Prentarinn - 01.03.1985, Síða 23

Prentarinn - 01.03.1985, Síða 23
Dansk Litografisk Forbund og Dansk Bogbinder- og Kartonnagearbejder Forbund H.B. Geertsen Svend Maabjerg „Upplýsingar eru of litlar“ H.B. Geertsen. 1 Við lítum svo á að Norræna samstarfið sé bæði nauðsynlegt og nytsamlegt. Það eina sem ef til vill er rangt er að hin faglegu mál eru stundum í skugg- anum af hinni fræðilegu umræðu. Svend Maabjerg. 5 Það þýðingarmesta álítum við vera að fylkja sér um hina „sósíaldemókrat- isku“ verkalýðshreyfingu. Göran Söderlund, ritari sænskra bókagerðar- manna naut svo náttúrufegurðar íslands að hann framlengdi dvöl sína hér. 2 Það er vafasamt að almennir félags- menn séu inní smáatriðum hins nor- ræna samstarfs. Almennt séð er þó mikill áhugi fyrir norræna samstarfinu. Hitt er þó ljóst að upplýsingar eru of litlar og þær ber að auka. 3 Það verður að líta svo á að ástandið sé viðunandi þrátt fyrir gróf afskipti hinn- ar „borgaralegu“ ríkisstjórnar gegn frjálsum samningum. Mánaðarlaunin erunúu. þ. b. 15.000 danskar krónur. 4 Já, og við erum ánægðir með heimsóknina til Islands. Tekið til við samlokurnar. PRENTARINN 3.5.'85 23

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.