Aðventfréttir - 01.11.2007, Blaðsíða 21
Hagnýting
Láttu börnin gera kort og láttu
þau skreyta það með
minnisversinu, Sálm 56:4,
5. Hvettu þau að deila
kortunum með börnum
sem eru á spítala eða
munaðarlaus eða með
nágranna sem þekkir
ekki Jesús.
Umræða
Hvað þýðir það að
treysta einhverjum?
Það að lesa í Bibliunni
og að biðja á hverjum
degi ræktar vináttu þína
við Jesús. Hvað kemur
vinátta því við að treysta
einhverjum? [Svar: Það er
auðveldara að treysta vini.]
Hefur þú þurft að treysta Guði
einhvern tíman í erfiðum
Lexía
Lærisveinar Jesú voru fullir af ótta og
efa þegar Jesús var handtekinn í
garðinum í Getsemane. Þeir hlupu
eins hratt og þeir gátu til að komast
undan því að vera handteknir líka. Þeir
vildu ekki vera tengdir við Jesú. Þeir
gátu ekki treyst neinum. Vesalings
Pétur! Hann var svo hræddur við að
fólk þekkti hann sem einn af
lærisveinum Jesús að hann afneitaði
Jesús þrisvar sinnum. í hvert skipti
sagði hann, „ að hann þekkti ekki þann
mann." (Mt 26.72). En Pétur mundi
fljótt eftir orðum Jesús að hann yrði
reistur upp frá dauðum. Þetta gaf
honum þá von að hann vissi að Jesús
myndir rísa aftur. Vegna þess að hann
treysti orðum Drottins síns, fór Pétur
með hinum 10 trúföstu lærisveinunum
til Ijallsins í Galíleu þar sem Jesús
hafði lofað að hitta þá. Og þar bauð
hann þeim að segja öllum heiminum
frá kærleika Guðs til þeirra. (Mt 28.16-
20).
V
aðstæðum? Segðu hinum frá því. Ef ein-
hver segði við þig, „Ég er ekki viss um að
Jesús muni I alvöru koma aftur,“ hvaða
Biblíu vers gætir þú notað til aö hjálpa
einstaklingnum til að treysta Jesú? Lestu
Jh 14:1-3.
Heimavinna
Lestu úr þessu leyniletri til að finna út
hvað Guð getur gert ef þú treystir honum.
Leyniletur
■ □ ▲ * ◄ JL T ® □ ■ © n ▼ □ = • 0 I fb
a á b d ð e é f g h i í j k I m n 0
= ► O <P = = T = Ti íb A A Lil 0
ó P r s t u ú V y ý Þ æ ö
/ þýðir bil
Tölustarfir, kommur og punktar eru ekki dulkóðuð.
+°1 <p +t/ ++1°/ ■“/ ° **t/ ©n*°+"./lZ /olníHSr/
An./=j[==n/D/ln,n^/ © Jt. ..bt Ti n+. /oTzftT/+n./ ©Bicp/
□/ <t> ••T0/ A ▼IT0/ Ti l-pO, /A □/ Oyl/ © ■!!/ O om/ q> |n.T/
A ▼!■/ cp • ©={=)=■./ Töo^ cp= "Fin^noIflo/3.5,6
Mánudaqur
Blönduð fjölskylda
Minnisvers
„og ég mun vera yður faðir, og þér
munuð vera mér synir og dætur, segir
Drottinn alvaldur." (2Kor 6.18).
Tilbúin, viðbúin...
Sýndu krökkunum sex til átta stórar
myndir af barnafjölskyldum af flöl-
menningarlegum uppruna. Gefðu
börnunum tíma til að skoða myndirnar.
Spurðu svo: Takið þið eftir einhverju
sem er eins hjá þessum fjölskyldum?
Hvernig eru þær ólíkar? Hvernig er
það þegar f]ölskyldumeðlimur/ir llta
öðruvísi út? Er það samt fjölskylda?
Saga
„Veist þú hvað, Carlos? Við erum að
sækja nýja systur,“ sagði pabbi með
ákafa.
„I alvörunni, pabbi? Má ég halda á
henni?" Spurði Carlos með miklum
áhuga.
„Já það máttu. Þú kemur með
okkur til barnaheimilisins til að sækja
litlu Chwee Li,“ Sagði pabbi Carlos.
Carlos fannst eins og tíminn stæði í
stað, þann tlma sem hann beið ásamt
fimm systkinum slnum. En loksins rann
stundin upp, öll sex börnin fylltu gamla
bilinn þeirra. En sú gleði, að hugsa
sér, ný systir til að leika við!
Stuttu seinna tók mamma teppið af
barninu sem hún hélt á og sýndi hinum
krökkunum nýja fjölskyldumeðliminn.
Það heyrðust vá og ó! Það var mikil
eftirvænting I loftinu!
„Sjáðu augun á henni, þau eru svo
lltill. Sér hún eitthvað I gegnum þessi
þröngu augu?“ spurði Carlos með
mjög hugsandi svip.
„Ég er með stór hringlótt augu“
sagði 6 ára Akeela.
„Þú ert frá Afríku, en Chwee Li er
frá Kina,“ útskýrði Mamma fyrir
börnunum. „Mörg kínversk born eru
skáeygð augu. Það er öðru vísi fegurð
sem Guð skapaöi og þykir vænt um.“
„Af hverju er hún ekki svört eins og
ég?“ spurði Shackie þegar hún snertir
handleg systur sinnar.
„Mamma, I skólanum kalla þau
okkur blönduðu krakkan. Erum við
skrítin?" spurði Junie forvitin.
„Ó, nei!“ Mamma fullvissað þau,
augun hennar lýstust upp. „Þiö eruð öll
sérstök fyrir okkur. Guð gaf mér pabba
ykkar og mér ykkur!“
„Við eigum engin börn sjálf, “ bætti
pabbi við, er hann hélt Akeel nálægt
sér „svo við leituðum af sérstökum
börnum til að vera með I fjölskyldunni
okkar.“
„Við fundum Carlos fyrst og svo
sáum við Junie, Akeela, Shackie,
AÐVENTFRÉTTIR • Nóvember 2007