Vísbending


Vísbending - 17.12.2007, Side 19

Vísbending - 17.12.2007, Side 19
gjaldþrotameðferðar og gengið að skuldunautum hans. Telur Olafur að flestir bankar myndu reynast gjaldþrota ef þannig væri að verki í staðið.22 Hann er þeirrar skoðunar / aólokunbankanshafiveriðmistök, / „sennilega mestu íjármálmistök í sem hér á landi hafa orðið, allt / frá því að íslendingar öðluðust að fullu yfirráð fjármála sinna."23 Hann segir það hafa rýrt mjög lánstraust íslendinga að hlutafé bankans var afskrifað. Það hafi átt mikinn þátt í því að erlendir fjármálamarkaðir stóðu landinu að heita má lokaðir á fjórða áratug aldarinnar.24 fSfgi m /°Z orHróms um r: -^!>r s*uðnings tií A ir- í ntálinu. 'diJnt.‘'T,rvofandi stjórnarJiðiYj neitaðf ff®r, frar- Niöurstööur "'ytoist bnr7'trÚÍ úr ,,, , morfiTUi. íjfjrn,u W aS luka ,bíU!kanurn Bankaráðið ,, * bu»*anum Uí]s framtíð h kva$ síðan, að hankr SÍSan fram fÍVer?Ur ák>eSín ÍYamS ^ ,okaðu»' ^laráðherrrrS?1^ Neðri deild f^knífnenn báru 0.. að frumvaip fór í nefnr)8 bankaíln tiJi ur htnt7mCm báru Í^Tfru ^ Ss 13 a6rödssiöð. »“ SKSJa-.- **. SSSf'. Líklegt er að Islandsbanki hafi í reynd ekki átt fyrir skuldum þegar rekstur hans stöðvaðist. Bankinn varð fyrir miklu áfalli árið 1920 og bar varla sitt barr eftir það. Hluthöfum hafði ekki verið greiddur arður árum saman. Alþekkt er að lánastofnanir sem standa illa dragi í lengstu lög að afskrifa skuldir. Freistingin er miklu ffemur sú að gera lítið úr slíkum vanda en að ýkja hann. Y firleitt er ekki æskilegt að rikið bjargi gjaldþrota fyrirtækjum. Með því er ýtt undir áhættuhegðun, fólk hugar þá ekki að stöðu skuldunauta sinna sem skyldi. Hins vegar er mjög óeðlilegt aö rikið ábyigist skuldbindingar eins fýrirtækis í samkeppni, en ekki annars. Óvíst er hvort fjárhagsstaða Landsbankans hafi verið miklu betri en íslandsbanka. Að sögn Ólafs Thors vantaði Landsbankann 6 milljónir til þess að eiga fyrir skuldum árið 1928, samkvæmt sérstakri könnun.25 Þá virðast stjómendur Landsbankans hafa litið á íslandsbanka sem keppinaut miklu ffemur en skjólstæðing seðlabanka, sem hlúa bæri að. Þar stendur upp úr að Landsbankinn neitaði að kaupa víxil Islandsbanka haustið 1929, þegar bankalög mæltu beinlínis fýrir um að slíkt skyldi gert. Ljóst er að stjómendur Landsbankans fóru í engu að tilmælum meirihluta bankanelfidarinnar ffá 1925 um að gæta hófs í sparisjóðsstarfsemi sinni. Ráðstöfim seðlaútgáfúnnar til Landsbankans er augljóslega ekki í samræmi við nútímakröfúr og líklega var hún ekki skynsamleg á þriðja áratugnum heldur. Meirihluti bankanefndarinnar leggur áherslu á að tillaga hans um að fela Landsbankanum hlutverk seðlabanka sé gerð samkvæmt einróma mati allra hinna „sjerffóðu manna í bankamálum“ sem leitað hafi verið til.26 Jóhannes Nordal seðlabankastjóri segir um álit sérffæðinganna: „Sé nánar að gáð er hins vegar ljóst að álit þeirra og afstaða mótaðist mjög af því hvemig málið var fyrir þá : lagt, en það er ekki einsdæmi um álit sem erlendir sérffæðingar hafa gefið um íslensk málefhi á gmndvelli spuminga og takmarkaðra gagna sem þeir hafa fengið í hendur.