Heimilisritið - 01.11.1944, Qupperneq 49

Heimilisritið - 01.11.1944, Qupperneq 49
kröfur hans í Evrópu. Þegar liann ræddi umJ heit sín við Chamber- lain, sagði hann: „Ennfremur full- vissaði ég hann um það, að þegar Tékkar hefðu sætzt við aðra þjóð- emisminnihluta í landinu skiptir Tékkóslóvakía mig engu framar, og meira að segja mætti hann reiða sig á það, að við viljum al- gerlega vera lausir við Tékka“. Að lokum var Hitler svo ósvíf- inn, að skella á Benes einan allri skuld á því, hvort styrjöld gýs upp eða ekki. Þegar hann settist niður að lok- inni ræðunni, spratt Göbbels á fætur og hrópaði: „Eitt er víst, og það er, að atburðirnir 1918 skulu aldrei endurtaka sig!“ Hitler leit upp á hann brennandi augum og áfjáðum, eins og þetta væm orðin, sem hann hafði leit- að að allt kvöldið, en ekki fundið. Hann þaut á fætur, og ég mun aldrei gleyma ofstækiseldinum, sem brann úr augum hans, hann sveiflaði hægri hendinni í viðan boga, lamJdi í borðið og gall svo hvellt og hátt sem hann orkaði: „Já!“ Svo hneig hann örmagna niður aftur í sæti sitt. Berlín, 27. scpember 1938 Vélaherdeild bmnaði um götur borgarinnar í rökkurbyrjun x kvöld í áttina til tékknesku landa- mæranna. Ég tók mér stöðu á hominu við Unter den Linden, þar sem herdeildin snéri inn i Wilhelmstrasse og bjóst við að HEIMILISRITIÐ sjá stórkostlegan áhorfendaskara. Eg sá í huganum atburðina frá 1914, sem ég hafði lesið um þeg- ar fagnandi múgurinn stráði á þessum sama stað blómum i'yrir fætur hermannanna, og stúlkurn- ar fleygðu sér í faðm þeirra og kysstu þá. Þessi tími dagsins var efalaust valinn til þess að veiða hundruð þúsunda Berlínarbúa, sem streyma um það leyti úr skrifstofum og vinnustöðvum að loknu dagsverki. En þeir stungu sér niður í jámbrautagöngin, litu hvorki til hægri né vinstri, hin- ir fáu, sem mættu fylkingunni, stóðu steinþegjandi, þar sem þeir vom komnir, engin fagnaðaróp fyrir blóma æskulýðsins, sem lagði uú út í hinn dýrðlega ófrið. og ég hef aldrei séð andúð á ófriði látna í ljós á áhrifameiri hátt. Sagt er að Hitler sé öskuvondur. Ég hafði staðið skamma stimd þama á horninu, þegar lögreglu- þjónn kom eftir Wilhelms- strasse og hrópaði til okkar, þessara fáu, sem stóðum þama, að foringinn stæði á vegg- svölunum sínum og liti yfir her- sveitimar. Fáir hreyfðu sig. Ég fór þangað til þess að sjá. Hitler stóð þar, og það voru innan við tvö hundrað áhorfenda á stræt- inu og hinu víða Wilhelmstorgi. Hann var óblíður á svip og snar- aðist brátt inn í bræði sinni og lét herskara sína streyma fram hjá án þess að líta á þá. Það ligg- ur við, að það, sem) ég hef séð í kvöld, endurveki hjá mér ofur- 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.