Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 42
42 heilsa Helgin 17.-19. maí 2013  Heilsa Foreldrar bera ekki einir ábyrgð á neyslu barnanna B ð bla a! Brakandi gleði í hverjum bita Ferðir við allra hæfi Skráðu þig inn – drífðu þig út www.fi.is Ferðafélag Íslands Öflugt gegn blöðrubólgu ROSEBERRY Virkar innan 24 tíma 2-3 töflur fyrir svefn Fæst í apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is Sjónvarpsáhorf eykur líkur á neyslu sykraðra drykkja Niðurstöður nýrrar rann- sóknar benda til þess að neysla sykraðra drykkja hjá ungum börnum aukist í hlutfalli við þann tíma sem börnin horfa á sjón- varp, óháð neyslu foreldra og viðhorfa þeirra til sykraðra drykkja. For- eldrar geta haft áhrif á neysluvenjur ungra barna með því að stýra sjón- varpsáhorfi. Þ að er ekki hægt að skrifa gosneyslu barna og neyslu sætra drykkja alfarið á foreldrana heldur hefur sjónvarpið sín áhrif,“ segir Steingerður Ólafs- dóttir, lýðheilsufræðingur og doktorsnemi við Gautaborgarháskóla. Steingerður tók þátt í að gera viðamikla rannsókn á sambandi skjánotk- unar og neyslu sænskra barna á sykruðum drykkjum og greindi International Journal of Public Health frá niðurstöðunum í apríl. Löngum hefur verið talið að tengsl séu á milli neyslu óhollrar fæðu og sjón- varpsáhorfs barna. Margir gætu haldið að þar væri um að ræða eftir- láta foreldra á báðum sviðum, það er foreldra sem hvorki takmarka sjónvarpsháhorf né neyslu óhollrar fæðu. Í rannsókninni voru sætir drykkir sérstaklega til skoðunar og í ljós kom að sam- band sjóvarpsáhorfs og neyslu sætra drykkja var óháð því hvort foreldrar voru eftirlátir hvað varða sæta drykki. Hins vegar neyttu börn þeirra foreldra sem takmörkuðu aðgang þeirra að auglýsingum síður sætra drykkja en börn þeirra sem reyndu ekki að takmarka aðgang að auglýs- ingum. „Okkar niðurstaða er að það er hægt að hafa áhrif á neysluvenjur ungra barna með því að stjórna því hversu mikið þau horfa á sjónvarp- ið. Það er ágætt að hafa það í huga nú þegar skjánotkun fer vaxandi,“ segir Steingerður. Foreldrar ríflega 1700 sænskra barna á aldrinum 2-9 ára tóku þátt í rannsókninni sem hófst 2007 og lauk 2010. Niðurstöður langtíma- Steingerður Ólafsdóttir, lýð- heilsufræðingur og doktors- nemi, kallar eftir ábyrgð samfélagsins þegar kemur að því hvers konar fæðu er beint að börnum. Það eru ekki bara foreldrar sem stýra matarvenjum barna. Þetta er samfélagsmál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.