Prentarinn - 01.03.1985, Blaðsíða 28

Prentarinn - 01.03.1985, Blaðsíða 28
STORMEISTARINN TEKUR HVERRI ÁSKORUN ESKOFOT 865A FRAMKÖLLUNARVÉLIN HEFUR Á ÁHRIFARÍKAN HÁTT MÁTAÐ HVERN ÁSKORANDANN Á FÆTUR ÖÐRUM, HVORT SEM UM HEFUR VERIÐ AÐ RÆÐA UÓSSETNINGARPAPPÍR, RASTA- OG STRIKAFILMUR EÐA LASER-LITGREININGARFILMUR. EN HVAÐ PA MEÐ ÖLL NÝJU ÚLTRAEFNIN? AUÐVELT EINS OG ALLT HITT. SKÁK OG MÁT! Isnilldarlegu samblandi fjöl- breytileika og verðs meðhöndl- ar stórmeistarinn 865A frá Eskofot fyrirhafnarlaust alla venju- lega áskorendur, svo sem strika- filmur, rastafilmur og kontaktfilmur en ekki síður ljóssetningarpappír og laser-litgreiningarfilmur. Og í hinni öru þróun í prentiðnað- inum og með framkomu nýju últra- efnanna eru hæfileikar Eskofot 865A undirstrikaðir einu sinni enn. Hver verður svo næsti áskorandi? Með Eskofot 865A er komin alhliða framköllunarvél fyrir prentiðnaðinn, prent- smiðjur og prentmyndastofur. Vélin eykur nýtni og sparnað á framköll- unarefnum meðal annars með því að stjórna magni vökva í notkun. Hún er því einkar hagkvæm og stuðlar að lækkun kostnaðar. Aco hf. leitast við að þjóna prentiðnaðinum á öllum stigum hans. Þess vegna býður Aco hf. upp á Eskofot-tækin, sem tryggja hámarks virkni og gæði. En - Aco hf. selur ekki aðeins tækin. Aco hf. leggur á það megin- áherslu að tryggja viðskiptavinum sínum örugga rekstrar- og við- haldsþjónustu og hefur því á að skipa sérmenntuðu úrvalsstarfsliði, sem sér um að halda uppi þeirri hámarksþjónustu sem Aco hf. vill vera þekkt fyrir. ESKOFOT acohf Laugavegi 168 ■ Reykjavík s 27333

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.