Keflavíkurgangan - 19.06.1960, Blaðsíða 39

Keflavíkurgangan - 19.06.1960, Blaðsíða 39
Sigurður og Tryggvi Emilsson, varaform. Dagsbrúnar Sigurður Guðnason, frv. alþingismaður: Ég hef alltaf gert allt, sem ég hef orkað til þess að koma hernum úr landinu. Birkir Pétursson, 13 ára: Ég vil mótmæla herstöðvum á íslandi. Dóra Skúladóttir, blaðamaður: Ég vil ísland fyrir fslendinga og engan her, hvorki banda- rískan né annan. Þorvarður Brynjólfsson, stúdent: Ég er leiður á þessari lognmollu, sem verið hefur og þótti mjög vænt um, að lagt var í gönguna, hef líka trú á áhrifum hennar. lega. Hún er liður í þeirri baráttu, sem góðir menn heyja um heim allan fyrir friði og afvopnun. Og þá baráttu hljótum við að styðja, hvort sem við höfum stóra eða litla landhelgi. Með því að segja okkur úr Atlantshafsbandalaginu, lýsa yfir ævar- andi hlutleysi okkar, gerum við öllum heiminum það ljóst, að við neitum að þiggja þann skerf í jafngildi 20 dýnamittonna sem okkur er ætlaður, hverju og einu, til úttektar úr birgða- skemmum dauðans, og hvetjum jafnframt aðrar þjóðir til að fara að dæmi okkar. Forsendan fyrir þessum stóra málstað getur sem sé ekki orðið þorskurinn á fslandsmiðum, fyrst og fremst, eða hagur íslenzkrar útgerðar, heldur friðurinn í heim- inum og hamingja alls mannkynsins. Við verðum sem sé að forðast alla lágkúru í þessum efnum. Við verðum að heyja baráttuna með þeirri reisn, sem hæfir málstaðnum. Og við verðum að standa saman, standa þétt- ar saman. Við verðum nú þegar að gera áætlun um sameigin- legar aðgerðir, hverja af annarri, unz fullur sigur er unninn. Við verðum að fara að láta þetta ganga eitthvað. Við verðum að kveða niður þann vesaldóm sem segir, að við séum einskis megnugir um málefni heimsins vegna smæðar og fámennis, og hljótum þvi að fela allt okkar ráð í hendur hins stóra. Við verðum að sýna í verki þann skilning, að gæfa smáþjóðar er ekki fyrst og fremst undir því komin, að stórar þjóðir kalli sig vini hennar, að fámennið er ekki mesta hættan fyrir smá- þjóð, heldur hitt, að hún eigi of margt smámenna. Við getum gerzt, og eigum að gerast, stórveldi friðarins í heiminum. Skúli Thoroddsen, læknir: Ég geri það vitanlega vegna nafnsins, sem ég ber. Guðrún Blöndal: Sjálft málefnið að fá herinn burtu, hef alltaf haft þá skoðun síðan ég komst til vits og ára. Viljinn er fyrir öllu. Siguður Sigurðsson, trésmiður: Ég er svo mikið á móti her í landinu, að það var ómögu- legt fyrir mig að sleppa þessu tækifæri. Steinunn Sigmundsdóttir, nuddkona: Ég vil fá herinn burt og hef trú á að þessi ganga verki sterkt í baráttunni. Asgeir Höskuldsson, póstmaður: Mér hefur fundizt lognmollan nokkuð mikil, en hef trú á, að þetta verði til þess að vekja nýjan áhuga fyrir málinu. Hrafnhildur Thoroddsen, frú: Fyrst og fremst til þess að koma skriði á að herinn fari úr landinu, eitthvað verður að gera. Keflavíkurgangan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Keflavíkurgangan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Keflavíkurgangan
https://timarit.is/publication/962

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.