Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.02.2011, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 11.02.2011, Blaðsíða 53
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Sumardalsmyllan 07:30 Lalli 07:40 Hvellur keppnisbíll 07:50 Elías 08:00 Barnatími Stöðvar 2 09:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:25 Kalli kanína og félagar 09:35 Histeria! 10:00 Pirates Who Don’t Do Anything 11:30 Sorry I’ve Got No Head 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:10 Smallville (14/22) 14:55 Reykjavík Fashion Festival 15:25 Tvímælalaust 16:10 Logi í beinni 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (3/24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:20 The Mentalist (12/22) 21:05 Chase (7/18) 21:50 Numbers (16/16) 22:35 Mad Men (11/13) 23:25 60 mínútur 00:10 Spaugstofan 00:35 Daily Show: Global Edition 01:00 Undercovers (10/13) 01:45 Saving Grace (11/13) 02:30 Tripping Over (4/6) 03:15 Cake: A Wedding Story 04:50 December Boys 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:55 Castle Dargan Irish Masters 11:35 Sporting Gijon - Barcelona 14:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar r. 14:45 Dawson & Sanderson Classic 16:25 Kiel - Fuchse Berlin 17:55 Kobe - Doin ‘ Work 19:25 La Liga Report 19:50 Espanyol - Real Madrid 22:00 Kiel - Fuchse Berlin 23:25 Espanyol - Real Madrid 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Blackpool - Aston Villa 10:05 Blackburn - Newcastle 11:50 WBA - West Ham 13:35 Liverpool - Wigan 15:20 Premier League World 2010/11 15:50 Bolton - Everton Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Sunderland - Tottenham 21:00 Sunnudagsmessan 22:15 Bolton - Everton 00:00 Sunnudagsmessan 01:15 Man. Utd. - Man. City 03:00 Sunnudagsmessan SkjárGolf 07:20 Golfing World (19/240) 08:10 Golfing World (20/240) 09:00 Dubai Desert Classic (4/4) 13:00 AT&T Pebble Beach (3/4) 16:00 Dubai Desert Classic (4/4) 20:00 AT&T Pebble Beach (4/4) 23:30 ESPN America 00:00 Golfing World (19/240) 00:50 Golfing World (20/240) 06:00 ESPN America 13. febrúar sjónvarp 45Helgin 11.-13. febrúar 2011  Í sjónvarpinu sÍgildar bÍómyndir Páll Magnússon, ríkissjónvarpseinvaldur í Efsta- leiti, fékk aðeins á baukinn í Fréttatímanum nýlega þegar borin var undir hann ósköp dapurleg tölfræði sem sýndi svart á hvítu að velflestar bíómyndir sem Sjónvarpið hefur sýnt á föstudags- og laugardags- kvöldum undanfarið hafa áður verið sýndar á Stöð 2 og síðan ítrekað endursýndar á Stöð 2 bíó. Páll boðar hins vegar betri tíð vegna þess að hann er búinn að reka svo margt starfsfólk að nú fer hann að geta keypt betri kvikmyndir. Þarna er útvarpsstjóri á villigötum. Hann á einmitt alls ekki að nota sparifé stofnunarinnar til að eltast við Stöð 2 heldur fara út á allt aðrar brautir í bíósýningum og leggja miklu meiri áherslu á gamlar myndir sem Stöð 2 þorir ekki að bjóða áhorfendum sínum upp á. Sígildar bíómyndir sem komnar eru til ára sinna hljóta að fást keyptar fyrir slikk en virðisauki þeirra felst í því að þær eru flestar miklu betri en það gums sem RÚV endursýnir í kjölfar frumsýninga á Stöð 2. RÚV gegnir lögbundnu menningarhlutverki og undir þá skyldu ætti sýning á klassískum bíó- myndum hiklaust að falla. Í æsku sá ég myndir eins og The Big Sleep, The 39 Steps, The Magnificent Seven, Casablanca, The Malteese Falcon, The French Connection, The Dirty Dozen, The Good, the Bad, and the Ugly ásamt haug af vestrum með John Wayne í fyrsta skipti í Sjónvarpinu. Það er ár og dagur síðan RÚV hefur borið jafn mikilvægar myndir á borð fyrir landsmenn og kannski liggur þar ein helsta ástæða þess hversu íslensk ungmenni í dag eru ofboðslega heimsk og leiðinleg. Þetta eru myndir sem fylgja manni alla ævi og maður getur horft á aftur og aftur með ákveðnu millibili. Hvernig væri nú að taka sig saman í andlitinu, spara peninga, láta Stöð 2 um draslið og bæta kannski aðeins menningarástandið í landinu í leið- inni? Þórarinn Þórarinsson Sparnaðarráð fyrir RÚV Getur þú styrkt barn? www.soleyogfelagar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.