“27 Hér var því á ferðinni gömul saga og ný: Sérffæðingum er leiðbeint að ákveðinni niðurstöðu og síðan farið að „ráðum“ þeirra. En vafasamt er hvort bankalögin ffá 1927 og 1928 mörkuðu jafú mikil þáttaskil í sögu Islandsbanka og Ólaíúr Bjömsson heldur ffam. Þótt Landsbankinn hefði keypt víxilinn af Islandsbanka haustið 1929 er óvíst hvort bankinn hefði ráðið við þau áfoll sem riðu yfir um svipað leyti. Fremur ber að líta á bankalögin sem eitt dæmi af mörgum á löngu árabili um það hve illa stjómvöldum fór að móta heildarumgjörð um fjánnagnsrnarkaðinn á sama tíma og þau stóðu sjálf í stórrekstri á þessu sviði. Þáttaskil í rekstri íslandsbanka virðast öllu heldur hafa orðið árið 1919, þegar fýrir lá vilji hluthafa til þess að setja nýtt fé inn í bankann, en þingmenn höfúuðu því af ótta við samkeppnina við „sinn banka“, Landsbankann. Hlutafjáraukning á þessum tíma hefði styrkt íslandsbanka í mótbyr komandi ára, dregið úr áhyggjum sparifjáreigenda og jafnvel nægt til þess að fleyta bankanum gegnum áföllin sem hann varð fyrir árin 1929 og 1930. M og'U I933,i 1 Ólafur Bjömsson prcfessor: Saga Islandsbanka hf og Útvegsbanka Islands 104 og 1880, útg. Útvegsbanki Íslands, 1981, bls. 90-96. 2 Jóhannes Noidal: Mótun peningakerfisins fyrir og eftir 1930, i Frá Kreppu til vióreisnar, útg. Hió islenska bóhnenntafélag 2002, ritstjóri Jónas Haralz, bls. 54. }Sumarliói Isleifsson: „Islensk eða dönskpeningabúð? “ Saga íslandsbanka 1914-1930. I Landshögum, þáttum úr islenskri atvinnusögu, gefnum út i tilefhi af 100 ára qfinœli Landsbanka Islands, 1986, útg. Landsbanki Islands, ritstjóri Heimir Þorleifsson, bls. 140. 4Magniis Jónsson: Agrip af sögu bankanna á Islandi, fylgirit meó nefndaráliti bankalaganefndarinnar 1926, bls. 26. 5 Jóhannes Nordal: Lengi býrað fyrstugerö. 1 afmœlisriti Davíðs Oddssonar, fimmtugs, 1998, bls 554-555. Sjá einnig J.N. 2002, bls. 42. 6 Sumarliði Isleifsson, bls. 148. 7 Magniis Jónsson, 1926, bls 33. 8 Sumarliði Isleifsson, bls. 149-150. 9 Magnús Jónsson, bls. 35. 10 Sumarliði ísleifsson, bls. 152-154. " Jóhannes Nordal, 2002, bls. 54. l2Jóhannes Nordal, 2002, bls. 45. 13 Alit milliþinganefndar um bankamál 1925, álitmeiri hlutans, útg. 1926, bls. 12 og 16-17. ,4Alit miUiþinganefndar, meiri hlutans, bls. 28. 15 Benedikt Sveinsson: Alit miUiþinganefndar um bankamál 1925, álit minni hlutans, útg. 1926,bls. 6. 16 Benedikt Sveinsson, bls. 20. 17 Benedikt Sveinsson, bls. 8. l8Jóhannes Nordal, 2002, bls. 53. 19 Ólafur Bjömsson, bls. 84. 20 Hér úr bók Guðjóns Friðrikssonar, Dómsmálaráðherranum, útg. Iðunn 1992, bls. 173-174. 211 lýsingu atburóa áranna 1929-1930 er mest stuðst vió ritgerð Sumarliða Isleifssonar, bls. 158-159. 22 Ólafur Bjömsson, bls. 94. 23 Ólafúr Bjömsson, bls. 91. 24 Ólafiir Bjömsson, bls. 96. 25 Sumarliði Isleifsson, bls. 163. 26Alit milliþinganefndar i bankamálum, meiri hlutans, bls. 10. 27 Jóhannes Nordal, 2002, bls. 48. VÍSBENDING I 19

x

Vísbending

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.