Heimilisritið - 01.11.1944, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.11.1944, Qupperneq 25
bréfum. Þeir, sem stunda kaup- hallarviðskipti í smáum stíl, ætla sér grípa gæfuna með því að kaupa. Þannig svikamyllur var Oates snillingur í að koma upp sér til hagsbóta. „Það getur enginn sagt að Wallington Oates sé ekki heiðar- legur“, sagði hann oft við hina örfáu vini, sem hann átti. „Það getur vel verið að ég sé slyngari en margir hinna, en það er ekki hægt að ásaka mig fyrir slíkt. Eg nota mín brögð, og ef hinir ætla ekki að heltast úr lesrinni, er þeim ráðlegast að finna upp sín eigin brögð“. HANN VAR einmitt að hug- leiða eitthvað þessu líkt, dag nokkurn, er hann beið eftir vin- um sínum. Þeir ætluðu að halda fund til þess að ræða um fyrir- ætlun, sem þeir voru að undir- búa. Hún var sú stórkostlegasta sem hann hafði til þessa ráðist í og grundvallaðist á kænskubragði, semt var alveg á takmörkunum að geta talist löglegt. En eins og áður er sagt, þá var Wallington Oates ekki sá, sem tók vettlinga- tökum á hlutunum. Kreppan hafði í langan tíma dregið svo mjög úr öllum kaup- hallarviðskiptum að því nær ó- kleift reyndist að hækka verulega verð nokkurra hlutabréfa. En nú var þetta að breytast og Oates var ákveðinn í að nota tækifærið til þess að græða. Skrifstofustúlka hans kom inn. „Þeir eru hérna, Milton og Kosel“, sagði hún. Oates kinkaði kolli. „Vísið þér þeim inn“. Milton var lítill og feitlaginn með gleraugu. Kosel var hærri og grennri með mjóa, svarta skegg- rönd á efri vör, sem benti til þess, að hann reyndi að stæla Clark Gable. „Jæja drengir", sagði Oates þegar þeir voru seztir, „nú er aldeilis tækifærið til að slá sér upp“. „Kaupa eða selja?“ sagði Kosei fljótmæltur. „Kaupa“, sagði Oates, „ég er búinn að kaupa frímerki sem er alveg einstakt í sinni röð. — Það er prentvilla á því, og það eru ekki til nema 10—12 slík frímerki í heiminum“. Milton tók vindilinn út úr sér, varð undrandi á svip og spurði: „Hvað ertu eiginlega að tala um“. „Þýzkt 5-penninga-frímerki. Á það er stimplað BEFREIUNGS- TAG — og í staðinn fyrir B er P“, sagði Oates. „Fyrir þetta frímerki er hægt að fá 100 sterl- ingspund hvenær sem er“. Milton og Kosel litu hvor á annan með góðlátlegu glotti. Þeir urðu að sýna Oates þolin- mæði, því að frímerkjasöfunir. var honum slíkt áhugamál; það var einskonar geðveiki, sem enga lækningu var hægt að fá á. Það var fyrst þegar Oates hafði skýrt frá þessu dásamlega frímerki í HEIMILISRITIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.