Aðventfréttir - 01.11.2007, Blaðsíða 22

Aðventfréttir - 01.11.2007, Blaðsíða 22
Ohnma og Rachel. Við gátum bara ekki sagt nei. Þið eruð kannski frá Afriku, Filipseyjunum eða Búrma, en Guð valdi hvert eitt og einasta ykkar fyrir pabba ykkar og mig, við elskum ykkur öll." Mamma brosti á meðan hún faðmaði öll börnin sín. „Fjölskyldan okkar öðruvísi, ha? Rauð og gul, svört og hvít,“ sagið Car- los ánægður. „Mér finnst það allt í lagi.“ „Það er allt í lagi að vera blönduð fjölskylda. Við erum sérstök!“ sagði Shackie brosandi. Lexía Flugsaðu þér bara —þú og ég til- heyrum llka sérstakri flölskyldu— fjöl- skyldu Guðs. í upphafi skapaði Guð allan heiminn(1M 1 kafli). í kvöld skaltu llta til himins og sjá allar stjörnunar og vetraþrautirnar sem hann skapaði. Hugsaðu um tjölskyldu Guðs, dreifða um allan heiminn og vertu viss um að þú og ég erum meðlimir I einni stórri flölþreyttri flölskyldu. Pál postuli sagði, „Hann vill að við séum ættleid eins og börn með öllum þeim rétti sem börn hafa. . . Vegna þess að þú ert þarnið hans.lætur hann þig fá það sem hann lofaði að gefa sínu fólki“ (Gl 4.5,7). Vá! Þegar við veljum Jesús, erfum við allt það sem Guð hefur fyrir okkur. Jóhannes postuli lofaði: „Hversu mikil er kærleikur föðursins sem hann gaf okkur svo frjálslega! Nú getum við verið kölluð börn Guðs“ (1 Jh 3.1) Og Jesús lofar: „í húsi föður míns eru margar vistarverur.“ (Jh 14.2), herbergi (vistarverur) fyrir hvern einn og einasta. Hver einstaklingur er mikilvægur, við erum öll einstök. Hagnýting Búið til lista af skemmtilegum hlutum sem þér langar að gera þegar þú munt búa í húsi Guðs. Hvað langar þig til að skoða? Hvert langar þig að fara? Hverjum myndir þú helst vilja vera með? Hvað viltu segja vinum þínum að þeir þurfi að gera til að þeir geti búið I húsi Guðs? Ég vona að þú segir þeim að þeir þurfi aðeins að samþykkja Jesús sem besta vin þeirra og elska hann af öllu hjarta. Umræða 1. Guð ættleiðir okkur inn í tjöl- skylduna sína þegar við tökum á móti honum. Hvaða hluti gerir ættleitt barn til að sýna ást sína og þakklæti til fjöl- skyldunnar sem ættleiddi það? 2. Hvaða lærdóm getum við deilt með barni sem býr í óhamingusamri fjölskyldu eða er einmana og líður eins og það sé óþarft eða ómikilvægt? Verkefni Syngið lagið Jesús elskar ungu börnin. Sýnið myndir af mismunandi fólki sem eru meðlimir í fjölskyldu Guð til að út- skýra lagið. Og spurðu svo hvíldardags- skólakennarann þinn eða kennarann þinn hvort þú megir sýna hinum krökkunum myndirnar. Þriðjudaqur Áreiðanlegi kapteininn Minnisvers „Höldum fast við játningu vonar vorrar án þess að hvika, því að trúr er sá, sem fyrirheitið hefurgefið." (Heb 10.23). Viðbúin, tilbúin... Hversu margir hérna hafa farið í fallhlífar- stökk? Hver ykkar myndi vilja útskýra hvað fallhlífarstökk er? Ef ég væri nógu hugrakkur til að prufa fallhlífarstök, hvers konar leiðbeinanda myndir þú benda mér á að fá? Hversu mikilvægt er að leið- beinanda minn sé einhver sem hægt er að treysta? Saga Heiðskýr blár himin var undanfari að þessum frábæra degi til fallhlífarstökks. Jason hafði í mikilli eftirvæntingu hlakkað til þessa dags. í dag ætluðu hann og vinir hans, Bryant and Kumar, að fara í fallhlí- farstökk. Þetta hafði verið draumur Jasons frá því að hann var sjö ára! Getið þið ímyndað ykkur að falla úr meira en 10,000 feta hæð? Jason varð að viðurkenna að hann væri enn svolitið hræddur. En þetta var einstök reynsla og ekkert gat dregið kjarkinn úr þessum þrem. Þeir voru mættir á réttum tíma í McDoweel fallhlífastökks miðstöðina og hittu leiðbendur sina, þá kaptein Lee, John Drury og Mary Thomas. „Jæja, í dag munu þið upplifa frá- bæra reynslu af því að falla frá 13,500 fet I fyrsta stökkinu ykkar,“ sagði kap- tein Lee. „Vá! Það er hátt fall!“ lýsti Jason yfir með áhyggjum „En, Kaptein, við höfum enga reynslu. Þetta er fyrsta skiptið okkar,“ sagði Kumar „Hafðu ekki áhyggjur, ég verð með ykkur," sagði Kaptein Lee við Jason með glampa í augunum, „Þið getið treyst mér!“ „Takið eftir, þeir sem eru að fara í fyrsta sinn, þið verðir að fara með leið- beinanda.“ tilkynnti Mary. En það þýddi að þeir yrðu fastir við leiðbeinanda með sterkum festingum. Leið- beinandinn hjálpaði þá til með fall- hlífina og hin búnaðinn. Eftir 30 mín. æfingu var búnaðurinn settur á Jason, Bryant og Kumar og svo var farið um borð fiugvélarinnar sem fór með þá og tíu aðra upp I himinni. Útsýnið var stór- kostlegt. Jason horfði á reyndu stökkvarana undirbúa sig undir sín stökk. Alltof snemma fann Jason gripið I handlegginn á sér. „Komdu nú, það er komiö að þér,“ kallaði kaptein Lee, og hjálpaði Jason á fætur. „Allt í lagi! Ég er tilbúinn, en þú verður að halda mér fast,“ kallaði Ja- son til baka áhyggjufullur. „Tilbúinn, ein, tveir og hoppa!“ öskraði kaptein Lee, síðan hoppuðu þeir út úr flugvélinni. „Ó, Mér svimar," sagði Jason. „Ég er að fara alltof hratt niður!" „Ég er hérna rétt fyrir ofan þig, Ja- son. Þú getur treyst mér!“ svaraði kap- tein Lee, „Slappaðu bara af og horfðu í kringum þig. Sjáðu hvað himininn er fallegur!" Kaptein Lee kom nær Jason og hélt í hendur hans, hægt og rólega teygði hann þær út til að finna vindinn og sþennuna við fallið. i hvert skipti sem Jason kallaði á hjálp var Kaptein Lee alltaf nálægt honum og hjálpaði honum Já kaptein Lee var virkilega traustvekjandi leiðbeinandi. Smá saman, slapþaði Jason af og byrjaði að njóta fallsins. Eftir það sem leit út fyrir að hafa verið langt fall, opnaðist fallhlífinn og saman lentu þeir á jörðunni. Fólkið sem var að fylgjast með klappaði og fagnaði þeim. „Takk, kaptein, Þú er góður og AÐVENTFRÉTTIR • Nóvember 2007

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.