Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 43
www.hafkalk.is Fæst í lyfja- og heilsubúðum um land allt Slakandi steinefnablanda - Náttúrulega ■ Haf-Ró inniheldur magnesíum extrakt unnið úr sjó og Hafkalk sem unnið er úr kalkþörungum úr Arnarfirði. Haf-Ró inniheldur einnig B6 (P5P) og C vítamín sem styðja við virkni efnanna. Magnesíum úr hafinu ■ Magnesíum sem notað er í Haf-Ró er ein sterkasta náttúrulega uppspretta magnesíums sem völ er á. Þetta gerir það kleift að hafa mikið magn virkra efna í hverju hylki. ■ Magnesíum er líkamanum nauðsynlegt til að viðhalda jafnvægi í vöðva- og taugakerfinu. Magnesíumskortur getur lýst sér í þreytu og streitu en leiðrétting á þeim skorti getur því gefið slakandi áhrif, samhliða aukinni orku. Helgin 17.-19. maí 2013 Saga Trausta- dóttir, fimmtán ára, verður meðal keppenda á Íslandsbanka- mótaröðinni sem hefst í Þorlákshöfn núna um helgina. Ljós- mynd/Hari Úr lögum um fjölmiðla: Auglýsingar og fjarkaupa- innskot eru óheimil í dag- skrá sem er ætluð börnum yngri en 12 ára. Bann þetta hefst 5 mínútum áður en dagskrá ætluð börnum yngri en 12 ára hefst og stendur þar til 5 mín- útum eftir að útsendingu slíkrar dag- skrár lýkur. Líkur á að börn neyti sykraðs drykkjar 1-3 sinnum í viku aukast með hverri klukku- stund sem börn horfa á sjónvarp á dag. Getty/NordicPhotos rannsóknar sýndu að hægt var að spá fyrir um neyslu barna á sykruðum drykkjum eftir því hversu mikið þau horfðu á sjónvarp. Þá kom í ljós að líkurnar á því að barn neytti sykraðs drykkjar minnst 1-3 sinnum í viku jukust með hverri klukkustund sem barnið horfði á sjónvarp á dag. Líkurnar jukust einnig eftir því sem börnin horfðu meira á auglýsingar, óháð sjónvarps- áhorfi í heild. „Við viljum halda því á lofti að það eru ekki bara for- eldrar sem stýra matarvenjum barna. Þetta er samfélags- mál,“ segir Steingerður. Í Sví- þjóð er bann við auglýsingum í sjónvarpi þegar barnaefni er sýnt og hið sama gildir á Ís- landi. Rannsakendur benda á að neysluvenjur á unga aldri hafa áhrif á neyslu síðar meir og hættu á offitu. Þeir óska því eftir samfélagslegri ábyrgð á því hvers konar fæðu er beint að börnum. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Golfsumarið er fram undan og það lítur út fyrir að verða bjart. Sér í lagi í barna- og unglingastarfi á vegum klúbbanna innan Golfsambands Íslands. Enda hefur áhugi barna á íþróttinni vaxið mikið síðustu árin og sækja fleiri hundruð börn golfnám- skeið á þeirra vegum um land allt. Í vikunni var undirritaður samningur milli GSÍ og Íslandsbanka um sér mótaröð fyrir yngstu kylfingana, Íslands- bankamótaröðina. Þar verður keppt í þremur ald- ursflokkum á sjö mótum í sumar. Það fyrsta verður á Þorlákshafnarvelli nú um helgina. Þau bestu og þau næst bestu Eimskipamótaröðin, aðal keppni bestu kylfinga Ís- lands, rúllar svo af stað um næstu helgi og þar eiga keppnisrétt tæplega 150 forgjafarlægstu kylfingar landsins. Til að mæta ásókn landans í að keppa býðst þeim sem ekki ná þangað inn að keppa á Áskorendamótaröð Íslands- banka. Nýju móti sem er ætlað einmitt þessum ört stækkandi hópi keppnisfúsra kylfinga sem ekki komast inn á aðal mótaröðina og verður fyrsta keppnin í Grindavík nú á laugardaginn. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is Bjart golfsumar fram undan NORÐURKRILL Fæst flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna. P R E N T U N .IS Betri einbeiting og betri líðan Þegar maður rekur sitt eigið fyrirtæki, er í fullu fjarnámi og á auk þess tvö ung börn, þá skiptir öllu máli að heilinn virki rétt og vel. Ég byrjaði að nota Norðurkrill fyrir fjórum mánuðum og fann nánast strax mun á mér. Einbeitingin varð betri auk þess sem ég varð vör við mjög jákvæð áhrif á lesblinduna hjá mér. Fyrir utan skarpari einbeitingu líður mér allri betur líkamlega og andlega. Það skiptir mig miklu máli að Omega 3 í Norðurkrill sé hreint og ómengað og eftir að hafa prufað þó nokkuð margar tegundir af Omega 3 olíum get ég fullyrt að Norðurkrill er besta Omgea 3 olía sem ég hef notað. Ég hvet alla þá sem vilja skerpa á minni og einbeitingu að taka inn Norðurkrill. Heilinn í okkur verðskuldar aðeins það besta. Jóhanna S. Hannesdóttir, þjóðfræðinemi og eigandi Sunnlenska.is NORÐURKRILL er eitt hreinasta og öflugasta form af OMEGA 3-fitusýrum. Unnið úr botnsjávardýrinu krill sem er veitt við ómengað Suðurskautið. Aðeins þarf 1-2 hylki á dag til að mæta dagsþörfinni og það er ekkert eftirbragð, uppþemba eða magaólga sem oft fylgir inntöku á fiski- og jurtaolíum. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Samkennd - að styrkja sig innan frá Námskeiðið er fyrir þá sem vilja efla þann styrk sem býr innra með okkur öllum. Á námskeiðinu er tvinnað saman gjörhygli og samkennd, byggt er á þekkingu á því hvernig hugurinn hefur þróast og hvernig hann starfar. Þetta er ný meðferðarleið sem þegar hefur verið sýnt fram á að geti hjálpað okkur við að fást við streitu, sjálfsgagnrýni og erfiðar tilfinningar eins og sektarkennd, skömm, reiði, kvíða og depurð. Innifalið: Ljúffengur og hollur matur, skipulögð dagskrá, hugleiðsla og jóga, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Einnig nudd og val um ýmsar meðferðir. Verð á mann 119.900 kr. Námskeiðið verður haldið dagana 18.-25. júní. Compassionate mind training Nánari upplýsingar í síma 483 0300 og á vefsíðunni www.hnlfi.is - berum ábyrgð á eigin heilsu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.