Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.05.2013, Síða 31

Fréttatíminn - 17.05.2013, Síða 31
TVÆR LEIÐIR TIL AÐ LOSNA VIÐ PAPPÍRINN Allt um breytta sorphirðu í hverfinu þínu er að finna á pappirerekkirusl.is BLÁ TUNNA Þú pantar bláa tunnu á pappirerekkirusl.is, með símtali í 4 11 11 11 eða með tölvupósti á sorphirda@reykjavik.is. Við komum með bláu tunnuna til þín innan nokkurra daga. GRENNDARGÁMAR Á pappirerekkirusl.is finnur þú næsta grenndargám í þínu hverfi. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 2- 19 31 NÚ ER KOMIÐ AÐ ÍBÚUM Í AÐ HÆTTA AÐ HENDA PAPPÍR Í RUSLIÐ Reykvíkingar hafa tekið breyttri sorphirðu opnum örmum. Fjöldi blárra tunna hefur ríflega tvöfaldast í borginni frá því verkefnið fór í gang. Nú er komið að Vesturbænum að hætta alfarið að henda pappír, pappa, dagblöðum, tímaritum, fernum og skrifstofupappír í almennar sorptunnur. Pappír er verðmætt efni sem auðvelt er að nýta til hagsbóta fyrir umhverfið. Í stuttu máli: Pappír er ekki rusl. Fjöldi blárra tunna hefur tvöfaldast á síðustu fimm mánuðum 2 Íslendingar eru í „crew“-inu, Silli Geirdal hljóðmaður og Kári Sturluson umboðsmaður með meiru. 4 trukkar flytja hljóðfæri, hljóðkerfi og sviðsmynd á milli staða. 300.000 manns sóttu tónleika Sigur Rósar á síðasta ári en tónleika- ferðin hófst um mitt árið. 100.000 manns sáu tónleika Sigur Rósar á nýafstöðnum Evróputúr. 150.000 manns sáu tónleika Sigur Rósar á tónleikaferðalagi hennar í Bandaríkjunum í mars og apríl. 12.000 manns mættu á stærstu tón- leikana í Madison Square Gar- den. Það voru stærstu tónleikar Sigur Rósar frá upphafi fyrir utan tónlistarhátíðir. 7. 0 0 0 .0 0 0 ei nt ak a ha fa s el st a f b re ið sk ífu m S ig ur R ós ar fr á up ph afi og e r þ á va rl eg a áæ tla ð. S um ir v ilj a m ei na a ð ta la n sé n æ r át ta m ill jó nu m . 30 0 .0 0 0 ei nt ök s el du st a f D VD -t ón le ik am yn di nn i H ei m a. 1.420.807 hafa „like“-að Sigur Rós á Facebook. 3 fastir meðlimir eru nú í Sigur Rós, þeir Jón Þór Birgisson, Georg Holm og Orri Páll Dýrason. 2 meðlimir hafa hætt í sveitinni. Ágúst Ævar Gunnarsson trommari hætti eftir að hafa leikið inn á Ágætis byrjun. Kjartan Sveinsson hætti nýverið til að einbeita sér að öðrum tónlistar- verkefnum. 45 manns eru alls í föruneyti Sigur Rósar þegar mest lætur. Þá eru rútubílstjórar og trukkabílstjórar taldir með. Auðveldlega má reikna með því að fimmtíu manns séu í vinnu hjá Sigur Rós á hverjum degi þegar sveitin er á tónleikaferðalagi. úttekt 31 Helgin 17.-19. maí 2013

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.