Aðventfréttir - 01.11.2007, Qupperneq 28

Aðventfréttir - 01.11.2007, Qupperneq 28
Arsfundur Kirkjunnar 10. nóvember2007 í Loftsalnum kl. 15-17 Á fundinum mun hver söfnuður leggja fram drög að næsta starfsári. Sérstaklega hvað varðar boðunar-, bænar- og barnastarf. Hverjum söfnuði er ætlaðar 10-15 mínútur til kynningar á þeim áformum sem þeir hafa og að því loknu verður umræða. Stjórn Kirkjunnar mun einnig skýra frá því hvað hefur verið gert til að fylgja á eftir þeim tillögum sem samþykktar voru á síðasta aðalfundi. Markmið fundarins er að ræða stöðu mála af hreinskilni og styðja hvert annað til að vinna það verk sem Guð ætlaði okkur. Vonandi sjá sem flestir safnaðarmeðlimir sér fært um að koma og taka þátt í umræðunni. Að fundinum loknum verður sólarlagsbæn og léttur málsverður. Dagskrá bænavikunnar Reykjavík: Hist verður í heimahúsum. Nánar tilkynnt á guðþjónustu hvíldardaginn 3. nóvember. Hafnarfjörður: Sunnudagurinn 4. nóv. til og með fimmtudeginum 8. nóv. verður samverustund í Loftsalnum kl. 20:00. Þá verður kvöldmáltíð föstudaginn 9. nóv. kl 20:00 Fjölskyldukvöld 24. nóv kl. 19 Safnaðarheimilinu á Suðurnesjum Fjðlskyldukvöld laugardaginn 24. nóvember kl. 19:00. Við ætlum að eiga saman huggulegt og skemmtilegt kvöld og rifja upp leiki frá því við vorum börn. Við munum koma saman í safnaðarheimili Suðurnesja (Blikabraut 2, Rnb.) þar sem margir muna eflaust eftir góðum stundum í kjallaranum. Við munum llka syngja saman og ef allir koma með eitthvað með sér í púkk munum við llka borða saman. Hægt er að koma með t.d. piparkökur og glögg, kakó og kleinur, snakk og ídýfur, djús og fleira. Allir hjartanlega velkomnir Kristín Lára, Melanie, Steinunn og Örn PRÉDIKUNARLISTI— Nóvember og desember 2007 Dags. REYKJAVÍK HAFNAFJ. SUÐURNES ÁRNES VESTM. AKUREYRI 3. nóv. Maxwell D. Björgvin S. Lestrar Jóhann Þ. * 10. nóv. Vigdís & Adrian Lestrar Björgvin S. Jeffrey B. Eric G. 17. nóv. Gavin A. Björgvin S. Guðmundur E Jón Hj. S. Jóhann Þ. 24. nóv. Eric G. Björgvin S. Guðmundur E Gavin A. Jóhann Þ. 1. des. Sérstök samkoma Gavin A. Björgvin S. Stefán Rafn SÓLARLAGSTAFLA—Nóvember og desember 2007 Dags. REYKJAVÍK ÍSAFJÖRÐUR AKUREYRI NORÐFJÖRÐUR VESTM.EYJAR 2. nóv. 17:10 17:05 16:52 16:32 17:11 9. nóv. 16:48 16:40 16:28 16:08 16:50 16. nóv. 16:27 16:15 16:05 15:46 16:31 23. nóv. 16:08 15:52 15:44 15:25 16:14 30. nóv. 15:51 15:30 15:26 15:06 15:59 Opnunartími skrifstofunnar: Skrifstofan er opin mán. til fim. kl. 8-16 og fös. kl. 8-14. Aðventfréttir: Næstu Aðventfréttir koma út 2. desember. Skilafrestur fyrir greinar í blaðið er 22. nóvember, en fyrir auglýsingar 27. nóvember.

x

Aðventfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.