Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 44
44 húðvörur Helgin 17.-19. maí 2013 www.hjahrafnhildi.is S. 581 2141 Skoðið úrvalið á facebook!  Lancôme og Biotherm Nauðsynleg sólarvörn Sólarvörn verður að innihalda UVA og UVB sólarvarnarsíur til að vernda húðina fullkomlega. Bæði Lancôme og Biotherm eru með frábæra sólarvörn. Í Lancôme er til sólarlína sem heitir Génifique Soleil sem bæði verndar húðina fyrir skaðlegum geislum sólar og verndar að auki æskugen húðarinn- ar. Þessi lína er með sólarvörn fyrir andlit með sólarvarnarstuðli 15, 30 og 50. Einnig fyrir líkama með sólarvarn- arstuðli 15 og 30 og kælandi after sun. Biotherm er með sólarvörn fyrir bæði andlit og líkama sem hentar fyrir alla fjölskylduna. Vernd gegn UVA/ UVB geislum. Í mörgum dagkremum eru sólvarn- arstuðlar, t.d. SPF 15. Þegar svona stuðull er nefndur þá er meira verið að tala um umhverfisvörn. Sem sagt, vörn fyrir mengun og léttum sólar- geislum. Nauðsynlegt er að nota sólarvörn á Íslandi. Bæði er sólin sterk og ósonlagið er orðið þunnt og því komast skaðlegir geislar sólar í gegn sem við verðum að vernda húðina fyrir.  SwiSS nature hLúð að húðinni dagLega Ný kynslóð sólarkrema Sólarkrem frá Swiss Nature eru komin á markað. Seyði alpa- jurtarinnar má finna í öllum vörum Swiss Nature en engin aukaefni eru í kremunum. „Swiss Nature býður upp á nýja kynslóð sólarkrema sem verndar og mýkir húðina ásamt því að veita húðfrumum einstaka næringu og auka sólbrúnku. Þá eru kremin án allra aukaefna og hlúa að húðinni daglega,“ segir Valgerður Guð- mundsdóttir, eigandi Vala MG sem flytur inn Swiss Nature sólarvörn. Aðalsmerki Alpanna Edelweiss, seyði alpajurtarinnar, má finna í öllum vörum Swiss Nature. „Þessi villta jurt vex í 1800 til 3000 metra hæð yfir sjávar- máli og er aðalsmerki Alpanna. Hvert blóm sem notað er í kremin er handtínt og innan tveggja tíma frá tínslunni eru virku frum- efnin notuð úr jurtinni. Með þeirri aðferð nást frábær gæði seyðis,“ segir Valgerður. „Seyði alpajurtarinnar inniheld- ur tannín og sameindir andoxun- arefna. Tannínin eru vatnsheld og verja ystu lög húðarinnar gegn umhverfisþáttum, til dæmis sól og sígarettureyk. Þau hjálpa endur- myndun vefjanna og hafa að auki bakteríu-, sýkla-, og sveppaeyð- andi áhrif. Þá næra andoxunar- efnin húðina ásamt því að mýkja hana,“ bætir Valgerður við. Valgerður segir ýmsar vörur í boði frá Swiss Nature aðrar en sól- arkrem. „Swiss Nature er einnig með breiða línu bæði fyrir konur og karla, og hefur fengið góð við- brögð við henni undanfarin þrjú ár. Þá er von á barnalínu á næst- unni sem við erum einnig mjög spennt fyrir.“ Hægt er að kaupa Swiss Nature vörurnar á heimasíðunni www. skincare.is og hjá Valgerði á Lækj- argötu 34 í Hafnarfirði. -ss h vað ef við gætum gert húðina okkar unglegri á einni viku. Super-serumin frá Lancôme, Visionnaire og Ge-nifique eru með loforð sem vekja athygli. Serum vinna dýpra í húðlögunum heldur en kremin gera og eru því yfirleitt viðbót við þína venjulegu krem-rútínu. Genifique æskuvakinn er ein mest verðlaunaða snyrtivara í heimi, búin að fá um 200 verðlaun í snyrtivöruheiminum síðan það kom á markað fyrir um 4 árum. Genifique er fyrir allan aldur frá ca. 25 ára, og örvar framleiðslu á próteini sem er mest af í ungri húð. Með aldrinum minnkar þessi framleiðsla en með því að örva hana aukast gæði húðarinnar svo um munar. Á aðeins 7 dögum sjáum við strax mun, húðin geislar af æsku, það er eins og hún lyftist innan frá er dúnmjúk og sem silki viðkomu. Húð- liturinn er ótrúlega jafn, og áferð húðarinnar miklu fallegri og jafnari. (Við erum auðvitað ekki að tala um að húðin verði eins og á ungbarni á einni viku, en raunverulegur munur sést þegar grannt er skoðað og manni líður strax vel í húðinni og finnur að hún er öll að lifna við.) Rannsóknir sýna að því lengur sem við notum Genifique halda gæði húðarinnar áfram að aukast, árangurinn stoppar ekki á einhverjum ákveðnum punkti eins og svo oft gerist heldur er eins og æskupróteinið sé bara óstöðvandi. Semsagt dásamleg örvun. Visionnaire hins vegar gerir við, og er líka fyrir 25 ára og eldri. Húðsnyrtivara sem er svo áhrifamikil að helmingur kvenna vill ekki gangast undir fegrunarmeðferðir eftir að hafa notað Visionnaire. Innblásturinn er fenginn frá nátt- úrunni: þegar planta skemmist, framleiðir hún „Jasmonate“ sem hrindir af stað vörn og græðandi ferli til að lagfæra hana sjálfa. Rannsóknarstofur Lancôme hafa unnið í 12 ár með 20 mismunandi úrefni af „Jasmonate“, til að finna mólekúl sem hefur fullkomna næmni við húðina. Út frá þessum rann- sóknum varð til mólekúlið LR 2412 sem vinnur eins og boð- beri í húðinni til að lagfæra og græða húðina. Visionnaire er háþróuð húðlagfæring sem lagfærir hrukkur, opnar húðholur og ójöfnur á áhrifaríkan hátt. Mild vara sem hentar einnig vel fyrir viðkvæma húð og má fara að augnsvæði. Visionnaire er m.a. búið að fá Marie Claire verðlaunin. Ef þú ert svo heppin að eiga bæði Genifique og Visionnaire skaltu endilega nota þau saman, hversu frábært er það ekki að geta örvað með Genifique og gert við með Visionnaire. Hjá Lancôme byrjar allt með Genifique, þú notar 2-3 dropa á allt andlitið og síðan 1 pumpu af Visionnaire yfir, ef þú ert með þurra húð muntu sennilega vilja dagkrem yfir en annars getur þú sleppt því og sett farðann þinn næst. Þú getur líka notað Genifique undir dagkremið þitt á morgnana og Visionnaire undir næturkremið þitt á kvöldin. Bára Hafsteinsdóttir, snyrtifræðingur.  genifique og ViSionnaire Unglegri á einni viku Lancome Renergie Multi-Lift Reviva-Plasma serum Öflugt, endurlífgandi þykkni sem var hannað í sama anda og aðrar vörur í Renergie línunni. Nýtt endurlífgandi þykknið með byltingarkenndri áferð sem er fyllt með milljónum virkra dropa. Auðgað með peptide duo tækni. Samvinna tvenns konar hátækni, Multi-tension tækni, sem styrkir og gefur húðinni meiri teygju og þéttleika. Rannsóknir sýna að yfir 70% vina þinna taka eftir breytingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.