Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 31

Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 31
TVÆR LEIÐIR TIL AÐ LOSNA VIÐ PAPPÍRINN Allt um breytta sorphirðu í hverfinu þínu er að finna á pappirerekkirusl.is BLÁ TUNNA Þú pantar bláa tunnu á pappirerekkirusl.is, með símtali í 4 11 11 11 eða með tölvupósti á sorphirda@reykjavik.is. Við komum með bláu tunnuna til þín innan nokkurra daga. GRENNDARGÁMAR Á pappirerekkirusl.is finnur þú næsta grenndargám í þínu hverfi. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 2- 19 31 NÚ ER KOMIÐ AÐ ÍBÚUM Í AÐ HÆTTA AÐ HENDA PAPPÍR Í RUSLIÐ Reykvíkingar hafa tekið breyttri sorphirðu opnum örmum. Fjöldi blárra tunna hefur ríflega tvöfaldast í borginni frá því verkefnið fór í gang. Nú er komið að Vesturbænum að hætta alfarið að henda pappír, pappa, dagblöðum, tímaritum, fernum og skrifstofupappír í almennar sorptunnur. Pappír er verðmætt efni sem auðvelt er að nýta til hagsbóta fyrir umhverfið. Í stuttu máli: Pappír er ekki rusl. Fjöldi blárra tunna hefur tvöfaldast á síðustu fimm mánuðum 2 Íslendingar eru í „crew“-inu, Silli Geirdal hljóðmaður og Kári Sturluson umboðsmaður með meiru. 4 trukkar flytja hljóðfæri, hljóðkerfi og sviðsmynd á milli staða. 300.000 manns sóttu tónleika Sigur Rósar á síðasta ári en tónleika- ferðin hófst um mitt árið. 100.000 manns sáu tónleika Sigur Rósar á nýafstöðnum Evróputúr. 150.000 manns sáu tónleika Sigur Rósar á tónleikaferðalagi hennar í Bandaríkjunum í mars og apríl. 12.000 manns mættu á stærstu tón- leikana í Madison Square Gar- den. Það voru stærstu tónleikar Sigur Rósar frá upphafi fyrir utan tónlistarhátíðir. 7. 0 0 0 .0 0 0 ei nt ak a ha fa s el st a f b re ið sk ífu m S ig ur R ós ar fr á up ph afi og e r þ á va rl eg a áæ tla ð. S um ir v ilj a m ei na a ð ta la n sé n æ r át ta m ill jó nu m . 30 0 .0 0 0 ei nt ök s el du st a f D VD -t ón le ik am yn di nn i H ei m a. 1.420.807 hafa „like“-að Sigur Rós á Facebook. 3 fastir meðlimir eru nú í Sigur Rós, þeir Jón Þór Birgisson, Georg Holm og Orri Páll Dýrason. 2 meðlimir hafa hætt í sveitinni. Ágúst Ævar Gunnarsson trommari hætti eftir að hafa leikið inn á Ágætis byrjun. Kjartan Sveinsson hætti nýverið til að einbeita sér að öðrum tónlistar- verkefnum. 45 manns eru alls í föruneyti Sigur Rósar þegar mest lætur. Þá eru rútubílstjórar og trukkabílstjórar taldir með. Auðveldlega má reikna með því að fimmtíu manns séu í vinnu hjá Sigur Rós á hverjum degi þegar sveitin er á tónleikaferðalagi. úttekt 31 Helgin 17.-19. maí 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.