jonas@frettatiminn.is Fer fram á endur- upptöku á ákvörðun Hæstaréttar Gísli segir marga óttast að hagsmunapólitík muni fremur ráða en hugsjónapólitík komi til nýrra kosninga. Gísli Tryggvason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.