Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 61
Að undangengnum tveimur for- keppnum í vikunni rennur stóra stundin upp í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardaginn þegar sungið verð- ur til úrslita. Bein útsending frá keppninni í Malmö hefst í Sjónvarpinu klukkan 19 og ætla má að drjúgur hluti landsmanna hafi þá komið sér fyrir framan við sjónvarpstækin en fáir dag- skrárliðir njóta jafn mikilla vin- sælda á Íslandi og einmitt Evr- ópusöngvakeppnin. Vinsældir keppninnar hérlendis stappa, að sögn, nærri heimsmeti. Einn hefur þó gefið sig fram sem ætlar ekki að fylgjast með en það er þingmaðurinn fyrr- verandi og fjöllistamaðurinn Þráinn Bertelsson. Hann segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi löngum haft áhuga á söngvakeppninni en það sé liðin tíð: „Einusinni hafði ég gaman af að fylgjast með Eurovision – frábært tækifæri til að sjá fólk víðsvegar að úr álfunni og næsta nágrenni keppa um hylli áhorfenda með tónlistarflutn- ingi. Sumir höfðu þann háttinn á að mæta með það sem var vinsælt heima fyrir og flytja það á einlægan hátt á eigin tungu- máli. Aðrir mættu með öðru hugarfari sem sé því að reyna að greina hvað væri líklegt til að mæta kröfum umhverfisins um tísku og stíl.“ Þráinn heldur síðan áfram að segir: „Nú er búið að teygja þetta allt saman upp í margra daga sjónvarpsþáttaseríu og mjólkaður hver dropi úr til- efninu,“ þannig að „Bless í bili, Eurovison, takk fyrir skemmt- unina gegnum tíðina.“ 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Tasmanía / Grallararnir 10:50 Victourious 11:15 Glee (18/22) 12:00 Nágrannar 13:25 American Idol (37/37) 15:05 How I Met Your Mother (22/24) 15:30 Týnda kynslóðin (34/34) 15:55 Anger Management (7/10) 16:20 Hið blómlega bú 16:45 Spurningabomban (21/21) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin 19:30 Frasier (22/24) 19:55 Mr Selfridge (10/10) 20:45 Wallander (1/3) 22:15 Mad Men (6/13) Sjötta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. 23:05 60 mínútur 23:50 The Daily Show: Global Editon 00:20 Suits (6/16) 01:05 Game of Thrones (7/10) 02:00 Big Love (7/10) 03:00 The Listener (12/13) 03:40 Boardwalk Empire (12/12) 04:35 Breaking Bad (7/13) 05:20 Hið blómlega bú 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:30 FH - ÍBV 11:20 Pepsi mörkin 2013 12:35 2013 Augusta Masters 18:20 La Liga Report 18:50 Spænski boltinn 21:00 NBA 2012/2013 - Playoffs Games 00:00 Benfica - Chelsea 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13:45 Premier League World 2012/13 14:15 Premier League Preview Show 14:45 Premier League 2012/13 18:35 Premier League 2012/13 21:55 Premier League 2012/13 23:35 Premier League 2012/13 SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:30 HP Byron Nelson Championship 11:00 Volvo World Match Play Championship 2013 (2:2) 15:00 Golfing World 16:00 The Open Championship Official Film 1984 17:00 HP Byron Nelson Championship 22:00 Volvo World Match Play Championship 2013 (2:2) 02:00 ESPN America 19. maí sjónvarp 61Helgin 17.-19. maí 2013  Í sjónvarpinu Eurovision Sungið til sigurs Fulltrúar Króatíu á sviðinu í Malmö í fyrri forkeppn- inni á þriðjudagskvöld. Ljósmynd/NordicPhotos/Getty Nýtt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.