Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.05.2013, Page 61

Fréttatíminn - 17.05.2013, Page 61
Að undangengnum tveimur for- keppnum í vikunni rennur stóra stundin upp í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardaginn þegar sungið verð- ur til úrslita. Bein útsending frá keppninni í Malmö hefst í Sjónvarpinu klukkan 19 og ætla má að drjúgur hluti landsmanna hafi þá komið sér fyrir framan við sjónvarpstækin en fáir dag- skrárliðir njóta jafn mikilla vin- sælda á Íslandi og einmitt Evr- ópusöngvakeppnin. Vinsældir keppninnar hérlendis stappa, að sögn, nærri heimsmeti. Einn hefur þó gefið sig fram sem ætlar ekki að fylgjast með en það er þingmaðurinn fyrr- verandi og fjöllistamaðurinn Þráinn Bertelsson. Hann segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi löngum haft áhuga á söngvakeppninni en það sé liðin tíð: „Einusinni hafði ég gaman af að fylgjast með Eurovision – frábært tækifæri til að sjá fólk víðsvegar að úr álfunni og næsta nágrenni keppa um hylli áhorfenda með tónlistarflutn- ingi. Sumir höfðu þann háttinn á að mæta með það sem var vinsælt heima fyrir og flytja það á einlægan hátt á eigin tungu- máli. Aðrir mættu með öðru hugarfari sem sé því að reyna að greina hvað væri líklegt til að mæta kröfum umhverfisins um tísku og stíl.“ Þráinn heldur síðan áfram að segir: „Nú er búið að teygja þetta allt saman upp í margra daga sjónvarpsþáttaseríu og mjólkaður hver dropi úr til- efninu,“ þannig að „Bless í bili, Eurovison, takk fyrir skemmt- unina gegnum tíðina.“ 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Tasmanía / Grallararnir 10:50 Victourious 11:15 Glee (18/22) 12:00 Nágrannar 13:25 American Idol (37/37) 15:05 How I Met Your Mother (22/24) 15:30 Týnda kynslóðin (34/34) 15:55 Anger Management (7/10) 16:20 Hið blómlega bú 16:45 Spurningabomban (21/21) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin 19:30 Frasier (22/24) 19:55 Mr Selfridge (10/10) 20:45 Wallander (1/3) 22:15 Mad Men (6/13) Sjötta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. 23:05 60 mínútur 23:50 The Daily Show: Global Editon 00:20 Suits (6/16) 01:05 Game of Thrones (7/10) 02:00 Big Love (7/10) 03:00 The Listener (12/13) 03:40 Boardwalk Empire (12/12) 04:35 Breaking Bad (7/13) 05:20 Hið blómlega bú 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:30 FH - ÍBV 11:20 Pepsi mörkin 2013 12:35 2013 Augusta Masters 18:20 La Liga Report 18:50 Spænski boltinn 21:00 NBA 2012/2013 - Playoffs Games 00:00 Benfica - Chelsea 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13:45 Premier League World 2012/13 14:15 Premier League Preview Show 14:45 Premier League 2012/13 18:35 Premier League 2012/13 21:55 Premier League 2012/13 23:35 Premier League 2012/13 SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:30 HP Byron Nelson Championship 11:00 Volvo World Match Play Championship 2013 (2:2) 15:00 Golfing World 16:00 The Open Championship Official Film 1984 17:00 HP Byron Nelson Championship 22:00 Volvo World Match Play Championship 2013 (2:2) 02:00 ESPN America 19. maí sjónvarp 61Helgin 17.-19. maí 2013  Í sjónvarpinu Eurovision Sungið til sigurs Fulltrúar Króatíu á sviðinu í Malmö í fyrri forkeppn- inni á þriðjudagskvöld. Ljósmynd/NordicPhotos/Getty Nýtt

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.