Prentarinn - 01.03.1985, Qupperneq 2

Prentarinn - 01.03.1985, Qupperneq 2
Skýrsla verkfallsnefndar Nokkurrar óánægju hefur orðið vart vegna skýrslu verkfallsnefnd- ar, en hún var kynnt á síðasta aðalfundi félagsins. Þessi óánægja hefur lýst sér í því að menn hafa hringt og komið á skrifstofu félagsins og talið að eitt og annað sé ofsagt í skýrslunni. Hér verður ekki lagt mat á þessa skýrslu. Hún er yfirlit yfir störf þeirra manna sem báru hitann og þungann af verkfallsvörslunni í lang- vinnu og erfiðu verkfalli. Hún felur jafnframt í sér mat þessara manna á því sem á daga þeirra dreif. Þeim sem ekki eru sáttir við það sem þarna kemur fram er bent á að athugasemdum er auðvelt að koma á framfæri, hvort heldur er í blaði félagsins ellegar á fundum. í þessu sambandi skal það undirstrikað að eðlilegasta leiðin er að ræða ágreiningsmál opið í félaginu, þannig er hægt að jafna ágreining í flestum tilvikum. Nagg á vinnustöðum leiðir einungis til sundrungar. Ekkert er eðlilegra en uppi séu deildar meiningar og að þær komi til umfjöllunar hjá félagsmönnum. -mes Látnir félagar £ ge,ða- Stjórn: Magnús Einar Sigurðsson, formaóur Svanur Jóhannesson, varaformaður Sæmundur Árnason, ritari Pórir Guðjónsson, gjaldkeri Ásdís Jóhannesdóttir meðstjórnandi Baldur H. Aspar, meðstjórnandi Sveinbjörn Hjáimarsson, meðstjórnandi Varastjórn Arnkell B. Guðmundsson, Gutenberg Friða B. Aðalsteinsdóttir DV Grétar Sigurðsson, Edda Ólafur Bjórnsson, pjóðviljinn Ómar Franklinsson, ísafold Gísli Elíasson Morgunblaðið Trúnaðarmannaráð: Arnkell B. Guðmundsson, Gutenberg Hjörleifur Hjörtþórsson, Gutenberg Ingibjörg Jóhannsdóttir, Andrés Jakobsson fæddist 27. janúar 1906 í Haga í Aðaldal. Hann varð félagi 16. september 1970 og starfaði sem aðstoðarmaður í Prent- smiðjunni Eddu. Andrés lést 21. apríl 1985. Sigurþór Ingi Ólafsson, bók- bindari fæddist 20. desem- ber 1936 í Reykjavík. Sigur- þór hóf nám í bókbandi í Fé- lagsbókbandinu 1960 og lauk þaðan námi 1964, og vann hann þar síðan um tíma og í Kassagerð Reykjavíkur. Sigurþór lést í Reykjavík 27. júní 1985. Bókfell Grétar Sigurðsson, Edda Erla Valtýsdóttir, Hólar Hafdís Jakobsdóttir, Arnarfell Ómar Franklinsson, ísafold Sölvi Ólafsson, Frjáls fjölmiðlun Gísli Elíasson, Morgunblaðið Almar Sigurðsson, Oddi Tryggvi Pór Agnarsson, Hólar Jóhann Freyr Ásgeirsson, Oddi Jón Ágústsson, Lífeyrissjóður Jón Otti Jónsson, Gutenberg Ólafur Björnsson, pjóðviljinn Emil Ingólfsson, Borgarprent Bergur Garðarsson, Frjáls fjölmiðlun Kristján Árnason, POB-Akureyri Varamenn: Magnús Friðriksson, POB-Akureyri Daniei Engilbertsson, Bókfell Lárus Gislason, Kassagerð Reykjavíkur Anntinn Jensen, Skákprent Atli Sigurðsson, Morgunblaðið Styrkár Sveinbjarnarson, Oddi jakob Stéttasamband bænda og Samtök herstöðvaand- stæðinga eiga svo sannar- lega hauk í horni... Forsíðan Að þessu sinni er forsíðan helguð starfsemi Nordisk Grafisk Union, en þing þess var haldið í Reykjavík í júní s. I. í grein um framtíðar- horfur í prentiðnaði sem birtist í þessu blaði kemur glöggt í Ijós að sú tækni sem við erum þegar farin að vinna við og framtíðin bíður uppá beinlínis kallar á aukið samstarf milli verka- lýðsfélaga í hinum ýmsu löndum. Það er því styrkur fyrir okkur að NGU skuli vera svo virkt sem raun ber vitni. 2 PRENTARINN 3.5.'85

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.